Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Persónu­legar á­stæður fyrir brott­hvarfi Vé­steins

Það er af persónu­legum ástæðum sem Vé­steinn Haf­steins­son hverfur nú úr starfi af­reks­stjóra ÍSÍ eftir að hafa starfað sem slíkur við afar góðan orðstír undan­farin tvö ár. Hann er stoltur af því sem náðst hefur að áorka á þeim tíma.

„Ekki eðli­legt að vera svona góður sau­tján ára“

Franska knatt­spyrnugoðsögnin Thierry Henry hlóð ungstirni Barcelona, Lamine Yamal, lofi eftir frammistöðu Spán­verjans í leik Barcelona og Inter Milan í undanúr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær. Henry segir Yamal hafa spilað líkt og hann hafi verið and­setinn.

Telma mætt aftur með gull­hanskann í Breiða­blik

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir er gengin aftur í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta á láni frá skoska félaginu Rangers. Hún mun spila með Breiðabliki næstu tvo mánuðina.

Sjá meira