Noregur Hagen sleppt úr gæsluvarðhaldi Tom Hagen hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi eftir að Hæstiréttur Noregs úrskurðaði gegn lögreglunni um framlengingu. Erlent 8.5.2020 15:36 Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31 Annar maður handtekinn vegna Hagen-málsins Lögregla í Noregi handtók í gærkvöldi mann í tengslum við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu auðjöfursins Tom Hagen. Erlent 8.5.2020 07:11 Systkini Hagen telja Anne-Elisabeth vera enn á lífi Systkini auðjöfursins Tom Hagen, sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, segjast sannfærð um sakleysi bróður síns. Erlent 8.5.2020 06:42 Lögmannsréttur vill sleppa Hagen úr gæsluvarðhaldi Lögregla hefur nú áfrýjað úrskurði lögmannsréttarins sem þýðir að Hagen verður áfram í varðhaldi þar til að Hæstiréttur landsins hefur tekið málið til meðferðar. Erlent 7.5.2020 13:34 Lögregla rannsakar fjallakofa Tom Hagen Fjöldi lögreglumanna mættu í morgun að fjallakofa norska auðjöfursins Tom Hagen við Kvitfjell. Erlent 7.5.2020 10:57 Norski seðlabankinn lækkar stýrivexti í núll Þetta er í fyrsta sinn í 200 ára sögu bankans sem stýrivextir fara niður í núll prósent. Viðskipti erlent 7.5.2020 08:55 Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. Erlent 7.5.2020 07:41 Lögregla girðir af svæði við heimili Hagen-hjónanna Lögreglan í Noregi girti í morgun af svæði við heimili Tom Hagen í Lørenskog í suðausturhluta landsins. Hagen er grunaður um morð á eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen. Erlent 5.5.2020 07:44 Reyna að bjarga Air France og Norwegian Hluthafar í norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian samþykktu í morgun björgunaraðgerðir, en félagið rambar á barmi gjaldþrots um þessar mundir. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti sjö milljarða evra aðstoðarpakka fyrir Air France. Viðskipti erlent 4.5.2020 12:00 Framtíð Norwegian ræðst í dag Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir. Viðskipti erlent 4.5.2020 07:47 Höfnuðu tillögu til bjargar Norwegian Kröfuhafar flugfélagsins Norwegian höfnuðu í dag að breyta lánum sínum í hlutafé. Óvissa er því um framtíð félagsins sem rambar á barmi gjaldþrots og glímir við bráðan lausafjárvanda. Viðskipti erlent 1.5.2020 19:24 Líf Norwegian hangir á bláþræði Örlög Norwegian voru ákveðin í gær en hluthafar greiddu atkvæði í gærkvöldi um það hvort björgunarpakki sem flugfélagið lagði til yrði samþykktur. Hluthafar áttu fund klukkan 16:00 að staðartíma í gær til að kjósa um pakkann en það liggur fyrir að hlutafé félagsins verði uppurið um miðjan maí. Viðskipti erlent 1.5.2020 08:49 Norskur fjölskyldufaðir í 20 ára fangelsi fyrir „hreina aftöku“ Norskur fjölskyldufaðir á fimmtugsaldri, Hans Olav Overn, var í dag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að kyrkja fimmtán ára son sinn, Oscar André Ocampo Overn, á heimili fjölskyldunnar í Kapp í október í fyrra. Erlent 30.4.2020 15:05 Tom Hagen áfrýjar gæsluvarðhaldsúrskurðinum Þetta staðfestir Svein Holden verjandi Hagen í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Erlent 30.4.2020 10:21 Tom Hagen í fjögurra vikna gæsluvarðhald Norski auðjöfurinn Tom Hagen hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen að bana í október 2018. Erlent 29.4.2020 17:58 Konan sem hvarf og hægláti auðjöfurinn sem saknaði hennar „Mannránið“ sem skók Noreg, hvarf Anne-Elisabeth Hagen, náði óvæntum vendipunkti í gær. Hér verður reynt að varpa ljósi á feril þessa merkilega máls og vendingar átján mánaða lögreglurannsóknar. Erlent 29.4.2020 08:45 Tom Hagen neitar sök Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen, sem handtekinn var í morgun grunaður um morðið á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen, neitar sök. Erlent 28.4.2020 13:32 Tom Hagen grunaður um morðið á