Viðskipti

Fréttamynd

Bréf Century Aluminum féllu um 5,62 prósent í dag

Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 5,62 prósent í viðskiptum upp á rúmar 140 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins. Á eftir fylgdi gengi Marel Food Systems, sem féll um 4,59 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri um 1,95 prósent og Færeyjabanka um 1,64 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gengi bréfa Marel Food Systems falla í byrjun dags

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,94 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Viðskiptin á bak við gengisþróunina eru sjö talsins upp á 37,4 milljónir króna. Þá hafa ein viðskipti verið með bréf Bakkavarar upp á 270 þúsund krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hlutabréf Össurar hækka mest í byrjun dags

Gengi hlutabréfa Össura hefur hækkað um 1,44 prósent í Kauphöllinni í dag og bréf Marel Food Systems um 0,94 prósent. Þetta eru einu hreyfingar dagsins en viðskipti á hlutabréfamarkaði eru fjórtán talsins upp á 67,5 milljónir króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Talsverð hækkun í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa í Eimskipi hækkaði um 25 prósent í Kauphöllinni í dag og bréf Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, um 24,25 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa á Marel Food Systems um 12,91 prósent. Bréf Össurar fóru upp um 1,01 prósent og Færeyjabanka um 0,4 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum

Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hlutabréf Eimskips rjúka upp um 25 prósent

Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu hækkaði um 25 prósent í einum viðskiptum upp á 32 þúsund krónur við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi bréfa í Marel Food Systems hækkað um 1,29 prósent og Færeyjabanka um 0,4 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Danir kaupa hlutabréf í Össuri

ATP-Arbejdmarkedets Tillægspens, lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna í Danmörku, einn stærsti lífeyrissjóður landsins, keypti í gær öll hlutabréf Jóns Sigurðssonar, forstjóra félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan styrkist um 1,4 prósent

Gengi krónunnar tók styrkingarkipp upp á 1,4 prósent í fyrstu viðskiptum á gjaldeyrismarkaði í morgun, samkvæmt gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Gengisvísitalan stendurn ú í 210 til 213 stigum, allt eftir bönkum. Lög sem samþykkt voru á Alþingi um miðnætti í gær um skýra styrkinguna. Í lögunum er skýrt hveðið á um að útflytjendur verði að skila gjaldeyri sínum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gengi bréfa Marel féll um 2,4 prósent

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems féll um 2,43 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,25 prósent, Össurar, sem fór niður um 1,13 prósent og Bakkavarar, sem lækkaði um 0,74 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða í fyrra

Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Glæsileg lausn

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ýtti rækilega undir væntingar um farsæla lausn á Icesave-málinu í viðtali í Zetunni, nýjum viðtalsþætti mbl.is. Hann sagði glæsilega niðurstöðu í augsýn og kvað Svavar Gestsson, formann viðræðunefndarinnar, njóta fyllsta trausts.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gengi bréfa í Marel fellur um 2,39 prósent

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems féll um 2,39 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni og stendur í 45 krónum á hlut. Þá féll gengi bréf aí Bakkavör um 2,1 prósent. Gengi annarra félaga hefur ekki hreyfst úr stað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn hækkar gengi Össurar

Gengi hlutabréfa Össurar hækkaði um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkunin í Kauphöllinni. Þá hækkaði gengi bréfa í Færeyjabanka um 2,19 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn hækkar gengi Össurar

Gengi hlutabréfa í stoðtækjaframleiðandanum Össuri hefur hækkað um 3,16 prósent í dag. Gengið stóð í 71,9 krónu á hlut á þriðjudag í síðustu viku og hefur hækkað um 36 prósent síðan þá.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Dýr leið valin við endurreisn bankanna

Bandaríski bankinn JP Morgan og Seðlabankinn veltu þeirri hugmynd upp eftir bankahrunið í haust að færa innlán úr gömlu bönkunum yfir í þá nýju en skilja aðrar eignir eftir í gömlu bönkunum, sem yrðu eignaumsýslufélög og sjá um fjárhagslega endurskipulagningu stærstu fyrirtækja landsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sparisjóðirnir óska eftir 25 milljörðum

„Sparisjóðirnir eru að verða einu viðskiptabankarnir sem ekki eru í eigu ríkisins. Það verður að tryggja tilvist þeirra og gæta jafnréttis á íslenskum bankamarkaði,“ segir Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sparisjóða.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Grænir sprotar efnahagsbatans

Nú er komið að því að Íslendingar ákveði hvort þeir ætla að taka höndum saman um að rífa sig upp úr svartnætti vetrarins og horfa fram á veginn með markvissri uppbyggingu samfélagsins eða halda áfram að vorkenna sér.

Skoðun