Hús og heimili

Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn hjá Jóa Fel

Jói Fel og kona hans Unnur Helga Gunnarsdóttir voru á tímamótum þegar Unnur gekk inn í nýopnað bakaríið hans. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Nú eiga þau samtals fjögur börn og njóta þess að lifa.

Lífið
Fréttamynd

Sækir hitann í heimilistækin yfir

"Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann,"

Lífið
Fréttamynd

Kósí stemming í huggulegu húsnæði

"Markmið mitt með þessari verslun er að höfða til kvenna sem gera handavinnu og vilja hafa fallegt og huggulegt í kringum sig. Það eru lygilega margir fyrir það að fara úr vinnufötunum þegar heim er komið, skella sér í náttföt, setja fætur upp í sófa og hafa það virkilega kósí,"

Lífið
Fréttamynd

Inga Lind býður í heimsókn

"Ég á marga uppáhaldsstaði hér á heimilinu en ætli ég eyði ekki mestum tíma í eldhúsinu," segir Inga Lind Karlsdóttir umsjónamaður morgunþáttarins Íslands í bítið. Inga Lind býr í stóru fallegu húsi á fjórum pöllum á Arnarnesinu ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir DV á fimmtudögum.

Lífið
Fréttamynd

Elegans og hátíðleiki

Þjóðmenningarhúsið er flottasta húsið í bænum að mati Lísbetar Sveinsdóttur listakonu. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Smækkuð mynd af samfélagi

Nútíma íslenskur arkitektúr hefur að miklu leyti fengið að brjótast út í öllum þeim skólabyggingum sem hafa risið síðustu árin víðsvegar um landið og er áhugavert að skoða hugmyndirnar á bakvið þær. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Friður og ró við arineld

Margir eiga eflaust eftir að orna sér við elda frá örnum og kamínum í vetur, njóta þess að hlusta á snarkið og horfa í glæðurnar. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Graffití í nýja herbergið

Rósa Stefánsdóttir og Ragnar Hilmarsson, ásamt börnum sínum Alex og Birtu, eru nýflutt í íbúð í Laugarneshverfinu. Alex litli hefur yndi af hjólabrettum og veggjakroti, eða graffítí, og ákvað því að hafa herbergið sitt á nýja staðnum örlítið öðruvísi. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Leiðist eldhúsið

Erla Ragnarsdóttir kennari og söngkona í Dúkkulísunum segist vilja vera þar sem hún hafi góða yfirsýn yfir hlutina á heimilinu og tekur fram að eldhúsið sé ekki í uppáhaldi </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Nýtt heimili í Drápuhlíð

Valdimar Gunnar Hjartarson og Stella Vestmann falla alveg í skilgreininguna "fátækir námsmenn", eru tuttugu og tveggja ára og bæði í Háskólanum, hún í stjórnmálafræði og hann í lögfræði.

Lífið
Fréttamynd

Gaman að vinna með gler

Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari býr til alls konar glermuni á lítilli vinnustofu sinni við Fálkagötuna í Vesturbæ Reykjavíkur.

Lífið
Fréttamynd

Veldu rétta litinn

Þegar daglegu amstri er lokið er fátt betra en að leggjast upp í rúm í svefnherbergi og slaka á. Til að geta slakað almennilega á verður svefnherbergið að vera róandi og þægilegt.

Lífið
Fréttamynd

Úrvalið alltaf að aukast

Margt er í boði fyrir þá sem ætla að fá sér steinefni á eldhúsborðin. Auk hefðbundinna steinefna eins og graníts og marmara fæst nú akrýlblandaður steinn sem forma má á alla vegu.

Lífið
Fréttamynd

Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafs

Þegar Guðmundur Ólafsson leikari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn.

Lífið
Fréttamynd

Lýsing í skammdeginu

Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur.

Lífið
Fréttamynd

Blómaval í Kringlunni

Blómaval hefur opnað nýja verslun á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin sérhæfir sig í tilbúnum blómvöndum og mun vera með á boðstólum úrval af blómvöndum af öllum gerðum.

Lífið
Fréttamynd

Allir vilja veggfóður

Veggfóður hvarf um árabila er komið aftur. Það er mjög vinsælt að veggfóðra einn vegg í herberginu og allir litir eru leyfilegir.

Lífið