Braggamálið Um ábyrgð borgarstjóra við endurgerð bragga við Nauthólsveg Fulltrúar í minnihluta borgarastjórnar Reykjavíkur hafa sl. mánuði farið hamförum og m.a. krafist tafarlausar afsagnar borgarstjóra vegna framúrkeyrslu kostnaðar við endurgerð bragga við Nauthólsveg. Skoðun 5.1.2019 13:57 Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38 „Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15 Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03 Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43 Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41 Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40 Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22 Krefst þess að borgarstjóri víki úr starfshópi um Braggaskýrslu Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að borgarstjóri segi sig úr vinnuhópi um skýrslu Innri endurskoðunar. Innlent 22.12.2018 13:03 Kalla líklega eftir viðbrögðum helstu braggastjórnenda Líklega verður kallað eftir viðbrögðum helstu stjórnenda sem komu að braggamálinu fljótlega á nýju ári að sögn formanns borgarráðs. Ekki liggur fyrir sem stendur hvort leigusamningur við Háskólann í Reykjavík verði endurskoðaður. Innlent 21.12.2018 16:38 Kolsvört skýrsla um Braggann Fátt jákvætt er að finna í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar (IER) um endurgerð Braggans við Nauthólsveg 100. Innlent 21.12.2018 07:20 Dagur ætlar ekki að segja af sér vegna braggamálsins Borgarstjóri segir að gera verði betur og að farið hafi verið í pólitískar skotgrafir þegar málið kom upp í sumar. Innlent 20.12.2018 20:30 Segist ósáttur við framúrkeyrslu og finnur til ábyrgðar vegna Braggamálsins Vill nýta skýrslu Innri endurskoðunar til umbóta. Innlent 20.12.2018 15:58 Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44 Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05 Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33 Mikil óvissa í upphafi með braggann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til. Innlent 10.11.2018 14:04 Tekið rúm þrjú ár að afgreiða tillögur innri endurskoðunar Innri endurskoðun borgarinnar skilaði úttekt um skrifstofu eigna og atvinnuþróunar fyrir rúmum þremur árum. Þrjátíu ábendingar um úrbætur var þar að finna. Áfangaskýrslu starfshóps sem vinnur úr ábendingunum var skilað í sumar. Innlent 28.10.2018 22:27 Borgin og HR ósammála um braggasamninginn Reykjavíkurborg og Háskólinn í Reykjavík eru ósammála um hvort allar byggingar við braggann í Nauthólsvík hafi verið afhentar. Borgin segir framkvæmdum lokið en fulltrúi háskólans segir eina bygginguna enn vera ókláraða og að ekki verði tekið við henni í því ástandi. Innlent 24.10.2018 10:00 Stráin rifin upp í Nauthólsvík Svo virðist sem einhverjir hafi í mótmælaskyni rifið stráin við uppgerða braggann í Nauthólsvík um helgina. Innlent 22.10.2018 14:11 Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem Innlent 19.10.2018 08:59 Ingibjörg Sólrún furðar sig á ofsafenginni umræðu um braggamálið Fyrrverandi borgarstjóri segir endurbyggingu braggans eiga fullan rétt á sér. Innlent 18.10.2018 21:00 Brotið gegn reglum um innkaup í braggamálinu Þetta er niðurstaða borgarlögmanns sem segir lög þó ekki hafa verið brotin. Innlent 18.10.2018 18:34 Hrólfur axlar ábyrgð en vill uppbyggilegri umræðu í braggamálinu Hrólfur Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg, segir að ríkt hafi óvissa um kostnað við braggann í Nauthólsvík. Innlent 18.10.2018 10:37 „Þetta er ljótt. Þetta er ógeðslegt“ Mikil heift á báða bóga vegna veikinda Dags og braggamálsins. Innlent 17.10.2018 22:44 Dönsku stráin, náðhúsið og allt heila braggaklabbið Vísir birtir alla reikninga sem snúa að byggingu braggans í Nauthólsvík. Innlent 17.10.2018 13:25 Tekist á um ábyrgð í braggamálinu langt fram á nótt: „Lætur í veðri vaka að hann hafi ekki vitað af þessum framúrkeyrslum“ Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði að það yrði að teljast óábyrg fjármálastjórnun að skattfé borgarbúa sé sólundað með þeim hætti að framúrkeyrsla verkefna fari fram hjá borgarstjóra og án hans vitundar. Innlent 17.10.2018 00:34 Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið. Innlent 14.10.2018 16:17 Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel. Innlent 14.10.2018 11:38 Segir Vigdísi hafa afvegaleitt umræðuna Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar mun njóta aðstoðar utanaðkomandi sérfræðinga við úttekt sína á endurgerð braggans í Nauthólsvík. Innlent 13.10.2018 20:26 « ‹ 1 2 3 ›
