Frisbígolf

Fréttamynd

Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims

Heimsmeistaramótið í frisbígolfi stendur yfir í Finnlandi um helgina. Ísland á fulltrúa í bæði kvenna- og karlaflokki, sem spila meðal færustu frisbígolfara heims á mótinu.

Sport