Skóla- og menntamál Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20.6.2019 10:32 Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51 Framhaldsskóli verður grunnskóli Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska. Skoðun 19.6.2019 10:48 Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00 127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18.6.2019 10:08 Telur samvinnu hafa skort á milli skólastiga Formaður skólastjórafélags Íslands segir samvinnu hafa skort á milli skólastiga í gegnum árin en fari nýtt frumvarp menntamálaráðherra í gegn verði hoggið á þann hnút. Innlent 16.6.2019 18:25 Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. Innlent 15.6.2019 19:06 Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01 Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla. Innlent 14.6.2019 16:27 Margir vilja komast í háskólana í haust Umsóknum í tvo fjölmennustu háskóla landsins fjölgar töluvert á milli ára. Innlent 14.6.2019 11:19 Nýrri rannsókn ætlað að meta miska vegna eineltis til fjár Styrkhafi er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, og nemur styrkurinn 1,2 milljónum króna. Innlent 14.6.2019 10:47 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 13.6.2019 13:00 Sinnuleysi um framhaldsskólastigið Ráðherra menntamála fer mikinn þessi misserin og ætlar sér að lyfta grettistaki í sínum málaflokki með metnaðarfullum aðgerðum. Skoðun 13.6.2019 10:43 Helgi Áss segir fisk undir steini vegna brottvikningar Háskóli Íslands hefur látið Helga Áss Grétarsson dósent við lagadeildina fara. Innlent 13.6.2019 11:07 Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:25 Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. Innlent 11.6.2019 10:27 Vonast til að frumvarp um hæfni kennara verði samþykkt í næstu viku Menntamálaráðherra vonast til að Alþingi samþykki í vikunni frumvarp um menntun og hæfni kennara. Kennurum án réttinda hefur fjölgað verulega á síðustu árum og er frumvarpið liður í aðgerðum til að bæta stöðu kennara. Innlent 9.6.2019 17:56 Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. Innlent 8.6.2019 02:07 Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir Innlent 7.6.2019 18:30 Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:40 Þrjátíu prósent aukning á umsóknum í kennaranám Innlent 7.6.2019 12:00 Fossvogskóli verr farinn af myglu en áður var talið Gríðarmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Fossvogsskóla vegna myglunnar en þar þarf að rífa þak, loft og veggi. Óvíst er hvernig skólahaldi verður háttað í haust vegna málsins. Innlent 6.6.2019 20:17 Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Innlent 6.6.2019 17:55 Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað arkítektastofurnar Arkís arkitekta o Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects. Innlent 6.6.2019 13:03 Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. Innlent 5.6.2019 13:03 Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Innlent 4.6.2019 16:40 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00 Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00 Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37 Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 139 ›
Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20.6.2019 10:32
Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51
Framhaldsskóli verður grunnskóli Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska. Skoðun 19.6.2019 10:48
Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00
127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18.6.2019 10:08
Telur samvinnu hafa skort á milli skólastiga Formaður skólastjórafélags Íslands segir samvinnu hafa skort á milli skólastiga í gegnum árin en fari nýtt frumvarp menntamálaráðherra í gegn verði hoggið á þann hnút. Innlent 16.6.2019 18:25
Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. Innlent 15.6.2019 19:06
Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01
Skólastjóri kveður mygluna í Fossvogsskóla Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, mun hætta sem skólastjóri Fossvogsskóla um næstu áramót. Hún tekur við starfi skólastjóra Norðlingaskóla. Innlent 14.6.2019 16:27
Margir vilja komast í háskólana í haust Umsóknum í tvo fjölmennustu háskóla landsins fjölgar töluvert á milli ára. Innlent 14.6.2019 11:19
Nýrri rannsókn ætlað að meta miska vegna eineltis til fjár Styrkhafi er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, og nemur styrkurinn 1,2 milljónum króna. Innlent 14.6.2019 10:47
Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 13.6.2019 13:00
Sinnuleysi um framhaldsskólastigið Ráðherra menntamála fer mikinn þessi misserin og ætlar sér að lyfta grettistaki í sínum málaflokki með metnaðarfullum aðgerðum. Skoðun 13.6.2019 10:43
Helgi Áss segir fisk undir steini vegna brottvikningar Háskóli Íslands hefur látið Helga Áss Grétarsson dósent við lagadeildina fara. Innlent 13.6.2019 11:07
Nýir forsetar og svið hjá Háskólanum í Reykjavík Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Viðskipti innlent 11.6.2019 15:25
Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. Innlent 11.6.2019 10:27
Vonast til að frumvarp um hæfni kennara verði samþykkt í næstu viku Menntamálaráðherra vonast til að Alþingi samþykki í vikunni frumvarp um menntun og hæfni kennara. Kennurum án réttinda hefur fjölgað verulega á síðustu árum og er frumvarpið liður í aðgerðum til að bæta stöðu kennara. Innlent 9.6.2019 17:56
Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. Innlent 8.6.2019 02:07
Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir Innlent 7.6.2019 18:30
Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. Viðskipti innlent 7.6.2019 14:40
Fossvogskóli verr farinn af myglu en áður var talið Gríðarmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Fossvogsskóla vegna myglunnar en þar þarf að rífa þak, loft og veggi. Óvíst er hvernig skólahaldi verður háttað í haust vegna málsins. Innlent 6.6.2019 20:17
Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Innlent 6.6.2019 17:55
Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað arkítektastofurnar Arkís arkitekta o Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects. Innlent 6.6.2019 13:03
Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. Innlent 5.6.2019 13:03
Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Innlent 4.6.2019 16:40
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00
Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. Innlent 4.6.2019 02:00
Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37
Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. Innlent 3.6.2019 02:02