Leikjadómar Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu. Leikjavísir 2.2.2017 14:11 Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig. Leikjavísir 26.1.2017 12:44 The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur. Leikjavísir 25.12.2016 18:37 Dishonored 2: Blóðugar tilraunir og frumleiki borgar sig Dishonored 2 fer skrefinu lengra en forveri sinn og betrumbætir hann. Leikjavísir 1.12.2016 21:45 Watch Dogs 2: Skemmtigarður hipstersins Watch Dogs 2 bætir við forvera sinn á nánast öllum sviðum en sagan og persónur leiksins draga hann verulega niður. Leikjavísir 22.11.2016 10:47 Civilization 6: Áratuga reynsla skilar frábærum leik Eins og með svo gott sem alla aðra Civ-leiki, þegar þeir komu út, er CIV 6 líklegast sá besti hingað til. Leikjavísir 1.11.2016 12:22 Battlefield 1: Heillaskref aftur á bak Fyrri heimsstyrjöldin reynist tilvalin vettvangur fyrir Battlefield seríuna. Leikjavísir 25.10.2016 11:41 Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. Leikjavísir 13.10.2016 13:03 Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs. Leikjavísir 4.10.2016 10:40 Madden 17: Fínpússun skilar miklu Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri. Leikjavísir 29.9.2016 13:48 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. Leikjavísir 28.9.2016 16:05 Fordómar og ótti stjórna ferðinni Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur. Leikjavísir 6.9.2016 19:36 World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum. Leikjavísir 5.9.2016 21:40 Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. Leikjavísir 16.8.2016 22:12 Hin krúttlegasta uppreisn Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda. Leikjavísir 28.7.2016 14:42 Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11.7.2016 14:41 Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4.7.2016 10:25 Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26.6.2016 11:21 Helvíti á Mars: Endurrisa Doom heppnaðist vel Mars hefur orðið fyrir innrás djöfla frá helvíti og aðeins einn maður stendur í vegi þeirra. Leikjavísir 9.6.2016 08:56 Ferðalok Nathans Drake Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til. Leikjavísir 11.5.2016 15:52 Menn aðskildir frá drengjum Souls leikirnir hafa skipt aðdáendum tölvuleikja í tvo hópa allt frá því fyrsti leikurinn kom út árið 2011. Leikjavísir 22.4.2016 09:53 Barist á götum New York Á yfirborðinu er The Division ákaflega fallegur og heillandi skotleikur. Leikjavísir 19.4.2016 23:53 Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. Leikjavísir 15.4.2016 18:37 Mortal Kombat pússaður í bak og fyrir Mortal Kombat XL inniheldur alla aukapakka þessa ársgamla leiks. Leikjavísir 8.4.2016 14:15 UFC 2: Besti leikurinn hingað til Nýjasti UFC leikurinn er skemmtilegur en þó ekki gallalaus. Leikjavísir 23.3.2016 14:54 Far Cry Primal: Rússíbanareið hellisbúans Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim. Leikjavísir 4.3.2016 10:52 The Witness: Ánægja, leiði, reiði og uppljómun Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju. Leikjavísir 2.3.2016 13:37 Kjörinn leikur fyrir börnin LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn. Leikjavísir 26.2.2016 11:47 Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. Leikjavísir 19.2.2016 13:29 Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. Leikjavísir 10.2.2016 12:54 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu. Leikjavísir 2.2.2017 14:11
Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig. Leikjavísir 26.1.2017 12:44
The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur. Leikjavísir 25.12.2016 18:37
Dishonored 2: Blóðugar tilraunir og frumleiki borgar sig Dishonored 2 fer skrefinu lengra en forveri sinn og betrumbætir hann. Leikjavísir 1.12.2016 21:45
Watch Dogs 2: Skemmtigarður hipstersins Watch Dogs 2 bætir við forvera sinn á nánast öllum sviðum en sagan og persónur leiksins draga hann verulega niður. Leikjavísir 22.11.2016 10:47
Civilization 6: Áratuga reynsla skilar frábærum leik Eins og með svo gott sem alla aðra Civ-leiki, þegar þeir komu út, er CIV 6 líklegast sá besti hingað til. Leikjavísir 1.11.2016 12:22
Battlefield 1: Heillaskref aftur á bak Fyrri heimsstyrjöldin reynist tilvalin vettvangur fyrir Battlefield seríuna. Leikjavísir 25.10.2016 11:41
Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar. Leikjavísir 13.10.2016 13:03
Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs. Leikjavísir 4.10.2016 10:40
Madden 17: Fínpússun skilar miklu Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri. Leikjavísir 29.9.2016 13:48
FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. Leikjavísir 28.9.2016 16:05
Fordómar og ótti stjórna ferðinni Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur. Leikjavísir 6.9.2016 19:36
World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum. Leikjavísir 5.9.2016 21:40
Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. Leikjavísir 16.8.2016 22:12
Hin krúttlegasta uppreisn Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda. Leikjavísir 28.7.2016 14:42
Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn. Leikjavísir 11.7.2016 14:41
Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War. Leikjavísir 4.7.2016 10:25
Einsleit bylting Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp. Leikjavísir 26.6.2016 11:21
Helvíti á Mars: Endurrisa Doom heppnaðist vel Mars hefur orðið fyrir innrás djöfla frá helvíti og aðeins einn maður stendur í vegi þeirra. Leikjavísir 9.6.2016 08:56
Ferðalok Nathans Drake Fjársjóðsleitarmaðurinn Nathan Drake er snúinn aftur í síðasta sinn í besta Uncharted-leiknum hingað til. Leikjavísir 11.5.2016 15:52
Menn aðskildir frá drengjum Souls leikirnir hafa skipt aðdáendum tölvuleikja í tvo hópa allt frá því fyrsti leikurinn kom út árið 2011. Leikjavísir 22.4.2016 09:53
Barist á götum New York Á yfirborðinu er The Division ákaflega fallegur og heillandi skotleikur. Leikjavísir 19.4.2016 23:53
Ratchet og Clank snúa aftur Þeir félagar þurfa að koma sólkerfinu aftur til bjargar í skemmtilegum ævintýraleik. Leikjavísir 15.4.2016 18:37
Mortal Kombat pússaður í bak og fyrir Mortal Kombat XL inniheldur alla aukapakka þessa ársgamla leiks. Leikjavísir 8.4.2016 14:15
UFC 2: Besti leikurinn hingað til Nýjasti UFC leikurinn er skemmtilegur en þó ekki gallalaus. Leikjavísir 23.3.2016 14:54
Far Cry Primal: Rússíbanareið hellisbúans Þrátt fyrir að vera á marga vegu líkur forverum sínum, er nýjasti Far Cry leikurinn, Primal, í grunninn mjög frábrugðinn þeim. Leikjavísir 4.3.2016 10:52
The Witness: Ánægja, leiði, reiði og uppljómun Það er erfitt að útskýra leik eins og The Witness á blaði (tölvuskjá/síma). Hann er fyrstu persónu þrautaleikur sem gerist á einstaklega fallegri eyju. Leikjavísir 2.3.2016 13:37
Kjörinn leikur fyrir börnin LEGO Marvel´s Avengers er skemmtilegur, hraður og fyndinn. Leikjavísir 26.2.2016 11:47
Góður leikur sem ætti að vera frábær Tæknilegir gallar dragar úr þeirri upplifun sem XCom 2 er. Leikjavísir 19.2.2016 13:29
Haldið í hefðir Homeworld Homeworld: Deserts of Kharak, tekst að vera nýstárlegur og í senn halda í uppruna sinn. Leikjavísir 10.2.2016 12:54