Thiago leggur skóna á hilluna Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar. 7.7.2024 22:30
Sló heimsmet sem var sett fjórtán árum áður en hún fæddist Úkraínski hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh sló í dag 37 ára gamalt heimsmet í hástökki kvenna. 7.7.2024 21:46
Bayern staðfestir komu Olise Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. 7.7.2024 21:17
Sædís lagði upp tvö í stórsigri Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í sigri Vålerenga er liðið vann 6-2 stórsigur gegn Stabæk í norska fótboltanum í dag. 7.7.2024 19:26
„Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. 2.7.2024 20:58
„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. 2.7.2024 20:45
Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. 2.7.2024 20:21
Handtekinn á þaki vallarins þar sem hann ætlaði að ná góðum myndum Þýska sérsveitin var kölluð út á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liðar úrslitum Evrópumótsins vegna manns sem var búinn að koma sér upp á þak Westfalenstadion. 1.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: AIK reynir að rétta úr kútnum Það er heldur rólegt um að litast á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum fyrsta degi júlímánaðar. 1.7.2024 06:00
Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. 30.6.2024 23:30