Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

Tæpur þriðjungur vill Krist­rúnu í for­sætis­ráðu­neytið

Meirihluti þjóðarinnar, eða um 66 prósent, eru ánægð með stjórnarslitin samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Þá vilja flestir, eða um þriðjungur, að Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar, leiði næstu ríkisstjórn og verði forsætisráðherra.

Stefán hélt starfinu með naumindum

Stjórn Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að endurráða Stefán Eiríksson í stöðu útvarpsstjóra til fimm ára. Fimm stjórnarmeðlimir RÚV greiddu atkvæði með því að bjóða Stefáni endurráðningarsamning en fjórir vildu auglýsa stöðuna. 

Ó­venju­leg aukin virkni við Geysi

Óvenjuleg aukning á hveravirkni hefur orðið á Geysissvæðinu í Haukadag síðan á laugardag. Engar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofunnar sem gætu útskýrt þessa virkni. 

Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flug­vellinum

Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 

Krúttlegasti inn­brots­þjófur landsins

Hundur kom hlaupandi með straur í eftirdragi að verslun Ormsson í Lágmúla í gær. Ekki vildi betur til en svo að rúða í inngangi verslunarinnar brotnaði. 

Lén skráð á laugar­dag ekki framboðslén

Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi segist ekki á leiðinni í framboð. Lénið stefaneinar.is var skráð á síðu ISNIC á laugardaginn var en ekki í þeim tilgangi að efna til framboðssíðu. 

„Tíma­punkturinn finnst mér af­leitur“

Varaformaður Vinstri grænna segir tíma Vinstri grænna með Sjálfstæðisflokknum liðinn. Hann sakar forsætisráðherra um trúnaðarbrest með því að hafa fellt ríkisstjórnina án þess að tala við formenn hinna stjórnarflokkanna. Þess vegna verði ráðherrar Vinstri grænna ekki með í starfsstjórn.

Sjá meira