Spænski körfuboltinn

Fréttamynd

Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri

Tryggvi Hlinason skilaði góðu framlagi í dag þegar lið hans Bilbao Basket lagði lið Jóns Axels Guðmundssonar 95-85 í ACB deildinni í  á Spáni. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til en Bilbao leiddi með 15 stigum þegar um fjórar mínútur voru eftir af leiknum.

Sport
Fréttamynd

Slapp vel frá rafmagnsleysinu

Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal.

Körfubolti
Fréttamynd

„Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“

Íslendingar gætu eignast Evrópumeistara í körfubolta í kvöld en Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket mæta þá PAOK í seinni leiknum í úrslitum Europe Cup. Tryggvi hefur verið frá vegna meiðsla í um mánuð en er klár í slaginn fyrir leikinn mikilvæga.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már stiga­hæstur í enn einu tapinu

Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Axel og fé­lagar spila til úr­slita

Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos munu spila úrslitaleik á morgun í bikarkeppni neðri deilda Spánar. Það varð ljóst eftir 101-79 útisigur í undanúrslitum gegn Odilo Cartagena í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi stiga­hæstur á vellinum

Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi öflugur í tapi Bil­bao

Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik.

Körfubolti