Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22.7.2018 21:30
Sagan þegar lögheimilið var skráð í Jökulsárhlíð Bóndinn á Hrafnabjörgum segir frá því hvernig það kom til að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skráði lögheimili sitt á sveitabæ á Austurlandi. 22.7.2018 08:45
Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi. 21.7.2018 07:15
Stórbýli sem Katla eyddi grafið upp úr sandinum Fornleifafræðingar grafa nú upp fornt stórbýli á Mýrdalssandi sem talið er að hafi eyðst fyrir sexhundruð árum af völdum Kötluhlaupa. 19.7.2018 22:00
Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18.7.2018 22:00
Fullveldisgjöfin átti að vera hér Það sem átti að verða ein helsta afmælisgjöfin vegna hundrað ára fullveldis stendur ennþá sem stór hola í hjarta Reykjavíkur. 18.7.2018 20:30
Jarðskjálftar í Öræfajökli geta flýtt fyrir berghlaupi Jarðfræðingur, sem rannsakar gliðnunarsprungu ofan Svínafellsjökuls, óttast að yfirstandandi jarðhræringar í Öræfajökli geti flýtt fyrir stóru berghlaupi niður á skriðjökulinn. 16.7.2018 21:00
Ferðamenn sagðir ólmir í að skoða hið magnaða Stuðlagil Ferðamenn hafa uppgötvað stórfenglega náttúrusmíð á Austurlandi í gljúfri Jökulsár á Dal eftir að áin var stífluð við Kárahnjúka. 14.7.2018 22:00
Yfirgefnir kópar urðu heimalningar í Húsey Tveir kópar eru orðnir heimilisdýr á bænum Húsey við Héraðsflóa. Heimasætan á bænum segir þá líkari hundum en köttum. 13.7.2018 20:45
Segja landgræðslu við Kárahnjúka hafa gengið betur en búist var við Bændur af Jökuldal, sem annast landgræðslu við Kárahnjúka, segja að mun betur hafi gengið að græða svæðið upp en vonir stóðu til. 12.7.2018 21:30