Skipulag Borgin kaupir Sævarhöfða á milljarð Gert er ráð fyrir að á svæðinu muni rísa svokallaða Bryggjuhverfi vestur sem er hluti af uppbyggingu Elliðaárvogs og Ártúnshöfða Innlent 12.1.2018 16:08 Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. Fótbolti 11.1.2018 14:27 Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón. Innlent 10.1.2018 22:10 Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833. Innlent 9.1.2018 14:17 Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar. Innlent 8.1.2018 15:10 Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. Innlent 5.1.2018 12:58 Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. Innlent 4.1.2018 11:02 Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. Innlent 3.1.2018 16:42 Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52 Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 22.12.2017 20:33 Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. Innlent 22.12.2017 21:17 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. Innlent 22.12.2017 18:26 Breyta húsinu í fjölbýli í trássi við vilja íbúa í Furugrund Til stendur að byggja allt að 12 íbúðir í verslunar- og þjónustuhúsnæði í Snælandshverfi. Íbúar telja sig svikna og segja að samráð við þá hafi verið til að sýnast. Vilja verslun og þjónustu í húsið en leggja til vara fram til Innlent 21.12.2017 20:49 Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. Innlent 21.12.2017 18:58 140 íbúðir á Nónhæð Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal- og deiliskipulagi sem heimilar að byggðar verði allt að 140 íbúðir á Nónhæð, skammt frá Smáralind. Innlent 13.12.2017 20:35 Hjálpræðisherinn má reisa nýjar höfuðstöðvar sínar á Suðurlandsbraut Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur heimilað Hjálpræðishernum að reisa höfuðstöðvar á tveimur hæðum á Suðurlandsbraut 32-34. Innlent 13.12.2017 20:46 Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Innlent 13.12.2017 13:25 Leita að hugmyndum um framtíðarútlit Hlemmtorgs Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum: Landslagi, DLD land design, og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. Innlent 6.12.2017 14:20 Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. Innlent 17.11.2017 14:50 Nýja göngubrúin yfir Arnarnesveg á leið til Íslands ýja brúin min koma á milli Þorrasala og Kópavogskirkjugarðar Innlent 24.10.2017 09:55 Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana. Lífið 19.10.2017 09:24 Hugmyndir uppi um tvær nýjar ylstrandir í Reykjavík Til skoðunar er hjá Reykjavíkurborg að opna tvær nýjar ylstrandir, annars vegar við Skarfaklett og hins vegar í Gufunesi. Innlent 13.10.2017 14:49 Þrír Mosfellsbæir á leið í framkvæmd Alls eru 3.100 íbúðir á byggingarsvæðum í Reykjavík á framkvæmdastigi og samþykkt deiliskipulag liggur fyrir um 4.300 íbúðir til viðbótar. Innlent 13.10.2017 11:47 Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Innlent 12.10.2017 15:46 Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Innlent 17.9.2017 22:54 Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. Innlent 8.9.2017 11:06 Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð. Innlent 5.9.2017 13:44 Hús íslenskra fræða fær leyfi Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið Framkvæmdasýslu ríkisins byggingarleyfi vegna Húss íslenskra fræða á lóð Háskóla Íslands við Arngrímsgötu. Innlent 9.8.2017 21:56 Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð. Innlent 20.7.2017 21:21 Byggja á Eden- og Tívolíreitunum í Hveragerði Ný íbúðabyggð mun rísa í miðbæ Hveragerðis á næstu árum. Viðskipti innlent 20.7.2017 09:59 « ‹ 34 35 36 37 38 ›
Borgin kaupir Sævarhöfða á milljarð Gert er ráð fyrir að á svæðinu muni rísa svokallaða Bryggjuhverfi vestur sem er hluti af uppbyggingu Elliðaárvogs og Ártúnshöfða Innlent 12.1.2018 16:08
Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. Fótbolti 11.1.2018 14:27
Nágrannar á móti nýbyggingu í stað veggjatítluhúss Þrjár athugasemdir bárust um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36 í Hafnarfirði. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Nágrannar óttast skuggavarp og eignatjón. Innlent 10.1.2018 22:10
Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833. Innlent 9.1.2018 14:17
Segir fyrirhugað niðurrif gömlu Sundhallarinnar „óafturkræft stórslys“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir að verði gamla Sundhöllin í Keflavík rifin yrði það "óafturkræft stórslys.“ Samkvæmt deiliskipulagsstillögu stendur til þess að byggja fimm hæða hús á lóð Sundhallarinnar. Innlent 8.1.2018 15:10
Hús undir ferðaþjónustu við Gömlu höfnina víki fyrir nýjum Faxaflóahafnir stefna að því núverandi hús undir ferðatengda starfsemi meðfram norðvesturhlið Ægisgarðs við Gömlu höfnina í Reykjavík víki. Innlent 5.1.2018 12:58
Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. Innlent 4.1.2018 11:02
Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. Innlent 3.1.2018 16:42
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. Innlent 27.12.2017 21:52
Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 22.12.2017 20:33
Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. Innlent 22.12.2017 21:17
Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. Innlent 22.12.2017 18:26
Breyta húsinu í fjölbýli í trássi við vilja íbúa í Furugrund Til stendur að byggja allt að 12 íbúðir í verslunar- og þjónustuhúsnæði í Snælandshverfi. Íbúar telja sig svikna og segja að samráð við þá hafi verið til að sýnast. Vilja verslun og þjónustu í húsið en leggja til vara fram til Innlent 21.12.2017 20:49
Sex þúsund fermetra nýbygging Alþingis rís á kjörtímabilinu Kostar þrjá milljarða og Alþingi sagt spara hátt í tvö hundruð milljónir króna á ári í húsaleigu. Innlent 21.12.2017 18:58
140 íbúðir á Nónhæð Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal- og deiliskipulagi sem heimilar að byggðar verði allt að 140 íbúðir á Nónhæð, skammt frá Smáralind. Innlent 13.12.2017 20:35
Hjálpræðisherinn má reisa nýjar höfuðstöðvar sínar á Suðurlandsbraut Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur heimilað Hjálpræðishernum að reisa höfuðstöðvar á tveimur hæðum á Suðurlandsbraut 32-34. Innlent 13.12.2017 20:46
Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Innlent 13.12.2017 13:25
Leita að hugmyndum um framtíðarútlit Hlemmtorgs Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum: Landslagi, DLD land design, og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. Innlent 6.12.2017 14:20
Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. Innlent 17.11.2017 14:50
Nýja göngubrúin yfir Arnarnesveg á leið til Íslands ýja brúin min koma á milli Þorrasala og Kópavogskirkjugarðar Innlent 24.10.2017 09:55
Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana. Lífið 19.10.2017 09:24
Hugmyndir uppi um tvær nýjar ylstrandir í Reykjavík Til skoðunar er hjá Reykjavíkurborg að opna tvær nýjar ylstrandir, annars vegar við Skarfaklett og hins vegar í Gufunesi. Innlent 13.10.2017 14:49
Þrír Mosfellsbæir á leið í framkvæmd Alls eru 3.100 íbúðir á byggingarsvæðum í Reykjavík á framkvæmdastigi og samþykkt deiliskipulag liggur fyrir um 4.300 íbúðir til viðbótar. Innlent 13.10.2017 11:47
Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Innlent 12.10.2017 15:46
Byggingarleyfi á ný fellt úr gildi fyrir hótel á Vegamótastíg Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir hótel á lóðunum Vegamótastíg 7 og 9. Innlent 17.9.2017 22:54
Efnt til hönnunarsamkeppni um samgöngumiðstöð á lóð BSÍ Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem BSÍ er núna og á nærliggjandi svæði. Innlent 8.9.2017 11:06
Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð. Innlent 5.9.2017 13:44
Hús íslenskra fræða fær leyfi Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið Framkvæmdasýslu ríkisins byggingarleyfi vegna Húss íslenskra fræða á lóð Háskóla Íslands við Arngrímsgötu. Innlent 9.8.2017 21:56
Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð. Innlent 20.7.2017 21:21
Byggja á Eden- og Tívolíreitunum í Hveragerði Ný íbúðabyggð mun rísa í miðbæ Hveragerðis á næstu árum. Viðskipti innlent 20.7.2017 09:59