Búrúndí

Fréttamynd

Óttast að á­tök verði að stóru stríði

Uppreisnarmenn M23 hafa hótað því að gera árás á borgina Bukavu, höfuðborg Suður-Kivu héraðs í Austur-Kongó. Óttast er að átökin milli hersins og uppreisnarmannanna, sem njóta stuðnings Rúanda, muni leiða til umfangsmikils stríðs.

Erlent
Fréttamynd

Búrúndí fær nýja höfuðborg

Áhugamenn um höfuðborgir heimsins munu að öllum líkindum þurfa að uppfæra þekkingu sína nú þegar ríkisstjórn Afríkuríkisins Búrúndí hefur tekið ákvörðun um að skipta.

Erlent
Fréttamynd

Afríkuríki úr dómstóli

Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag.

Erlent