Besta deild karla

Fréttamynd

FH og Stjarnan fengu bæði sekt

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum

Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH-ingar ekki alveg sloppnir

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Doumbia fékk fjögurra leikja bann

Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rauschenberg til Lilleström á reynslu

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum

Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Emil notar KSÍ til að losna frá KR

Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu

Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína

Íslenski boltinn