Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson urðu í dag bæði heimsmeistarar öldunga í kraftlyftingum með búnaði á heimsmeistaramótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa setti líka heimsmet. 17.10.2025 23:29
Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov. 17.10.2025 23:15
Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Ísland er enn fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Grænhöfðaeyjar tryggðu sér HM-sætið í vikunni en þær eru fjölmennari en Ísland. Það er önnur eyjaþjóð sem ógnar hins vegar íslenska heimsmetinu. 17.10.2025 22:31
Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. 17.10.2025 22:00
„Ég spila fyrir mömmu mína“ Íslenska knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er aftur komin af stað eftir að hafa slitið krossband í hné. Hún missti af öllu tímabilinu hér heima en er farin að spila í bandaríska háskólafótboltanum. 17.10.2025 21:32
Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Íslandsmeistarar Fram unnu langþráðan sigur í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 17.10.2025 20:57
Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Strasbourg tók stig af toppliði Paris Saint Germain í kvöld í leik tveggja efstu liða frönsku deildarinnar. 17.10.2025 20:51
Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Dallas Cowboys verða án varnarmannsins sterka Trevon Diggs í NFL-deildinni um helgina en liðið mætir þá Washington Commanders. 17.10.2025 20:09
Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. 17.10.2025 19:49
Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. 17.10.2025 19:33