Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skila­boð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting Lissabon þegar liðið hafði betur gegn Porto í toppslag portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 36-32, fjögurra marka sigur Sporting.

Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho

Fjölmargir leikir voru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City og Arsenal unnu sína leiki eins og sagt var frá í öðrum fréttum en Benfica virðist komið á gott skrið undir stjórn José Mourinho og Newcastle United þurfti að sætta sig við jafntefli í Þýskalandi. 

Danir úr leik á HM

Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld.

Sjá meira