Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Eitt er víst. Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola á sér marga aðdáendur en Ítalinn Fabio Capello er ekki í þeirra hópi. 12.3.2025 23:31
„Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Virgil van Dijk fékk enn á ný spurningar um framtíð sína hjá Liverpool eftir tapið á mótið Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. 12.3.2025 23:02
Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12.3.2025 22:50
Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa og Arsenal tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verða einu ensku liðin þar. 12.3.2025 21:50
Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Valskonur komust í kvöld í undanúrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Þrótti í lokaleik riðilsins en spilað var í Laugardalnum. 12.3.2025 21:23
Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Botnlið Gróttu sótti stig á Selfoss í kvöld í hörkuleik liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta. 12.3.2025 21:12
Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Njarðvík hélt sigurgöngu sinni áfram i Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig á Hlíðarenda. 12.3.2025 20:52
Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Meistaradeildarævintýri Hákonar Arnars Haraldssonar og félagar hans í franska liðinu Lille lauk í kvöld eftir tap á heimavelli. 12.3.2025 19:35
Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska liðinu Bilbao Basket komust í kvöld í undanúrslit FIBA Europe bikarsins. 12.3.2025 19:06
Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Króatar sóttu tvö stig til Tékklands í kvöld í undankeppni Evrópumótsins i handbolta og eru því eins og Íslendingar með fullt hús í toppsæti síns riðils. 12.3.2025 18:37