Fjarðabyggð

Fréttamynd

Afkoman verri um nær 20 milljarða

Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eskfirðingurinn filmandi kemur heim

Kvikmyndin End of Sentence eftir Elfar Aðalsteins verður frumsýnd á RIFF í haust. Leikstjórinn hefur lengi búið erlendis en er að flytja heim og undirbýr gerð íslenskrar stórmyndar ásamt leikaranum Ólafi Darra.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vinnuskúrar eru enn til trafala á Reyðarfirði

Alcoa Fjarðaál gerir nú lokatilraun til að reyna að selja restina af vinnuskúrum sínum. Hafa ekki verið notaðir síðan framleiðsla hófst árið 2007. Álverið vinnur að því að skila lóðinni aftur til sveitarfélagsins og því mikilvæg

Innlent