Tækni Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01 „Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24 Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:01 Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44 Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. Erlent 19.4.2020 20:05 Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. Erlent 17.4.2020 23:05 Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Léleg nettenging heima hjá Gary Anderson kemur í veg fyrir þátttöku hans á stóru móti í pílukasti. Sport 17.4.2020 14:06 Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07 Morgunþáttur til rannsóknar vegna ummæla um 5G og kórónuveiruna Breska fjarskipta- og fjölmiðlastofnunin, Ofcom, leggur nú mat á hvort að þáttastjórnandi þar í landi hafi farið á svig við siðareglur með vangaveltum sínum um möguleg tengsl kórónuveirunnar og 5G-símamastra. Erlent 14.4.2020 10:41 Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00 Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01 Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05 Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57 Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39 Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56 Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. Innlent 2.4.2020 19:42 Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34 Íslenskur spurningaleikur í beinni lífgar upp á samkomubannið Nýr íslenskur spurningaleikur hefur litið dagsins ljós þar sem notendur geta tekið þátt í spurningaleik í beinni í gegnum símann þar sem keppt er um vegleg verðlaun. Leikjavísir 2.4.2020 08:00 Vefkerfi sem skiptir sköpum Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. Skoðun 1.4.2020 21:45 Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21 Ætla að setja smitrakningaforritið í loftið á morgun Smitrakningarforrit sem ætlað er að hraða smitrakningavinnu hér á landi til muna vegna kórónuveirunnar verður kynnt á morgun. Innlent 31.3.2020 15:58 Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. Innlent 31.3.2020 11:17 Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43 Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 19.3.2020 13:57 TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35 Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29 13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. Skoðun 13.3.2020 13:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 84 ›
Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01
„Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22.4.2020 16:01
Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.4.2020 15:44
Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins. Erlent 19.4.2020 20:05
Fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum í áratug Bandaríska geimvísindastofnunin NASA tilkynnti í dag að fyrsta mannaða geimferðin í geimferju SpaceX verði farin í næsta mánuði. Það verður fyrsta mannaða geimferðin frá Bandaríkjunum frá því að geimskutluáætlunin leið undir lok fyrir tæpum tíu árum. Erlent 17.4.2020 23:05
Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Léleg nettenging heima hjá Gary Anderson kemur í veg fyrir þátttöku hans á stóru móti í pílukasti. Sport 17.4.2020 14:06
Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Viðskipti erlent 15.4.2020 18:07
Morgunþáttur til rannsóknar vegna ummæla um 5G og kórónuveiruna Breska fjarskipta- og fjölmiðlastofnunin, Ofcom, leggur nú mat á hvort að þáttastjórnandi þar í landi hafi farið á svig við siðareglur með vangaveltum sínum um möguleg tengsl kórónuveirunnar og 5G-símamastra. Erlent 14.4.2020 10:41
Apple og Google hanna búnað sem tilkynnir um hættu á smiti Tæknirisarnir Apple og Google munu leiða saman hesta sína í því skyni að þróa hugbúnað sem lætur fólk vita ef það hefur verið nálægt einhverjum sem smitaður er af kórónuveirunni. Viðskipti erlent 10.4.2020 23:00
Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01
Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05
Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57
Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Innlent 7.4.2020 18:39
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. Innlent 6.4.2020 14:17
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56
Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. Innlent 2.4.2020 19:42
Hægt að sækja smitrakningaforritið í Appstore Eigendur iPhone geta nú sótt smitrakningarforrit Landlæknisembættisins Rakning C-19 í Appstore. Forritið er enn sem komið er ekki komið í PlayStore en beðið er græns ljóss frá Google. Innlent 2.4.2020 11:34
Íslenskur spurningaleikur í beinni lífgar upp á samkomubannið Nýr íslenskur spurningaleikur hefur litið dagsins ljós þar sem notendur geta tekið þátt í spurningaleik í beinni í gegnum símann þar sem keppt er um vegleg verðlaun. Leikjavísir 2.4.2020 08:00
Vefkerfi sem skiptir sköpum Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum. Skoðun 1.4.2020 21:45
Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Viðskipti innlent 1.4.2020 09:21
Ætla að setja smitrakningaforritið í loftið á morgun Smitrakningarforrit sem ætlað er að hraða smitrakningavinnu hér á landi til muna vegna kórónuveirunnar verður kynnt á morgun. Innlent 31.3.2020 15:58
Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. Innlent 31.3.2020 11:17
Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43
Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Lífið 19.3.2020 13:57
TikTok faldi myndbönd frá notendum sem voru taldir ljótir, fátækir eða fatlaðir Stjórnendum forritsins TikTok var skipað að fela myndbönd sem birt voru á forritinu af notendum sem voru of ljótir, virtust fátækir eða fatlaðir. Erlent 17.3.2020 19:35
Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29
13 ráð á föstudeginum þrettánda vegna stafrænnar áskorunar Covid-19 Hjá fyrirtækjum er upplýsingatækni annað hvort stór þáttur árangurs eða hindrun þess að fyrirtæki nái árangri. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður. Skoðun 13.3.2020 13:30