Um ábyrgð borgarstjóra við endurgerð bragga við Nauthólsveg Fulltrúar í minnihluta borgarastjórnar Reykjavíkur hafa sl. mánuði farið hamförum og m.a. krafist tafarlausar afsagnar borgarstjóra vegna framúrkeyrslu kostnaðar við endurgerð bragga við Nauthólsveg. Skoðun 5.1.2019 13:57
Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38
„Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15
Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03
Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43
Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41
Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40
Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22
Krefst þess að borgarstjóri víki úr starfshópi um Braggaskýrslu Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að borgarstjóri segi sig úr vinnuhópi um skýrslu Innri endurskoðunar. Innlent 22.12.2018 13:03
Kalla líklega eftir viðbrögðum helstu braggastjórnenda Líklega verður kallað eftir viðbrögðum helstu stjórnenda sem komu að braggamálinu fljótlega á nýju ári að sögn formanns borgarráðs. Ekki liggur fyrir sem stendur hvort leigusamningur við Háskólann í Reykjavík verði endurskoðaður. Innlent 21.12.2018 16:38
Kolsvört skýrsla um Braggann Fátt jákvætt er að finna í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar (IER) um endurgerð Braggans við Nauthólsveg 100. Innlent 21.12.2018 07:20
Dagur ætlar ekki að segja af sér vegna braggamálsins Borgarstjóri segir að gera verði betur og að farið hafi verið í pólitískar skotgrafir þegar málið kom upp í sumar. Innlent 20.12.2018 20:30
Segist ósáttur við framúrkeyrslu og finnur til ábyrgðar vegna Braggamálsins Vill nýta skýrslu Innri endurskoðunar til umbóta. Innlent 20.12.2018 15:58
Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44
Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05
Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33
Mikil óvissa í upphafi með braggann Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til. Innlent 10.11.2018 14:04
Tekið rúm þrjú ár að afgreiða tillögur innri endurskoðunar Innri endurskoðun borgarinnar skilaði úttekt um skrifstofu eigna og atvinnuþróunar fyrir rúmum þremur árum. Þrjátíu ábendingar um úrbætur var þar að finna. Áfangaskýrslu starfshóps sem vinnur úr ábendingunum var skilað í sumar. Innlent 28.10.2018 22:27
Borgin og HR ósammála um braggasamninginn Reykjavíkurborg og Háskólinn í Reykjavík eru ósammála um hvort allar byggingar við braggann í Nauthólsvík hafi verið afhentar. Borgin segir framkvæmdum lokið en fulltrúi háskólans segir eina bygginguna enn vera ókláraða og að ekki verði tekið við henni í því ástandi. Innlent 24.10.2018 10:00
Stráin rifin upp í Nauthólsvík Svo virðist sem einhverjir hafi í mótmælaskyni rifið stráin við uppgerða braggann í Nauthólsvík um helgina. Innlent 22.10.2018 14:11
Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem Innlent 19.10.2018 08:59
Ingibjörg Sólrún furðar sig á ofsafenginni umræðu um braggamálið Fyrrverandi borgarstjóri segir endurbyggingu braggans eiga fullan rétt á sér. Innlent 18.10.2018 21:00
Brotið gegn reglum um innkaup í braggamálinu Þetta er niðurstaða borgarlögmanns sem segir lög þó ekki hafa verið brotin. Innlent 18.10.2018 18:34
Hrólfur axlar ábyrgð en vill uppbyggilegri umræðu í braggamálinu Hrólfur Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg, segir að ríkt hafi óvissa um kostnað við braggann í Nauthólsvík. Innlent 18.10.2018 10:37
„Þetta er ljótt. Þetta er ógeðslegt“ Mikil heift á báða bóga vegna veikinda Dags og braggamálsins. Innlent 17.10.2018 22:44
Dönsku stráin, náðhúsið og allt heila braggaklabbið Vísir birtir alla reikninga sem snúa að byggingu braggans í Nauthólsvík. Innlent 17.10.2018 13:25
Tekist á um ábyrgð í braggamálinu langt fram á nótt: „Lætur í veðri vaka að hann hafi ekki vitað af þessum framúrkeyrslum“ Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði að það yrði að teljast óábyrg fjármálastjórnun að skattfé borgarbúa sé sólundað með þeim hætti að framúrkeyrsla verkefna fari fram hjá borgarstjóra og án hans vitundar. Innlent 17.10.2018 00:34
Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið. Innlent 14.10.2018 16:17
Hildur vildi fá óháðan aðila til að skoða braggamálið Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vildi fá óháðan utanaðkomandi aðila til þess að gera úttekt og skoða Braggamálið svokallaða. Hún sagði að þetta mál væri það stórt að það þyrfti að fá niðurstöðu í þetta fljótt og vel. Innlent 14.10.2018 11:38
Segir Vigdísi hafa afvegaleitt umræðuna Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar mun njóta aðstoðar utanaðkomandi sérfræðinga við úttekt sína á endurgerð braggans í Nauthólsvík. Innlent 13.10.2018 20:26