Anne-Elisabeth Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen sem ekkert hefur spurst til síðan í október 2018, er grunaður um morð, eða að eiga hlut að morði, á eiginkonu sinni. Erlent 28.4.2020 08:53 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20 Eiginmaður Anne-Elisabeth handtekinn Tom Hagen, eiginmaður Anne Elisabeth Hagen sem hvarf af heimili sínu í október 2018, var handtekinn við heimili sitt í Lorenskógi á leið til vinnu í morgun. Erlent 28.4.2020 07:14 Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Fótbolti 26.4.2020 11:15 Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 24.4.2020 08:00 Fjögur dótturfélög Norwegian í þrot Norska flugfélagið Norwegian óskaði eftir því í dag að fjögur dótturfélög fyrirtækisins yrðu tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti erlent 20.4.2020 19:02 Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09 Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.4.2020 17:57 Ísland hluti af samningi um sameiginleg innkaup Evrópuríkja á heilbrigðisaðföngum Íslensk stjórnvöld undirrituðu í gær samning sem gerir þeim kleift að geta tekið þátt í sameiginlegum innkaupum Evrópuríkja á læknisfræðilegum viðbúnaðarvörum. Innlent 31.3.2020 22:01 Norðmenn prófa lyf við kórónuveirunni Um er að ræða þrjú lyf. Mestar vonir eru bundnar við malaríulyfið Plaquenil. Erlent 29.3.2020 09:45 250 þúsund króna sekt eftir að hafa farið smitaður í gleðskap Ungur einstaklingur smitaður af kórónuveirunni í Noregi hefur verið sektaður um 20 þúsund norskar krónur fyrir að hafa farið í gleðskap um helgina. Erlent 23.3.2020 18:00 Lagerbäck tekur á sig launalækkun vegna COVID-19 Lars Lagerback, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samþykkt 20% lækkun á launum sínum frá norska knattspyrnusambandinu en sambandið þarf að draga saman í rekstri vegna COVID-19. Fótbolti 21.3.2020 10:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 49 ›
Hagen sleppt úr gæsluvarðhaldi Tom Hagen hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi eftir að Hæstiréttur Noregs úrskurðaði gegn lögreglunni um framlengingu. Erlent 8.5.2020 15:36
Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31
Annar maður handtekinn vegna Hagen-málsins Lögregla í Noregi handtók í gærkvöldi mann í tengslum við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu auðjöfursins Tom Hagen. Erlent 8.5.2020 07:11
Systkini Hagen telja Anne-Elisabeth vera enn á lífi Systkini auðjöfursins Tom Hagen, sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, segjast sannfærð um sakleysi bróður síns. Erlent 8.5.2020 06:42
Lögmannsréttur vill sleppa Hagen úr gæsluvarðhaldi Lögregla hefur nú áfrýjað úrskurði lögmannsréttarins sem þýðir að Hagen verður áfram í varðhaldi þar til að Hæstiréttur landsins hefur tekið málið til meðferðar. Erlent 7.5.2020 13:34
Lögregla rannsakar fjallakofa Tom Hagen Fjöldi lögreglumanna mættu í morgun að fjallakofa norska auðjöfursins Tom Hagen við Kvitfjell. Erlent 7.5.2020 10:57
Norski seðlabankinn lækkar stýrivexti í núll Þetta er í fyrsta sinn í 200 ára sögu bankans sem stýrivextir fara niður í núll prósent. Viðskipti erlent 7.5.2020 08:55
Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. Erlent 7.5.2020 07:41
Lögregla girðir af svæði við heimili Hagen-hjónanna Lögreglan í Noregi girti í morgun af svæði við heimili Tom Hagen í Lørenskog í suðausturhluta landsins. Hagen er grunaður um morð á eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen. Erlent 5.5.2020 07:44
Reyna að bjarga Air France og Norwegian Hluthafar í norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian samþykktu í morgun björgunaraðgerðir, en félagið rambar á barmi gjaldþrots um þessar mundir. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti sjö milljarða evra aðstoðarpakka fyrir Air France. Viðskipti erlent 4.5.2020 12:00
