Samfélagsmiðlar Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. Innlent 20.8.2021 21:24 Fyrsti ráðherra Íslands á TikTok Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt sitt fyrsta TikTok myndband. Lífið 20.8.2021 12:12 Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Lífið 19.8.2021 23:36 Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. Viðskipti innlent 19.8.2021 20:58 Hætta á að ungt fólk hætti að taka þátt í lýðræðislegri umræðu á netinu Ungt fólk er mun líklegra en eldri kynslóðir til að verða fyrir neteinelti, hatursorðræðu og háðung í athugasemdakerfum. Áhyggjur eru uppi um að raddir ungs fólks hverfi úr lýðræðislegri umræðu á netinu. Innlent 19.8.2021 12:26 Meira um einelti á netinu hér en í Noregi Mun meira er um haturstal, neteinelti, ögranir og háðung í athugasemdakerfum á Íslandi en í Noregi, samkvæmt nýrri skýrslu fjölmiðlanefndar um haturstal og neikvæða upplifun af netinu. Innlent 19.8.2021 08:00 Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. Lífið 18.8.2021 12:01 Fyrir og eftir myndir geta verið skaðlegar og valdið skömm „Það eru einhverjir sem verða fyrir engum áhrifum af þessum myndum en í flestum tilfellum eru þessar myndir að sýna myndir af feitum líkama fyrir og svo stæltari og grennri líkama eftir.“ segir Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur um svokallaðar fyrir og eftir myndir. Lífið 17.8.2021 17:32 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. Lífið 17.8.2021 13:31 Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Íslenski boltinn 17.8.2021 11:15 Facebook útilokar Talibana frá miðlum sínum Samfélagsmiðlarisinn Facebook kveðst hafa útilokað Talibana og allt efni þeim til stuðnings á miðlum sínum. Facebook álíti Talibana vera hryðjuverkasamtök. Erlent 17.8.2021 09:07 Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Lífið 14.8.2021 16:25 Mælaborðið logar Þegar ég fékk hið langþráða bílpróf fyrir 20 árum, voru bifreiðar með kveikjuhamar og innsogi. Engin bílbelti voru í aftursætum en þar voru auðvitað öskubakkar. Skoðun 13.8.2021 20:08 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. Fótbolti 4.8.2021 07:15 Stolt en stressuð Arna Bára gefur út sitt fyrsta lag „Þetta eru blendnar tilfinningar að gefa út sitt fyrsta lag. Ég er mjög stolt en á sama tíma stressuð yfir viðbrögðunum,“ segir athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára í samtali við Vísi. Lífið 3.8.2021 14:39 Stjörnulífið: Allir slakir að njóta og lifa Þessa gula og góða gladdi mann og annan í liðinni viku innan- og utanlands og er ljóst að landinn er orðinn nokkuð vanur því að gera gott úr hlutunum. Lífið 3.8.2021 12:15 Hafði varla snert eldavél en deilir nú uppskriftum með þúsundum fylgjenda Förðunarfræðingurinn Tinna Þorradóttir var með þeim fyrstu til þess að hleypa fólki inn í líf sitt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Fjöldi fylgjenda horfði á förðunarmyndbönd sem hún tók inni í herbergi þar sem hún bjó hjá foreldrum sínum. Í dag er Tinna verðandi tveggja barna móðir og hefur slegið í gegn fyrir uppskriftir sem hún deilir á Instagram og TikTok. Lífið 2.8.2021 11:48 Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. Lífið 31.7.2021 14:16 „Ég held að þetta snúist fyrst og fremst um fræðslu“ Ný lög í Noregi sem skylda áhrifavalda til að merkja myndir sem búið er að eiga við eru skrýtin að mati áhrifavalds. Hún segir rökréttara að fræða ungt fólk um skaðsemi samfélagsmiðla og veltir því fyrir sér hvers vegna lögin taki einungis til áhrifavalda. Innlent 30.7.2021 20:00 Elskar að djamma en fær ekki að djamma Álfgrímur Aðalsteinsson hefur gert gott mót á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið. Þar er hann með um 11 þúsund fylgjendur og hafa vinsældir hans farið sívaxandi undanfarið. Hann hefur nú gefið út lag, sérstaklega tileinkað djamminu, sem hann fær þó ekki að stunda af eins miklum móði og hann hefði sjálfur viljað. Tónlist 30.7.2021 16:01 Vesen á Snapchat Töluvert fjöldi notenda samfélagsmiðilsins Snapchat virðist hafa lent