„Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. 16.6.2024 16:52
„Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 16.6.2024 16:29
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. 16.6.2024 15:51
Messi ætlar að enda ferilinn í Miami Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, ætlar sér að enda ferilinn hjá núverandi liði sínu í Bandaríkjunum, Inter Miami. Hann segist þó ekki hafa neinn áhuga á því að hætta alveg strax. 13.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Opna bandaríska, Sumarmótin, rafíþróttir og NHL Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína fimmtudegi. 13.6.2024 06:00
Thiago Motta tekinn við Juventus Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 12.6.2024 23:16
Grótta sækir liðsstyrk frá föllnum Selfyssingum Grótta hefur samið við hornamanninn Sæþór Atlason um að leika mað liðinu á komandi leiktíð í Olís-deild karla í handbolta. 12.6.2024 22:30
Fyrsta trans konan til að vinna háskólatitil fær ekki að keppa á ÓL Bandaríska sundkonan Lia Thomas, sem varð á sínum tíma fyrsta trans íþróttamanneskjan til að vinna NCAA háskólatitil, fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa tapað dómsmáli gegn Alþjóðasundsambandinu, World Aquatics. 12.6.2024 21:45
Guðrún og stöllur enn með fullt hús eftir risasigur í Íslendingaslag Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir vægast sagt sannfærandi 7-0 útisigur gegn Växjö í kvöld. 12.6.2024 19:02
Gerði Portúgali að Evrópumeisturum og tekur nú við Aserbaídsjan Portúgalski knattspyrnuþjálfarinn Fernando Santos er tekinn við sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaídsjan. 12.6.2024 18:31