Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 09:28 Ásgeir Tómasson, Alma Guðmundsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson og Johanne Turk. Pipar\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. Í tilkynningu segir að Ásgeir sé ráðinn sem hreyfigrafíker, Alma sem nýr fjármálastjóri, Kristinn Óli sem texta- og hugmyndasmiður og Johanne Turk sem mun hafa með höndum leitarvélabestun. „Ásgeir Tómasson lauk námi í stafrænni hönnun frá Tækniskóla Íslands fyrir einu ári og kom til starfa síðasta sumar. Hann leggur gjörva hönd á alla hönnun þar sem hreyfingar er þörf. Það tók hann nokkurn tíma að átta sig á því hvað hann langaði að stunda í lífinu en eftir viðkomu í líffræði og tölvunarfræði söðlaði hann um yfir í hreyfigrafíkina og fann þar sína réttu hillu. Alma Guðmundsdóttir er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað við bókhald, skrifstofuhald og fjármálastjórn í gegnum tíðina, lengst af hjá Íslenskum markaðsrannsóknum, Gallup, síðar Capacent. Í kjölfarið gerðist hún fjármálastjóri Já hf., um tveggja ára skeið eða þar til hún gerðist fjármálastjóri hjá Hjallastefnunni árið 2017 þaðan sem hún kom nú í febrúar til starfa í Pipar\TBWA. Utan vinnunnar, starfar hún með Soroptimistum sem er alþjóðleg hreyfing kvenna. Innan þeirra samtaka hefur hún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og er núna fyrsti varaforseti Landssambands Soroptimista. Kristinn Óli Haraldsson hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður, leikari og jafnvel leikstjóri. Dúóið JóiP og Króli varð landsþekkt fyrir fáum árum og nýtur mikilla vinsælda og samstarf þeirra félaga stendur enn. Frá unga aldri hefur Kristinn Óli tekið þátt í og farið með hlutverk bæði á sviði sem og í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sem leikari ætlar að starfa, söngvari og dansari. Hann lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi og er þegar orðinn öflugur liðsstyrkur. Kristinn Óli hóf störf í febrúar á þessu ári. Johanne Turk lauk háskólamenntun í háskólanum í Lille í Norður-Frakklandi, mastersgráðu í vef- og margmiðlun. Í náminu kviknaði brennandi áhugi á leitarvélabestun en hún er einnig með góðan grunn í forritun. Að námi loknu starfaði hún á vefstofu í Norður-Frakklandi í sínu fagi, leitarvélabestun, en réði sig síðan til einnar stærstu vefstofu Frakklands þar sem hún öðlaðist enn frekari starfsreynslu í þeirra grein. Hún ákvað síðan að söðla um og flytjast búferlum til Íslands og kom til starfa hjá Pipar\TBWA á haustmánuðum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Í tilkynningu segir að Ásgeir sé ráðinn sem hreyfigrafíker, Alma sem nýr fjármálastjóri, Kristinn Óli sem texta- og hugmyndasmiður og Johanne Turk sem mun hafa með höndum leitarvélabestun. „Ásgeir Tómasson lauk námi í stafrænni hönnun frá Tækniskóla Íslands fyrir einu ári og kom til starfa síðasta sumar. Hann leggur gjörva hönd á alla hönnun þar sem hreyfingar er þörf. Það tók hann nokkurn tíma að átta sig á því hvað hann langaði að stunda í lífinu en eftir viðkomu í líffræði og tölvunarfræði söðlaði hann um yfir í hreyfigrafíkina og fann þar sína réttu hillu. Alma Guðmundsdóttir er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað við bókhald, skrifstofuhald og fjármálastjórn í gegnum tíðina, lengst af hjá Íslenskum markaðsrannsóknum, Gallup, síðar Capacent. Í kjölfarið gerðist hún fjármálastjóri Já hf., um tveggja ára skeið eða þar til hún gerðist fjármálastjóri hjá Hjallastefnunni árið 2017 þaðan sem hún kom nú í febrúar til starfa í Pipar\TBWA. Utan vinnunnar, starfar hún með Soroptimistum sem er alþjóðleg hreyfing kvenna. Innan þeirra samtaka hefur hún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og er núna fyrsti varaforseti Landssambands Soroptimista. Kristinn Óli Haraldsson hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður, leikari og jafnvel leikstjóri. Dúóið JóiP og Króli varð landsþekkt fyrir fáum árum og nýtur mikilla vinsælda og samstarf þeirra félaga stendur enn. Frá unga aldri hefur Kristinn Óli tekið þátt í og farið með hlutverk bæði á sviði sem og í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sem leikari ætlar að starfa, söngvari og dansari. Hann lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi og er þegar orðinn öflugur liðsstyrkur. Kristinn Óli hóf störf í febrúar á þessu ári. Johanne Turk lauk háskólamenntun í háskólanum í Lille í Norður-Frakklandi, mastersgráðu í vef- og margmiðlun. Í náminu kviknaði brennandi áhugi á leitarvélabestun en hún er einnig með góðan grunn í forritun. Að námi loknu starfaði hún á vefstofu í Norður-Frakklandi í sínu fagi, leitarvélabestun, en réði sig síðan til einnar stærstu vefstofu Frakklands þar sem hún öðlaðist enn frekari starfsreynslu í þeirra grein. Hún ákvað síðan að söðla um og flytjast búferlum til Íslands og kom til starfa hjá Pipar\TBWA á haustmánuðum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira