Slökkvilið Skyndilega fáklædd fyrir utan Glæsibæ Starfsfólk Hreyfingar og slökkvilið sýndu mikið snarræði þegar eldur kom upp í kjallara líkamsræktarstöðvarinnar í stórhýsinu Glæsibæ í morgun. Hundruð manna voru inni í Hreyfingu og mikill fjöldi fólks á hæðum læknamiðstöðvarinnar þar fyrir ofan. Innlent 3.9.2021 19:46 Slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag. Innlent 3.9.2021 14:32 Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Innlent 3.9.2021 10:01 Eldur kviknaði í Hátúni Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði í Hátúni í Reykjavík í kvöld. Gekk greiðlega að ná niðurlögum eldsins sem var bundinn við eitt herbergi. Innlent 1.9.2021 23:43 Slökkviliðsmanni sem sagt var upp fyrir einelti dæmdar bætur Sveitarfélagið Fjarðabyggð var í byrjun júlí dæmt til að greiða fyrrverandi slökkviliðsmanni fjórar og hálfa milljón króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Manninum var sagt upp eftir ítrekaðar kvartanir samstarfskvenna hans um einelti. Innlent 29.8.2021 17:33 Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41 Maður fluttur á slysadeild eftir eldsvoða í Kópavogi Maður var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að eldur kom upp í jarðhæð í húsi sem stendur við Fannborg í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Innlent 25.8.2021 08:01 Þrjátíu og níu Covid-flutningar og ketti bjargað úr tré Síðasti sólahringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti 155 sjúkraflutningum. Þar af voru 32 forgangsverkefni og 39 Covid-19 flutningar. Innlent 25.8.2021 06:24 Karlarnir á kafi í byltingarkenndu verkefni Það er ekki mikið um nýbyggingar í Flatey, einu eyjunni í Breiðafirði þar sem enn er búseta árið um kring. Á þessari stundu er þó verið að byggja og það er mannvirki sem getur haft mikið að segja um afdrif annarra mannvirkja á svæðinu. Innlent 22.8.2021 08:01 Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut fyrir utan Suðurver rétt um klukkan hálf sex. Slökkvilið er á staðnum og hefur tekist að slökkva í bílnum. Innlent 20.8.2021 17:49 Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11 Erilsamt að vanda hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 142 sjúkraflutningum í gær. Í Facebookfærslu slökkviliðsins segir að fyrir nokkrum vikum hefðu svo margir sjúkraflutningar þótt til tíðinda en nú sé sá fjöldi „normið.“ Innlent 19.8.2021 08:38 Slökkvilið kallað út vegna elds við Hringbraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun eftir að mikill eldur hafði komið upp í grilli við hús sem stendur við Hringbraut. Innlent 19.8.2021 08:29 Slökkviliðið „stóð á haus“: 57 Covid-19 flutningar „Staðið á haus er það stundum kallað þegar mörg verkefni eru í gangi í einu en það mætti segja um gærkvöldið og síðasta sólahring,“ segir í færslu sem birtist á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 11.8.2021 08:30 Eldur kviknaði í bílum í Laugardal Tilkynnt var um eld í bifreið á bílastæði við Skautahöllina í Reykjavík á þriðja tímanum í dag og teygði eldurinn sig í tvo nálæga bíla. Innlent 9.8.2021 15:26 Kviknaði í fólksbíl á leið inn í Hvalfjarðargöngin Ökumaður slapp með skrekkinn þegar kviknaði í fólksbíl hans á leið inn í Hvalfjarðargöngin að norðanverðu á þriðja tímanum í dag. Slökkvilið er að ljúka störfum á staðnum. Innlent 5.8.2021 15:07 Tveir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði nú síðdegis. Innlent 3.8.2021 15:41 Hafa kallað inn fólk úr sumarfríum til að bregðast við fjölgun Covid-tengdra sjúkraflutninga Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í fimmtíu Covid-tengda sjúkraflutninga á síðasta sólarhring. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir fjölda flutninganna í takt við fjölgun smita en fólk hefur verið kallað inn úr sumarfríum til að bregðast við auknu álagi vegna veirunnar. Innlent 2.8.2021 11:55 Talsverðar reykskemmdir eftir að kviknaði í risíbúð í Hafnarfirði Eldur kviknaði á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Viðbragðsaðilar voru kallaðir til um tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt en sjáanlegur eldur var á efstu hæð húsnæðisins. Innlent 2.8.2021 07:13 Eldur logaði glatt í bíl við Rauðavatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust eftir klukkan sex vegna elds sem kom upp í bíl sem var á ferð við Rauðavatn. Innlent 28.7.2021 19:08 Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04 Blöskraði hegðun ökumanna við Múlagöng Slökkviliðsstjórinn í Dalvíkurbyggð biðlar til ökumanna að virða það þegar lokunarslá lokar fyrir umferð um Múlagöngin á milli Eyjafjarðar og Ólafsfjarðar. Innlent 27.7.2021 15:01 Eldur í bifreið Upp úr klukkan sex í gærkvöldi var tilkynnt um eld í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Slökkvilið réð niðurlögum eldsins. Innlent 22.7.2021 06:31 Mesta eldhættan þegar ekið er með hjólhýsi Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir mikilvægt að fólk gangi vel frá gasi og rafmagni áður en lagt er af stað í ferðalög með hjólhýsi og aðra aftanívagna. Mest hætta sé á ferðum við akstur með slíka ferðavagna í eftirdragi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti elda í tveimur hjólhýsum í gær. Innlent 19.7.2021 12:03 Biðja fólk um að fara varlega með gas og rafmagn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins biður fólk um að fara varlega með gas- og rafmagnstengingar í ferðavögnum. Eldur kom upp í tveimur húsbílum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 19.7.2021 10:12 Eldur í hjólhýsi í annað sinn á einum degi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást í kvöld við útkalli vegna elds í hjólhýsi á Vesturlandsvegi. Þetta er annað útkallið slökkviliðs í dag vegna elds í hjólhýsi. Innlent 18.7.2021 23:03 Hjólhýsi brann til kaldra kola Eldur kom upp í hjólhýsi á Smiðjuvegi nú síðdegis. Slökkvistarf stendur yfir en ekki er talin hætta á að eldurinn dreifi úr sér. Innlent 18.7.2021 17:14 Sjúkrabíll skemmdist þegar flösku var kastað í hann Undanfarinn sólarhringur hefur verið annasamur hjá viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu, bæði slökkviliðinu og lögreglunni. Innlent 18.7.2021 08:31 Vegurinn um Vatnsskarð opinn á ný Búið er að opna veginn um Vatnsskarð að fullu eftir að honum var lokað vegna slyss fyrr í kvöld þegar bifreið stóð alelda á veginum. Innlent 9.7.2021 21:49 Næturvaktin eins og stórviðburður væri í bænum Mikið hefur mætt á slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhring. Raunar var svo mikið að gera í nótt að það var sem stórviðburður hefði verið í bænum, eins og það er orðað í Facebook-færslu slökkviliðsins í morgun. Innlent 4.7.2021 09:23 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 55 ›
Skyndilega fáklædd fyrir utan Glæsibæ Starfsfólk Hreyfingar og slökkvilið sýndu mikið snarræði þegar eldur kom upp í kjallara líkamsræktarstöðvarinnar í stórhýsinu Glæsibæ í morgun. Hundruð manna voru inni í Hreyfingu og mikill fjöldi fólks á hæðum læknamiðstöðvarinnar þar fyrir ofan. Innlent 3.9.2021 19:46
Slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag. Innlent 3.9.2021 14:32
Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Innlent 3.9.2021 10:01
Eldur kviknaði í Hátúni Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði í Hátúni í Reykjavík í kvöld. Gekk greiðlega að ná niðurlögum eldsins sem var bundinn við eitt herbergi. Innlent 1.9.2021 23:43
Slökkviliðsmanni sem sagt var upp fyrir einelti dæmdar bætur Sveitarfélagið Fjarðabyggð var í byrjun júlí dæmt til að greiða fyrrverandi slökkviliðsmanni fjórar og hálfa milljón króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Manninum var sagt upp eftir ítrekaðar kvartanir samstarfskvenna hans um einelti. Innlent 29.8.2021 17:33
Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41
Maður fluttur á slysadeild eftir eldsvoða í Kópavogi Maður var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að eldur kom upp í jarðhæð í húsi sem stendur við Fannborg í Kópavogi klukkan fimm í morgun. Innlent 25.8.2021 08:01
Þrjátíu og níu Covid-flutningar og ketti bjargað úr tré Síðasti sólahringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sem sinnti 155 sjúkraflutningum. Þar af voru 32 forgangsverkefni og 39 Covid-19 flutningar. Innlent 25.8.2021 06:24
Karlarnir á kafi í byltingarkenndu verkefni Það er ekki mikið um nýbyggingar í Flatey, einu eyjunni í Breiðafirði þar sem enn er búseta árið um kring. Á þessari stundu er þó verið að byggja og það er mannvirki sem getur haft mikið að segja um afdrif annarra mannvirkja á svæðinu. Innlent 22.8.2021 08:01
Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut fyrir utan Suðurver rétt um klukkan hálf sex. Slökkvilið er á staðnum og hefur tekist að slökkva í bílnum. Innlent 20.8.2021 17:49
Stór olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn Mikill olíufláki lagði undir sig Siglufjarðarhöfn fyrri part dags í gær. Á myndum má sjá að flekinn var stór að umfangi og hafi hann borist úr innsiglingunni og til hafnar. Innlent 19.8.2021 11:11
Erilsamt að vanda hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 142 sjúkraflutningum í gær. Í Facebookfærslu slökkviliðsins segir að fyrir nokkrum vikum hefðu svo margir sjúkraflutningar þótt til tíðinda en nú sé sá fjöldi „normið.“ Innlent 19.8.2021 08:38
Slökkvilið kallað út vegna elds við Hringbraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun eftir að mikill eldur hafði komið upp í grilli við hús sem stendur við Hringbraut. Innlent 19.8.2021 08:29
Slökkviliðið „stóð á haus“: 57 Covid-19 flutningar „Staðið á haus er það stundum kallað þegar mörg verkefni eru í gangi í einu en það mætti segja um gærkvöldið og síðasta sólahring,“ segir í færslu sem birtist á Facebook-síðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 11.8.2021 08:30
Eldur kviknaði í bílum í Laugardal Tilkynnt var um eld í bifreið á bílastæði við Skautahöllina í Reykjavík á þriðja tímanum í dag og teygði eldurinn sig í tvo nálæga bíla. Innlent 9.8.2021 15:26
Kviknaði í fólksbíl á leið inn í Hvalfjarðargöngin Ökumaður slapp með skrekkinn þegar kviknaði í fólksbíl hans á leið inn í Hvalfjarðargöngin að norðanverðu á þriðja tímanum í dag. Slökkvilið er að ljúka störfum á staðnum. Innlent 5.8.2021 15:07
Tveir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði nú síðdegis. Innlent 3.8.2021 15:41
Hafa kallað inn fólk úr sumarfríum til að bregðast við fjölgun Covid-tengdra sjúkraflutninga Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í fimmtíu Covid-tengda sjúkraflutninga á síðasta sólarhring. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir fjölda flutninganna í takt við fjölgun smita en fólk hefur verið kallað inn úr sumarfríum til að bregðast við auknu álagi vegna veirunnar. Innlent 2.8.2021 11:55
Talsverðar reykskemmdir eftir að kviknaði í risíbúð í Hafnarfirði Eldur kviknaði á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Viðbragðsaðilar voru kallaðir til um tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt en sjáanlegur eldur var á efstu hæð húsnæðisins. Innlent 2.8.2021 07:13
Eldur logaði glatt í bíl við Rauðavatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út laust eftir klukkan sex vegna elds sem kom upp í bíl sem var á ferð við Rauðavatn. Innlent 28.7.2021 19:08
Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04
Blöskraði hegðun ökumanna við Múlagöng Slökkviliðsstjórinn í Dalvíkurbyggð biðlar til ökumanna að virða það þegar lokunarslá lokar fyrir umferð um Múlagöngin á milli Eyjafjarðar og Ólafsfjarðar. Innlent 27.7.2021 15:01
Eldur í bifreið Upp úr klukkan sex í gærkvöldi var tilkynnt um eld í bifreið í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Slökkvilið réð niðurlögum eldsins. Innlent 22.7.2021 06:31
Mesta eldhættan þegar ekið er með hjólhýsi Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir mikilvægt að fólk gangi vel frá gasi og rafmagni áður en lagt er af stað í ferðalög með hjólhýsi og aðra aftanívagna. Mest hætta sé á ferðum við akstur með slíka ferðavagna í eftirdragi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti elda í tveimur hjólhýsum í gær. Innlent 19.7.2021 12:03
Biðja fólk um að fara varlega með gas og rafmagn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins biður fólk um að fara varlega með gas- og rafmagnstengingar í ferðavögnum. Eldur kom upp í tveimur húsbílum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 19.7.2021 10:12
Eldur í hjólhýsi í annað sinn á einum degi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást í kvöld við útkalli vegna elds í hjólhýsi á Vesturlandsvegi. Þetta er annað útkallið slökkviliðs í dag vegna elds í hjólhýsi. Innlent 18.7.2021 23:03
Hjólhýsi brann til kaldra kola Eldur kom upp í hjólhýsi á Smiðjuvegi nú síðdegis. Slökkvistarf stendur yfir en ekki er talin hætta á að eldurinn dreifi úr sér. Innlent 18.7.2021 17:14
Sjúkrabíll skemmdist þegar flösku var kastað í hann Undanfarinn sólarhringur hefur verið annasamur hjá viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu, bæði slökkviliðinu og lögreglunni. Innlent 18.7.2021 08:31
Vegurinn um Vatnsskarð opinn á ný Búið er að opna veginn um Vatnsskarð að fullu eftir að honum var lokað vegna slyss fyrr í kvöld þegar bifreið stóð alelda á veginum. Innlent 9.7.2021 21:49
Næturvaktin eins og stórviðburður væri í bænum Mikið hefur mætt á slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhring. Raunar var svo mikið að gera í nótt að það var sem stórviðburður hefði verið í bænum, eins og það er orðað í Facebook-færslu slökkviliðsins í morgun. Innlent 4.7.2021 09:23