Flokkur fólksins „Þjóðfélaginu til háborinnar skammar“ að fólk bíði í röðum eftir mat Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segist ekki óttast að flokkurinn detti út af þingi í næstu kosningum. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis mælist flokkurinn með um það bil fjögur prósent og nær ekki manni inn. Erlent 21.2.2021 21:50 Ásthildur Lóa hyggst gefa kost á sér fyrir Flokk fólksins Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hyggst gefa kost á sér til framboðs fyrir Flokk fólksins í komandi alþingiskosningum. Ásthildur Lóa er kennari að mennt og starfar sem grunnskólakennari en þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Innlent 14.2.2021 21:47 Flokkur fólksins næði ekki manni á þing samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú eða 22,5 prósent. Fylgi flokksins er þó nokkuð minna en í síðustu kosningum. Þá mælist Samfylkingin með næst mest fylgi eða 17,2 prósent. Innlent 31.12.2020 12:01 „Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Inga Sæland, formaður Miðflokksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Innlent 1.10.2020 21:13 Tommi á Búllunni í framboð fyrir Flokk fólksins Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, hefur ákveðið að ganga til liðs við Flokk fólksins og segist hann stefna á að taka þátt í næstu Alþingiskosningum. Innlent 19.9.2020 09:12 Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11 Inga biður fátækasta fólk landsins afsökunar Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, bað fátækasta fólk Íslands afsökunar úr ræðustól í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld. Innlent 23.6.2020 21:51 Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15 Segir frænda sinn hafa reynt að svipta sig lífi eftir misnotkun Þórhalls Inga Sæland, Alþingismaður og formaður Flokks fólksins, segir bróðurson sinn hafa reynt að svipta sig lífi í kjölfar þess að hafa verið misnotaður af Þórhalli „miðli“ Guðmundssyni. Inga hafði áður sagt frá meintri misnotkun Þórhalls á Facebook. Innlent 10.6.2020 11:34 Inga Sæland segir ungan frænda sinn í sárum hafa lent í klóm Þórhalls miðils Sláandi frásögn formanns Flokks fólksins vekur óhug. Innlent 8.6.2020 09:32 Inga vill setja Íslendinga frá Tenerife í sóttkví í Egilshöll Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki bera neitt traust til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Innlent 25.2.2020 14:15 Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44 Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd Kolbrún Baldursdóttir hafði ekki borðað í tíu tíma og var því svöng. Innlent 4.12.2019 10:36 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. Innlent 3.12.2019 10:48 Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. Innlent 29.10.2019 12:02 Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd. Innlent 17.10.2019 14:22 Þótti ekki tilefni til að kalla inn varamann sem vill svo til að er í öðrum flokki Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur verið talsvert fjarverandi frá þingstörfum að undanförnu sökum veikinda, án þess að hafa kallað inn varamann. Innlent 16.10.2019 13:06 Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56 Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. Innlent 31.7.2019 19:45 Vill koma í veg fyrir að auðlindirnar heyri undir boðvald í Brussel Inga kallaði eftir því að þjóðarskömminni fátækt yrði útrýmt. Innlent 29.5.2019 21:12 Segir þingmenn Miðflokksins hygla sjálfum sér daginn út og inn Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist upplifa vanlíðan yfir því að geta ekki unnið að málum kjósenda sinna. Miðflokksmenn hefðu tekið Alþingi Íslendinga í gíslingu. Innlent 28.5.2019 12:17 Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“ Þorgerður Katrín beindi í gær fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún spurði hvernig hún hygðist beita sér sem forystumaður ríkisstjórnarinnar að "úrtöluraddir“ um þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi nái yfirhöndinni með vafasömum áróðri. Innlent 21.5.2019 10:46 Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01 Frumvarp fækkar í liði Flokks fólksins á þingi Þingmannafrumvarp Ólafs Ísleifssonar felur í sér að aðstoðarmenn verði ekki fleiri en þingmenn þingflokks. Myndi núna aðeins hafa áhrif á þingflokkinn sem rak Ólaf úr flokknum. Inga Sæland segir Ólaf geta átt þetta við sjálfan sig. Innlent 1.4.2019 02:00 Kór Ingu Sæland til að létta andann á Alþingi Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir mikilvægt að þingmenn og starfsmenn Alþingis brosi saman og geri eitthvað skemmtilegt og er því að stofna þingkór. Undirtektirnar gríðarlega góðar. Lagleysi er engin fyrirstaða. Innlent 30.3.2019 03:02 Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41 Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13 Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47 Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42 Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29 « ‹ 17 18 19 20 21 ›
„Þjóðfélaginu til háborinnar skammar“ að fólk bíði í röðum eftir mat Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segist ekki óttast að flokkurinn detti út af þingi í næstu kosningum. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis mælist flokkurinn með um það bil fjögur prósent og nær ekki manni inn. Erlent 21.2.2021 21:50
Ásthildur Lóa hyggst gefa kost á sér fyrir Flokk fólksins Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hyggst gefa kost á sér til framboðs fyrir Flokk fólksins í komandi alþingiskosningum. Ásthildur Lóa er kennari að mennt og starfar sem grunnskólakennari en þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Innlent 14.2.2021 21:47
