Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Frakkinn Hugo Ekitiké verður nýjasta sóknarvopnið hjá Englandsmeisturum Liverpool um leið og félagið gengur endalega frá kaupunum á honum frá Eintracht Frankfurt. 20.7.2025 19:02
Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Manchester United og Leeds United gerðu markalaust jafntefli í gær í vináttuleik í Stokkhólmi í Svíþjóð. Bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir ensku úrvalsdeildina. 20.7.2025 17:31
Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir Inter Miami í bandarísku deildinni í nótt og komst með því upp fyrir góðvin sinn Cristiano Ronaldo. 20.7.2025 17:01
Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers 20.7.2025 16:32
Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Stefán Ingi Sigurðarson var í miklu stuði með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.7.2025 15:55
Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Hin átján ára gamla Smilla Holmberg var skúrkurinn þegar sænska kvennalandsliðið datt út á Evrópumótinu í Sviss eftir tap á móti Englandi í vítakeppni. 20.7.2025 15:38
Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. 20.7.2025 15:15
Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Ísak Snær Þorvaldsson var fljótur að komast á markalistann hjá danska félaginu Lyngby. 20.7.2025 15:02
Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði því varla hvað beið hennar í markinu. 20.7.2025 14:48
Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í B-deild Evrópukeppninnar í dag eftir tap á móti Þjóðverjum í leiknum um þrettánda sætið. 20.7.2025 14:22