Börn og uppeldi Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. Innlent 3.3.2019 11:04 Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. Innlent 28.2.2019 19:06 Barnaþing haldið í ár Embætti umboðsmanns barna hefur verið styrkt. Embættið mun hafa hóp barna sér til ráðgjafar og sérstakt barnaþing verður haldið í lok árs. Skoðun 28.2.2019 03:01 Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni. Lífið 28.2.2019 08:21 Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. Innlent 28.2.2019 08:01 Börn og álag Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Skoðun 28.2.2019 03:01 Ekki sé komið til móts við þarfir allra barna Endurgreiðslur vegna gleraugna barna hafa ekki breyst í hálfan annan áratug. Á sama tíma hefur kostnaður við gleraugnakaup hækkað gríðarlega. Félagsmálaráðherra vinnur að breytingum í málefninu og endurskoðun upphæðar. Innlent 28.2.2019 03:00 Fá reglulega tilkynningar um óhugnanlegt efni á borð við Momo Myndir af hrollvekjandi brúðu sem hvetur börn til sjálfskaða eru nú í umferð víða á samfélagsmiðlum en verkefnastjóri ábendingalínu segir hana einungis eitt af mörgum svipuðum dæmum. Innlent 27.2.2019 19:13 Þrettán ára sælkeri bakar kökur og selur á Facebook Hinn þrettán ára gamli Ívar Patrick Lefort Steinarsson, er mikill sælkerfi og er einstaklega fær í að baka en við fengum að fylgjast með honum baka vinsæla bananabrauðið sitt. Innlent 27.2.2019 18:37 Hrollvekjandi brúða herjar á börn á netinu og hvetur þau til að skaða sig Dúkkan hvetur börnin til að bæta henni við á tengiliðalista þeirra á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem hún herjar á þau með ofbeldisfullum myndum og áskorunum. Innlent 27.2.2019 13:05 Eins og hamstur á hjóli þegar reynt er að samræma vinnu og fjölskyldulíf Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri sýna að stytting vinnuvikunnar sé lykilatriði í því að minnka álag og lífsgæði fjölskyldufólks. Innlent 27.2.2019 11:32 Börnum í íslensku samfélagi mismunað „Barnasáttmálinn er tæki fyrir sveitarfélög og alla aðila sem eru að vinna að málefnum barna og með börnum að hafa sem leiðarljós í öllu starfi. Þegar sveitarfélög ákveða að innleiða sáttmálann, þurfa þau að tryggja réttindi allra barna, í öllu starfi á vegum sveitarfélagsins,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri Barnaheilla. Innlent 28.2.2019 03:00 Málin varða rúmlega 600 börn á ári Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum. Lífið 27.2.2019 03:00 Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár. Skoðun 27.2.2019 08:00 Kristín fékk alvarlegt fæðingarþunglyndi: „Þrengdi að hálsinum á yngri stelpunni“ Kristín Rut Eysteinsdóttir er 24 ára tveggja barna móðir sem býr á Selfossi. Kristín er ein fjölmargra kvenna sem varð þunglynd eftir fæðingu en aðeins eftir að seinni dóttirin kom í heiminn þann 10. júní 2017. Lífið 26.2.2019 10:55 TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49 Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. Innlent 20.2.2019 19:46 Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00 Hátt í þrjátíu börn á biðlista eftir heimameðferð Geta þurft að bíða í þrjá mánuði. Innlent 17.2.2019 12:06 Að minnsta kosti 100 þúsund börn deyja árlega vegna stríðsátaka Ný skýrsla Barnaheilla – Save the Children um börn og áhrif stríðsátaka á þau kom út á miðnætti. Erlent 15.2.2019 08:06 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 07:10 Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39 Ungmenni nota snjallforrit til að kaupa Xanax: „Þetta eru náttúrulega stórhættuleg lyf“ Forstöðumaður á Stuðlum segir grun um að ungmenni misnoti heimapressaðar xanax töflur í auknum mæli. Töflurnar geta verið stórhættulegar en í Bretlandi má rekja tvö hundruð dauðsföll til lyfsins á síðasta ári. Lögregla hefur að undanförnu fengið ábendingar um snjallforrit sem ungmenni nota til að kaupa lyfseðilskyld lyf. Innlent 12.2.2019 18:31 Læknar hætti að stimpla mæður móðursjúkar Konur sem leita til lækna með grun um fötlun eða frávik í þroska ungra barna sinna segja betra að hafa karlmann með í heimsóknina. Þá séu þær síður dæmdar móðursjúkar Því á þá sé frekar hlustað. Innlent 10.2.2019 18:12 Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. Innlent 6.2.2019 19:42 Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. Innlent 6.2.2019 10:53 Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45 Pólverjar frjósamari á Íslandi Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Innlent 5.2.2019 21:41 Sex sækja um sem forstjóri Barnaverndarstofu Sex manns sóttu um embætti forstjóra Barnaverndarstofu en umsóknarfrestur rann út þann 28. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2019 15:57 Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 … 87 ›
Nýtt heimili á Selfossi fyrir börn með fjölþættan vanda Á Selfossi hefur tekið til starfa heimili fyrir börn með fjölþættan vanda og langvarandi stuðningsþarfir. Innlent 3.3.2019 11:04
Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. Innlent 28.2.2019 19:06
