Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Dagný Brynjarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Sviss í dag í Þjóðadeildinni en þetta er fyrsti leikurinn í nýjustu útgáfu af keppninni. Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið sitt fyrir leikinn sem hefst nú klukkan 18.00. 21.2.2025 16:47
Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. 21.2.2025 13:23
Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur átt flott tímabil með Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni þar sem liðið er í mikilli baráttu sæti í þýsku bundesligunni. 21.2.2025 10:31
Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Í dag kemur í ljós hvaða lið mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA. 21.2.2025 10:01
Bætti skólamet pabba síns Körfuboltakonan Kate Harpring átti magnaðan leik með Marist gagnfræðiskólanum á dögunum og hún kom sér með því í metabækurnar. 21.2.2025 08:42
Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Gallabuxnamálið fór líklega ekki framhjá mörgum um áramótin þegar einn besti skákmaður heims klæddi sig ekki við hæfi á heimsmeistaramótinu í hraðskák í New York. 21.2.2025 08:20
Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. 21.2.2025 06:41
Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Lionel Messi fékk óvenjulega beiðni eftir 1-0 sigur Inter Miami á Sporting Kansas City á miðvikudagskvöldið. 21.2.2025 06:22
Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Ægir Þór Steinarsson spilar í kvöld sinn nítugasta landsleik fyrir Ísland og sama kvöld getur hann hjálpað íslenska landsliðinu inn á Eurobasket í þriðja sinn. 20.2.2025 15:02
Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Þrátt fyrir metinnkomu hjá Arsenal þá var enska úrvalsdeildarfélagið rekið með miklum halla á síðasta fjárhagsári. 20.2.2025 14:31