
Andlát Diegos Maradona

Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður
Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres.

Gazza ögraði óvart Maradona þegar þeir mættust kenndir
Paul Gascoigne er meðal þeirra sem rifjað hafa upp skemmtilegar sögur af Diego Maradona og minnst argentínska knattspyrnugoðsins eftir að Maradona lést í gær, sextugur að aldri.

Krefst rannsóknar á láti Maradona
Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað.

Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm
Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum.

Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag
Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember.

Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas
Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn.

Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd
Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum.

Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður
Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld.

Messi segir Maradona eilífan
Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona.

Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni.

Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu
Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona.

Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið.

Diego Maradona er látinn
Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu.