

IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev.
Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Amir Khan eigi eftir að klára titilvarnarbardaga sinn í WBA-léttveltivigt gegn Dmitriy Salita með rothöggi.
Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn.
WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum Amir Khan hefur nánast útilokað að hann muni mæta nýkrýnda WBO-veltivigtarmeistaranum Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum.
Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er hnefaleikakappinn Ricky Hatton í viðræðum við Juan Manuel Marquez um bardaga í létt-veltivigt næsta sumar.
Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man“ Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum.
Góður möguleiki er fyrir hendi að draumabardagi margra hnefaleikaunnenda verði að veruleika ef marka má nýlegt viðtali við hinn ósigraða Floyd Mayweather Jr. þar sem hann kveðst reiðubúinn að mæta nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum.
Manny Pacquiao undirstrikaði í nótt að hann er besti boxari heims pund fyrir pund er hann stöðvaði Miguel Cotto í lokalotunni er þeir börðust í Las Vegas.
Freddie Roach hnefaleikaþjálfari er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao muni vinna WBO-titilbardaga sinn í veltivigt gegn núverandi meistaranum Miguel Cotto.
Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú.
Mike Tyson á yfir höfði sér kæru um líkamsárás eftir að hann kýldi ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles.
Hnefaleikamaðurinn og nýkrýndur WBA-heimsmeistari í þungavigt lætur sig nú dreyma um að mæta öðrum hvorum Klitschko bræðranna á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
Hnefaleikakappinn David Haye hafði í nótt betur gegn Rússanum risavaxna Nikolay Valuev í bardaga þeirra um WBA-heimsmeistaratignina í þungavigt.
Hnefaleikakapparnir David Haye og Nikolai Valuev voru vigtaðir í Nürnberg í Þýskalandi í dag fyrir bardaga kappanna sem fram fer á laugardagskvöld.
WBO-veltivigtarmeistarinn Miguel Cotto frá Púertó Ríkó er hvergi banginn fyrir bardaga sinn gegn Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum þann 14. nóvember.
Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur líst því yfir að hann muni fylgja eftir yfirlýsingum sínum fyrir bardagann við rússneska risann Nikolai Valuev þegar í hringinn er komið.
Hnefaleikagoðsögnin „Iron“ Mike Tyson hefur gefið Bretanum David Haye byr undir báða vængi fyrir bardaga sinn gegn rússneska risanum Nikolai Valuev.
Dramatíkin fyrir bardaga David Haye og Nikolai Valuev heldur áfram að byggjast upp en þeir mætast í Þýskalandi um helgina.
Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao skaut föstum skotum að hinum ósigraða Floyd Mayweather Jr. á blaðamannafundi fyrir bardaga sinn gegn Angel Cotto sem fram fer 14. nóvember.
Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach hefur staðfest að skjólstæðingur sinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao sé kominn heilu og höldnu til Los Angeles til þess að klára síðustu tvær vikurnar í undirbúningi sínum fyrir bardagann við Miguel Cotto um WBO-veltivigtarbeltið 14. nóvember.
Mike Tyson segist ekki sjá eftir neinu sem hann hafi gert í lífinu en hann hefur lifað skrautlegra og viðburðarríkara lífi en flestir.
Nikolay Valuev, WBA-heimsmeistari í hnefaleikum, segir að næsti andstæðingur sinn, David Haye, sé bara enn einn hálfvitinn.
Mike Tyson og Evander Holyfield hittust í fyrsta skipti í tólf ár í spjallþætti Oprah Winfrey í gær. Höfðu þeir ekki hist síðan í bardaganum fræga er Tyson beit hluta af eyra Holyfield.
Amir Khan, WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum, segir að bardagi sinn við Dimitry Salita sem fram fer í desember sé til vitnis um að hann ætli sér ekki að velja auðveldu leiðinu.
Breski hnefaleikakappinn David Haye mætir rússneska risanum Nicolai Valuev í bardaga um WBA-þungavigtartitilinn 7. nóvember næstkomandi.
Nú hefur endanlega verið staðfest að WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan muni verja titil sinn gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita.
WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan mun að öllum líkindum mæta Úkraínumanninum Dmitry Salita í hringnum í desember en Salita er hæst „rankaður“ á meðal mögulegra áskorenda.
Vitali Klitschko varði WBC-heimsmeistaratign sína í þungavigt er hann bar sigurorð af Chris Arreola í Los Angeles í nótt.
Bandaríkjamaðurinn Chris Arreola er enn taplaus til þessa á atvinnumannaferli sínum í hnefaleikum en flestir búast við því að hann muni tapa sínum fyrsta bardaga um helgina.
Bretinn David Haye er fullur sjálfstrausts fyrir bardagann gegn hinum 2,18 metra háa Rússa Nikolai Valuev en þeir mætast í hringnum 7. nóvember næstkomandi.