Barnaþing haldið í ár Embætti umboðsmanns barna hefur verið styrkt. Embættið mun hafa hóp barna sér til ráðgjafar og sérstakt barnaþing verður haldið í lok árs. Skoðun 28.2.2019 03:01
Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni. Lífið 28.2.2019 08:21
Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. Innlent 28.2.2019 08:01
Börn og álag Sem foreldri vill maður börnum sínum allt hið besta, vonar að þeim gangi vel í hverju sem þau taka sér fyrir hendur og að þau dafni og þroskist eðlilega. Skoðun 28.2.2019 03:01
Ekki sé komið til móts við þarfir allra barna Endurgreiðslur vegna gleraugna barna hafa ekki breyst í hálfan annan áratug. Á sama tíma hefur kostnaður við gleraugnakaup hækkað gríðarlega. Félagsmálaráðherra vinnur að breytingum í málefninu og endurskoðun upphæðar. Innlent 28.2.2019 03:00
Fá reglulega tilkynningar um óhugnanlegt efni á borð við Momo Myndir af hrollvekjandi brúðu sem hvetur börn til sjálfskaða eru nú í umferð víða á samfélagsmiðlum en verkefnastjóri ábendingalínu segir hana einungis eitt af mörgum svipuðum dæmum. Innlent 27.2.2019 19:13
Þrettán ára sælkeri bakar kökur og selur á Facebook Hinn þrettán ára gamli Ívar Patrick Lefort Steinarsson, er mikill sælkerfi og er einstaklega fær í að baka en við fengum að fylgjast með honum baka vinsæla bananabrauðið sitt. Innlent 27.2.2019 18:37
Hrollvekjandi brúða herjar á börn á netinu og hvetur þau til að skaða sig Dúkkan hvetur börnin til að bæta henni við á tengiliðalista þeirra á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem hún herjar á þau með ofbeldisfullum myndum og áskorunum. Innlent 27.2.2019 13:05
Eins og hamstur á hjóli þegar reynt er að samræma vinnu og fjölskyldulíf Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri sýna að stytting vinnuvikunnar sé lykilatriði í því að minnka álag og lífsgæði fjölskyldufólks. Innlent 27.2.2019 11:32
Börnum í íslensku samfélagi mismunað „Barnasáttmálinn er tæki fyrir sveitarfélög og alla aðila sem eru að vinna að málefnum barna og með börnum að hafa sem leiðarljós í öllu starfi. Þegar sveitarfélög ákveða að innleiða sáttmálann, þurfa þau að tryggja réttindi allra barna, í öllu starfi á vegum sveitarfélagsins,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri Barnaheilla. Innlent 28.2.2019 03:00
Málin varða rúmlega 600 börn á ári Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum. Lífið 27.2.2019 03:00
Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár. Skoðun 27.2.2019 08:00
Kristín fékk alvarlegt fæðingarþunglyndi: „Þrengdi að hálsinum á yngri stelpunni“ Kristín Rut Eysteinsdóttir er 24 ára tveggja barna móðir sem býr á Selfossi. Kristín er ein fjölmargra kvenna sem varð þunglynd eftir fæðingu en aðeins eftir að seinni dóttirin kom í heiminn þann 10. júní 2017. Lífið 26.2.2019 10:55
TikTok slær í gegn en er notað til eineltis Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður Innlent 25.2.2019 06:49
Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. Innlent 20.2.2019 19:46
Brýnt að foreldrar setji mörk um leikjaspilun Óheft aðgengi að tölvuleikjum á borð við Fortnite getur raskað geðheilsu barna. Dæmi eru um að börn allt niður í átta ára geri fátt annað utan skóla en að spila leikinn. Innlent 20.2.2019 06:00
Hátt í þrjátíu börn á biðlista eftir heimameðferð Geta þurft að bíða í þrjá mánuði. Innlent 17.2.2019 12:06
Að minnsta kosti 100 þúsund börn deyja árlega vegna stríðsátaka Ný skýrsla Barnaheilla – Save the Children um börn og áhrif stríðsátaka á þau kom út á miðnætti. Erlent 15.2.2019 08:06
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 07:10
Brúum bilið Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum! Skoðun 13.2.2019 14:39
Ungmenni nota snjallforrit til að kaupa Xanax: „Þetta eru náttúrulega stórhættuleg lyf“ Forstöðumaður á Stuðlum segir grun um að ungmenni misnoti heimapressaðar xanax töflur í auknum mæli. Töflurnar geta verið stórhættulegar en í Bretlandi má rekja tvö hundruð dauðsföll til lyfsins á síðasta ári. Lögregla hefur að undanförnu fengið ábendingar um snjallforrit sem ungmenni nota til að kaupa lyfseðilskyld lyf. Innlent 12.2.2019 18:31
Læknar hætti að stimpla mæður móðursjúkar Konur sem leita til lækna með grun um fötlun eða frávik í þroska ungra barna sinna segja betra að hafa karlmann með í heimsóknina. Þá séu þær síður dæmdar móðursjúkar Því á þá sé frekar hlustað. Innlent 10.2.2019 18:12
Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. Innlent 6.2.2019 19:42
Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. Innlent 6.2.2019 10:53
Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna "Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina.“ Lífið 6.2.2019 09:45
Pólverjar frjósamari á Íslandi Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. Innlent 5.2.2019 21:41
Sex sækja um sem forstjóri Barnaverndarstofu Sex manns sóttu um embætti forstjóra Barnaverndarstofu en umsóknarfrestur rann út þann 28. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2019 15:57
Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03