Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helmingur nýrra í­búða ó­seldur í yfir 200 daga

Um það bil 5.000 íbúðir voru á sölu í upphafi septembermánaðar en um er að ræða tvöföldun frá upphafi árs 2023. Þar af voru nýjar íbúðir um 2.000 en um helmingur þeirra hafði verið óseldur í meira en 200 daga.

Ógnaði öðrum með skærum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum vegna líkamsárása í nótt og þá var einstaklingur handtekinn eftir að hafa viðhaft ógnandi hegðun með skærum á skemmtistað.

3,6 stiga skjálfti mældist í Vatna­jökli

Skjálfti af stærðinni 3,6 mældist við Vestari Skaftárketil í Vatnajökli rétt eftir miðnætti í nótt. Einn eftirskjálfti af stærðinni 0,8 fylgdi í kjölfarið.

Opna tíma­bundna flótta­leið

Ísraelsher tilkynnti í morgun að opnað yrði tímabundið fyrir leið frá Gasa-borg til að gefa íbúum kost á því að flýja það ástand sem skapast hefur í borginni eftir innrás hersins.

Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times

Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því á samfélagsmiðli sínum Truth Social í nótt að hann hefði höfðað mál á hendur New York Times, þar sem miðillinn væri krafinn um 15 milljarða Bandaríkjadala í skaðabætur.

Sló töskunni í vélar­hlíf lögreglubifreiðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í nótt og hafði meðal annars afskipti af einstkling sem skemmdi lögreglubifreið með því að slá tösku sinni í vélarhlíf hennar.

Sjá meira