

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta
Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd.

Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði
Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum.

Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45
Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar.

Ítalskur hönnuður innréttar íbúðirnar á Héðinsreit
Einn af þekktustu arkitektum og hönnuðum Ítalu, Marco Piva, hefur fengið það verkefni að innrétta íbúðirnar í nýju húsunum við sjóinn á Héðinsreitnum í Vesturbænum.

Í endurhæfingu og erfðarannsókn vegna heilablóðfalls
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir hefur þurft að hlúa vel að sér síðustu vikur, eftir að hún fékk heilablóðfall um jólin aðeins 39 ára gömul.

Steinunn Eik selur notalegu íbúðina í Fellsmúla
Listakonan Steinunn Eik Egilsdóttir hefur sett íbúð sína í Fellsmúla 2 í Reykjavík á sölu.

Afhjúpuðu ný parahúðflúr á Valentínusardaginn
Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa innsiglað ást sína aftur, í þetta skipti með rómantískum húðflúrum.

Giftu sig í stofunni á draumaheimilinu mánuði eftir flutninga
Helga Lóa Kristjánsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir voru fasteignaleitendur vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með þeim skoða þrjár eignir í Kópavogi.

Jóhanna Guðrún heiðrar Celine Dion
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Sena tilkynntu í dag að söngkonan heldur Celine Dion heiðurstónleika þann 19. maí næstkomandi.

„Lífið hefði orðið allt öðruvísi ef ég hefði fetað þá leið“
Hann ætlaði í listaháskóla en valdi svo hagfræði. Hann elskar starfið sitt og að rökræða við Sólveigu Önnu. Sindri Sindrason heimsótti Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, í morgunkaffi.