KSÍ Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31 Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31 KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Rafíþróttir 4.9.2020 20:01 Opið bréf til KSÍ! Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland ykkur bréf vegna samnings ykkar við íþróttavöruframleiðandann Puma sem tók gildi 1. júlí s.l. Okkur tókst ekki að ná eyrum ykkar með því bréfi og reynum því aftur – nú með opnu bréfi. Skoðun 2.9.2020 10:31 Segir KSÍ hafa verið margar vikur að undirbúa leikinn gegn Englendingum Leikur Íslands og Englands í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn kemur og hefur starfsfólk Laugardalsvallar staðið í ströngu undanfarna daga. Fótbolti 1.9.2020 19:01 Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. Fótbolti 31.8.2020 21:27 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. Fótbolti 28.8.2020 13:40 KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15 Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:01 Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01 Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00 Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01 Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19 KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05 Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. Enski boltinn 20.8.2020 11:31 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05 Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Íslenski boltinn 17.8.2020 11:31 Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:00 Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11.8.2020 17:00 KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09 Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 15:56 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48 Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00 Guðni Bergsson: Staðan versnað síðan við sóttum um undanþágu Út um allan heim fara fótboltaleikir og aðrir kappleikir fram án áhorfenda, en á Íslandi hefur Íslandsmótinu í fótbolta verið frestað í þriðja sinn, nú til 13. ágúst. Íslenski boltinn 7.8.2020 19:31 KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33 Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48 Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00 Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 38 ›
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17.9.2020 12:31
Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. Íslenski boltinn 5.9.2020 13:31
KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í. Rafíþróttir 4.9.2020 20:01
Opið bréf til KSÍ! Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland ykkur bréf vegna samnings ykkar við íþróttavöruframleiðandann Puma sem tók gildi 1. júlí s.l. Okkur tókst ekki að ná eyrum ykkar með því bréfi og reynum því aftur – nú með opnu bréfi. Skoðun 2.9.2020 10:31
Segir KSÍ hafa verið margar vikur að undirbúa leikinn gegn Englendingum Leikur Íslands og Englands í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn kemur og hefur starfsfólk Laugardalsvallar staðið í ströngu undanfarna daga. Fótbolti 1.9.2020 19:01
Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. Fótbolti 31.8.2020 21:27
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. Fótbolti 28.8.2020 13:40
KSÍ fékk engar ábendingar um brotalamir varðandi áhorfendur Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vonast til þess að heilbrigðisyfirvöld leyfi sem fyrst áhorfendum að snúa aftur á fótboltaleiki og kallar eftir samræmi í samkomutakmörkunum. Íslenski boltinn 28.8.2020 11:15
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. Íslenski boltinn 27.8.2020 21:01
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. Íslenski boltinn 24.8.2020 20:00
Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 23.8.2020 16:01
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05
Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. Enski boltinn 20.8.2020 11:31
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05
Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Íslenski boltinn 17.8.2020 11:31
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12.8.2020 14:00
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11.8.2020 17:00
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11.8.2020 15:09
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. Íslenski boltinn 10.8.2020 15:56
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10.8.2020 12:48
Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00
Guðni Bergsson: Staðan versnað síðan við sóttum um undanþágu Út um allan heim fara fótboltaleikir og aðrir kappleikir fram án áhorfenda, en á Íslandi hefur Íslandsmótinu í fótbolta verið frestað í þriðja sinn, nú til 13. ágúst. Íslenski boltinn 7.8.2020 19:31
KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2020 16:33
Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ. Íslenski boltinn 7.8.2020 13:48
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00