Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Wolfsburg sigraði Potsdam, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. 16.11.2024 14:54
Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. 16.11.2024 14:30
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 16.11.2024 14:19
Sóley Margrét heimsmeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 16.11.2024 14:02
Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Moldóvu, 1-0, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í dag. 16.11.2024 13:59
Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. 16.11.2024 13:34
LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. 16.11.2024 12:45
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. 16.11.2024 11:17
Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeild karla í fótbolta. 15.11.2024 15:18
Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Eftir að hafa náð frábærum árangri með Gummersbach síðan hann tók við liðinu 2020 hefur Guðjón Valur Sigurðsson framlengt samning sinn við það til 2027. 15.11.2024 14:51