Framtíð Norwegian ræðst í dag Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir. Viðskipti erlent 4.5.2020 07:47
Höfnuðu tillögu til bjargar Norwegian Kröfuhafar flugfélagsins Norwegian höfnuðu í dag að breyta lánum sínum í hlutafé. Óvissa er því um framtíð félagsins sem rambar á barmi gjaldþrots og glímir við bráðan lausafjárvanda. Viðskipti erlent 1.5.2020 19:24
Líf Norwegian hangir á bláþræði Örlög Norwegian voru ákveðin í gær en hluthafar greiddu atkvæði í gærkvöldi um það hvort björgunarpakki sem flugfélagið lagði til yrði samþykktur. Hluthafar áttu fund klukkan 16:00 að staðartíma í gær til að kjósa um pakkann en það liggur fyrir að hlutafé félagsins verði uppurið um miðjan maí. Viðskipti erlent 1.5.2020 08:49
Norskur fjölskyldufaðir í 20 ára fangelsi fyrir „hreina aftöku“ Norskur fjölskyldufaðir á fimmtugsaldri, Hans Olav Overn, var í dag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að kyrkja fimmtán ára son sinn, Oscar André Ocampo Overn, á heimili fjölskyldunnar í Kapp í október í fyrra. Erlent 30.4.2020 15:05
Tom Hagen áfrýjar gæsluvarðhaldsúrskurðinum Þetta staðfestir Svein Holden verjandi Hagen í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Erlent 30.4.2020 10:21
Tom Hagen í fjögurra vikna gæsluvarðhald Norski auðjöfurinn Tom Hagen hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen að bana í október 2018. Erlent 29.4.2020 17:58
Konan sem hvarf og hægláti auðjöfurinn sem saknaði hennar „Mannránið“ sem skók Noreg, hvarf Anne-Elisabeth Hagen, náði óvæntum vendipunkti í gær. Hér verður reynt að varpa ljósi á feril þessa merkilega máls og vendingar átján mánaða lögreglurannsóknar. Erlent 29.4.2020 08:45
Tom Hagen neitar sök Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen, sem handtekinn var í morgun grunaður um morðið á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen, neitar sök. Erlent 28.4.2020 13:32
Tom Hagen grunaður um morðið á Anne-Elisabeth Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen sem ekkert hefur spurst til síðan í október 2018, er grunaður um morð, eða að eiga hlut að morði, á eiginkonu sinni. Erlent 28.4.2020 08:53
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20
Eiginmaður Anne-Elisabeth handtekinn Tom Hagen, eiginmaður Anne Elisabeth Hagen sem hvarf af heimili sínu í október 2018, var handtekinn við heimili sitt í Lorenskógi á leið til vinnu í morgun. Erlent 28.4.2020 07:14
Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Fótbolti 26.4.2020 11:15
Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 24.4.2020 08:00
Fjögur dótturfélög Norwegian í þrot Norska flugfélagið Norwegian óskaði eftir því í dag að fjögur dótturfélög fyrirtækisins yrðu tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti erlent 20.4.2020 19:02
Gengi Norwegian féll um rúmlega helming á tíu mínútum Hrunið kom greinendum lítið á óvart. Viðskipti erlent 14.4.2020 09:09
Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.4.2020 17:57
Ísland hluti af samningi um sameiginleg innkaup Evrópuríkja á heilbrigðisaðföngum Íslensk stjórnvöld undirrituðu í gær samning sem gerir þeim kleift að geta tekið þátt í sameiginlegum innkaupum Evrópuríkja á læknisfræðilegum viðbúnaðarvörum. Innlent 31.3.2020 22:01
Norðmenn prófa lyf við kórónuveirunni Um er að ræða þrjú lyf. Mestar vonir eru bundnar við malaríulyfið Plaquenil. Erlent 29.3.2020 09:45
250 þúsund króna sekt eftir að hafa farið smitaður í gleðskap Ungur einstaklingur smitaður af kórónuveirunni í Noregi hefur verið sektaður um 20 þúsund norskar krónur fyrir að hafa farið í gleðskap um helgina. Erlent 23.3.2020 18:00
Lagerbäck tekur á sig launalækkun vegna COVID-19 Lars Lagerback, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samþykkt 20% lækkun á launum sínum frá norska knattspyrnusambandinu en sambandið þarf að draga saman í rekstri vegna COVID-19. Fótbolti 21.3.2020 10:01