í vandræðum með að komast inn í smáforritið í gærkvöldi. Fyrirtækið segist hafa komist fyrir vandann, sem plagar þó suma notendur að einhverju leyti enn. Viðskipti erlent 30.7.2021 08:47 Norskum áhrifavöldum skylt að tilgreina ef búið er að eiga við sjálfsmyndirnar Fyrr í mánuðinum voru lög samþykkt í Noregi sem skylda áhrifavalda til þess að merkja þær myndir sérstaklega sem búið er að eiga við. Lögin taka gildi í júlí á næsta ári og munu brot á þeim varða sekt. Erlent 29.7.2021 12:16 Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00 Brynjar segir Gísla Martein stíflaðan af woke- og RÚV-frekju Brynjar Níelsson þingmaður ritar pistil þar sem hann leiðir að því líkur að Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður sé ekki eins frjálslyndur og hann gefur sig út fyrir að vera. Innlent 26.7.2021 16:38 Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Lífið 23.7.2021 19:21 Íslendingar í öngum sínum á Twitter eftir Covid-fréttir dagsins Óhætt er að segja að þungt sé yfir Íslendingum eftir Covid-fréttir dagsins. 78 greindust með kórónuveiruna í gær og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, þungur á brún, boðaði hertar aðgerðir innanlands á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Lífið 22.7.2021 18:54 Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Lífið 22.7.2021 15:24 Ungur breti handtekinn fyrir fjársvik í gegnum Twitter auk fleiri netglæpa Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að 22 ára gamall breti hafi verið handtekinn á Spáni. Maðurinn er grunaður um að standa á bak við umfangsmikla tölvuárás á Twitter. Erlent 22.7.2021 10:32 Gagnaverið: Samfélagsmiðlar, áróður og falsfréttir Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er haldið áfram að fjalla um samfélagsmiðla. Um er að ræða þriðja og næst síðasta þáttinn um þetta málefni og var farið yfir pólitísku hlið samfélagsmiðlanna. Lífið 20.7.2021 13:49 Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Lífið 19.7.2021 13:57 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 59 ›
Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. Innlent 20.8.2021 21:24
Fyrsti ráðherra Íslands á TikTok Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt sitt fyrsta TikTok myndband. Lífið 20.8.2021 12:12
Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Lífið 19.8.2021 23:36
Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. Viðskipti innlent 19.8.2021 20:58
Hætta á að ungt fólk hætti að taka þátt í lýðræðislegri umræðu á netinu Ungt fólk er mun líklegra en eldri kynslóðir til að verða fyrir neteinelti, hatursorðræðu og háðung í athugasemdakerfum. Áhyggjur eru uppi um að raddir ungs fólks hverfi úr lýðræðislegri umræðu á netinu. Innlent 19.8.2021 12:26
Meira um einelti á netinu hér en í Noregi Mun meira er um haturstal, neteinelti, ögranir og háðung í athugasemdakerfum á Íslandi en í Noregi, samkvæmt nýrri skýrslu fjölmiðlanefndar um haturstal og neikvæða upplifun af netinu. Innlent 19.8.2021 08:00
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. Lífið 18.8.2021 12:01
Fyrir og eftir myndir geta verið skaðlegar og valdið skömm „Það eru einhverjir sem verða fyrir engum áhrifum af þessum myndum en í flestum tilfellum eru þessar myndir að sýna myndir af feitum líkama fyrir og svo stæltari og grennri líkama eftir.“ segir Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur um svokallaðar fyrir og eftir myndir. Lífið 17.8.2021 17:32
Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. Lífið 17.8.2021 13:31
Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Íslenski boltinn 17.8.2021 11:15
Facebook útilokar Talibana frá miðlum sínum Samfélagsmiðlarisinn Facebook kveðst hafa útilokað Talibana og allt efni þeim til stuðnings á miðlum sínum. Facebook álíti Talibana vera hryðjuverkasamtök. Erlent 17.8.2021 09:07
Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Lífið 14.8.2021 16:25
Mælaborðið logar Þegar ég fékk hið langþráða bílpróf fyrir 20 árum, voru bifreiðar með kveikjuhamar og innsogi. Engin bílbelti voru í aftursætum en þar voru auðvitað öskubakkar. Skoðun 13.8.2021 20:08
Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. Fótbolti 4.8.2021 07:15
Stolt en stressuð Arna Bára gefur út sitt fyrsta lag „Þetta eru blendnar tilfinningar að gefa út sitt fyrsta lag. Ég er mjög stolt en á sama tíma stressuð yfir viðbrögðunum,“ segir athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Arna Bára í samtali við Vísi. Lífið 3.8.2021 14:39
Stjörnulífið: Allir slakir að njóta og lifa Þessa gula og góða gladdi mann og annan í liðinni viku innan- og utanlands og er ljóst að landinn er orðinn nokkuð vanur því að gera gott úr hlutunum. Lífið 3.8.2021 12:15
Hafði varla snert eldavél en deilir nú uppskriftum með þúsundum fylgjenda Förðunarfræðingurinn Tinna Þorradóttir var með þeim fyrstu til þess að hleypa fólki inn í líf sitt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Fjöldi fylgjenda horfði á förðunarmyndbönd sem hún tók inni í herbergi þar sem hún bjó hjá foreldrum sínum. Í dag er Tinna verðandi tveggja barna móðir og hefur slegið í gegn fyrir uppskriftir sem hún deilir á Instagram og TikTok. Lífið 2.8.2021 11:48
Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. Lífið 31.7.2021 14:16
„Ég held að þetta snúist fyrst og fremst um fræðslu“ Ný lög í Noregi sem skylda áhrifavalda til að merkja myndir sem búið er að eiga við eru skrýtin að mati áhrifavalds. Hún segir rökréttara að fræða ungt fólk um skaðsemi samfélagsmiðla og veltir því fyrir sér hvers vegna lögin taki einungis til áhrifavalda. Innlent 30.7.2021 20:00
Elskar að djamma en fær ekki að djamma Álfgrímur Aðalsteinsson hefur gert gott mót á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið. Þar er hann með um 11 þúsund fylgjendur og hafa vinsældir hans farið sívaxandi undanfarið. Hann hefur nú gefið út lag, sérstaklega tileinkað djamminu, sem hann fær þó ekki að stunda af eins miklum móði og hann hefði sjálfur viljað. Tónlist 30.7.2021 16:01
Vesen á Snapchat Töluvert fjöldi notenda samfélagsmiðilsins Snapchat virðist hafa lent í vandræðum með að komast inn í smáforritið í gærkvöldi. Fyrirtækið segist hafa komist fyrir vandann, sem plagar þó suma notendur að einhverju leyti enn. Viðskipti erlent 30.7.2021 08:47
Norskum áhrifavöldum skylt að tilgreina ef búið er að eiga við sjálfsmyndirnar Fyrr í mánuðinum voru lög samþykkt í Noregi sem skylda áhrifavalda til þess að merkja þær myndir sérstaklega sem búið er að eiga við. Lögin taka gildi í júlí á næsta ári og munu brot á þeim varða sekt. Erlent 29.7.2021 12:16
Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00
Brynjar segir Gísla Martein stíflaðan af woke- og RÚV-frekju Brynjar Níelsson þingmaður ritar pistil þar sem hann leiðir að því líkur að Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður sé ekki eins frjálslyndur og hann gefur sig út fyrir að vera. Innlent 26.7.2021 16:38
Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Lífið 23.7.2021 19:21
Íslendingar í öngum sínum á Twitter eftir Covid-fréttir dagsins Óhætt er að segja að þungt sé yfir Íslendingum eftir Covid-fréttir dagsins. 78 greindust með kórónuveiruna í gær og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, þungur á brún, boðaði hertar aðgerðir innanlands á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Lífið 22.7.2021 18:54
Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Lífið 22.7.2021 15:24
Ungur breti handtekinn fyrir fjársvik í gegnum Twitter auk fleiri netglæpa Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að 22 ára gamall breti hafi verið handtekinn á Spáni. Maðurinn er grunaður um að standa á bak við umfangsmikla tölvuárás á Twitter. Erlent 22.7.2021 10:32
Gagnaverið: Samfélagsmiðlar, áróður og falsfréttir Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er haldið áfram að fjalla um samfélagsmiðla. Um er að ræða þriðja og næst síðasta þáttinn um þetta málefni og var farið yfir pólitísku hlið samfélagsmiðlanna. Lífið 20.7.2021 13:49
Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Lífið 19.7.2021 13:57