Flokkur fólksins næði ekki manni á þing samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú eða 22,5 prósent. Fylgi flokksins er þó nokkuð minna en í síðustu kosningum. Þá mælist Samfylkingin með næst mest fylgi eða 17,2 prósent. Innlent 31.12.2020 12:01
„Áhugavert að hér komi í fyrsta sinn í kvöld fram hugtakið fátækt“ Inga Sæland, formaður Miðflokksins, greip orð Sigurðar Inga Jóhannssonar í ræðu hans í eldhúsdagsumræðum um aukna atvinnu á lofti, í andsvari hennar við stefnuræðu forsætisráðherra. Innlent 1.10.2020 21:13
Tommi á Búllunni í framboð fyrir Flokk fólksins Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, hefur ákveðið að ganga til liðs við Flokk fólksins og segist hann stefna á að taka þátt í næstu Alþingiskosningum. Innlent 19.9.2020 09:12
Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11
Inga biður fátækasta fólk landsins afsökunar Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, bað fátækasta fólk Íslands afsökunar úr ræðustól í eldhúsdagsumræðum Alþingis í kvöld. Innlent 23.6.2020 21:51
Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15
Segir frænda sinn hafa reynt að svipta sig lífi eftir misnotkun Þórhalls Inga Sæland, Alþingismaður og formaður Flokks fólksins, segir bróðurson sinn hafa reynt að svipta sig lífi í kjölfar þess að hafa verið misnotaður af Þórhalli „miðli“ Guðmundssyni. Inga hafði áður sagt frá meintri misnotkun Þórhalls á Facebook. Innlent 10.6.2020 11:34
Inga Sæland segir ungan frænda sinn í sárum hafa lent í klóm Þórhalls miðils Sláandi frásögn formanns Flokks fólksins vekur óhug. Innlent 8.6.2020 09:32
Inga vill setja Íslendinga frá Tenerife í sóttkví í Egilshöll Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki bera neitt traust til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Innlent 25.2.2020 14:15
Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44
Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd Kolbrún Baldursdóttir hafði ekki borðað í tíu tíma og var því svöng. Innlent 4.12.2019 10:36
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. Innlent 3.12.2019 10:48
Norrænir miðjuflokkar vilja afnema klukkubreytingu Tillaga um afnám klukkubreytinga í norrænum löndum er meðal þess sem liggur fyrir Norðurlandaráðsþingi sem hefst í dag. Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, er meðal flutningsmanna tillögunnar en hún kveðst vongóð um að hún nái fram að ganga. Innlent 29.10.2019 12:02
Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd. Innlent 17.10.2019 14:22
Þótti ekki tilefni til að kalla inn varamann sem vill svo til að er í öðrum flokki Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur verið talsvert fjarverandi frá þingstörfum að undanförnu sökum veikinda, án þess að hafa kallað inn varamann. Innlent 16.10.2019 13:06
Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56
Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. Innlent 31.7.2019 19:45
Vill koma í veg fyrir að auðlindirnar heyri undir boðvald í Brussel Inga kallaði eftir því að þjóðarskömminni fátækt yrði útrýmt. Innlent 29.5.2019 21:12
Segir þingmenn Miðflokksins hygla sjálfum sér daginn út og inn Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist upplifa vanlíðan yfir því að geta ekki unnið að málum kjósenda sinna. Miðflokksmenn hefðu tekið Alþingi Íslendinga í gíslingu. Innlent 28.5.2019 12:17
Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“ Þorgerður Katrín beindi í gær fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún spurði hvernig hún hygðist beita sér sem forystumaður ríkisstjórnarinnar að "úrtöluraddir“ um þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi nái yfirhöndinni með vafasömum áróðri. Innlent 21.5.2019 10:46
Félagsbústaðir leyfa gæludýr Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi í síðustu viku tillögu um að hunda- og kattahald yrði leyft í fjölbýlishúsum félagsins. Innlent 10.5.2019 02:01
Frumvarp fækkar í liði Flokks fólksins á þingi Þingmannafrumvarp Ólafs Ísleifssonar felur í sér að aðstoðarmenn verði ekki fleiri en þingmenn þingflokks. Myndi núna aðeins hafa áhrif á þingflokkinn sem rak Ólaf úr flokknum. Inga Sæland segir Ólaf geta átt þetta við sjálfan sig. Innlent 1.4.2019 02:00
Kór Ingu Sæland til að létta andann á Alþingi Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir mikilvægt að þingmenn og starfsmenn Alþingis brosi saman og geri eitthvað skemmtilegt og er því að stofna þingkór. Undirtektirnar gríðarlega góðar. Lagleysi er engin fyrirstaða. Innlent 30.3.2019 03:02
Siðanefnd Alþingis telur samræðurnar á Klaustri ekki einkasamtal Siðanefnd Alþingis hefur skilað forsætisnefnd áliti vegna Klaustursmálsins svokallaða. Er það mat meirihluta nefndarinnar að samræðurnar sem fóru fram á barnum Klaustri á milli sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins geti ekki talist einkasamtal. Innlent 26.3.2019 19:41
Segir almenna borgara ekki geta beitt sömu afsökunum og ríkið beiti Þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi harðlega á Alþingi í morgun að enn væri ekki byrjað að greiða öryrkjum leiðréttingar vegna ólöglegra búsetuskerðinga á bótum þeirra. Innlent 7.3.2019 13:13
Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. Innlent 5.3.2019 16:47
Inga hlær að Halldóri í Holti og Klausturkörlum Inga Sæland telur Ólaf og Karl Gauta enga vagna draga. Innlent 25.2.2019 14:42
Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. Innlent 22.2.2019 20:29