England heimsmeistari í fimmta sinn Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. 30.6.2024 22:45
Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. 30.6.2024 21:09
„Vorum að hugsa um að taka Bellingham út af“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann hafi verið að hugsa um að taka Jude Bellingham af velli stuttu áður en hann bjargaði enska liðinu með fallegri hjólhestaspyrnu. 30.6.2024 20:01
Chelsea fær gamlan lærisvein nýja þjálfarans Nýliðar Leicester hafa samþykkt tilboð Chelsea í enska miðjumanninn Kiernan Dewsbury-Hall. 30.6.2024 19:16
Spánverjar í átta liða úrslit en ævintýri Georgíu á enda Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins er liðið vann 4-1 sigur gegn Georgíu. 30.6.2024 18:30
Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. 30.6.2024 18:19
Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30.6.2024 16:42
Sjö mínútna þrenna skilaði Fjölni stórsigri Máni Austmann Hilmarsson var allt í öllu er Fjölnir vann 5-2 sigur gegn Gróttu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. 30.6.2024 16:23
Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 30.6.2024 16:16
Hjólhestaspyrna Bellingham bjargaði Englendingum England tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum EM með dramatískum 2-1 endurkomusigri gegn Slóvakíu í leik sem fór alla leið í framlengingu. 30.6.2024 15:30