Spænski boltinn Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54 Hringir og hringir en fær alltaf nei Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. Fótbolti 18.11.2024 22:46 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31 Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31 Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid tókst að enda taphrinu sínu á Santiago Bernabeu með glæsilegum 4-0 stórsigri á Osasuna í sænsku deildinni í dag. Fórnarkostnaðurinn var þó að missa tvo menn í meiðsli. Fótbolti 9.11.2024 12:32 Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri vann Gullhnöttinn í ár með því að fá aðeins 41 stigi meira en Vinicius Junior. France Football hefur loksins gefið upp niðurstöður Ballon d'Or kjörsins. Fótbolti 9.11.2024 11:01 Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur trú á því að liðið hans snúi við blaðinu í leik sínum á móti Osasuna í spænsku deildinni í dag. Hann mætti með kassann út á blaðamannfund fyrir leikinn. Fótbolti 9.11.2024 10:21 Henry harðorður í garð Mbappé Franska goðsögnin Thierry Henry gagnrýndi landa sinn Kylian Mbappé eftir frammistöðu hans með Real Madríd tapi liðsins fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Hann auðveldi liðsfélögum sínum ekki lífið. Fótbolti 8.11.2024 12:32 Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Orri Steinn Óskarsson er hástökkvari á lista yfir verðmætustu leikmenn heims, 21 árs og yngri. Orri skipar 38. sæti listans og er talinn sjötti verðmætasti framherjinn. Fótbolti 8.11.2024 07:03 Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Fótbolti 8.11.2024 06:31 Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. Fótbolti 7.11.2024 08:02 Vandræði Madríd halda áfram Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Fótbolti 6.11.2024 20:02 Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00 Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 17:01 Olmo mættur aftur með látum Dani Olmo var afar áberandi í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Barcelona síðan hann meiddist í læri um miðjan september. Börsungar unnu grannaslaginn við Espanyol í dag, 3-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 14:47 Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu Að minnsta kosti 158 manns hafa látist vegna hamfaraflóðanna á Spáni og þar á meðal er fyrrverandi fótboltamaðurinn Jose Castillejo. Fótbolti 1.11.2024 14:32 Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02 Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. Fótbolti 31.10.2024 13:01 „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. Fótbolti 30.10.2024 16:31 Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Þremur leikjum hefur verið frestað í spænsku bikarkeppninni í fótbolta vegna óveðurs og hamfaraflóða sem gengið hafa yfir austurhluta Spánar. Fótbolti 30.10.2024 14:17 Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. Fótbolti 29.10.2024 07:33 Atlético Madrid tapaði stigum í toppbaráttunni Atlético Madrid mátti þola 1-0 tap er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 19:26 Madrídingar niðurlægðir á heimavelli í stærsta leik ársins Barcelona vann ótrúlegan 4-0 sigur er liðið heimsótti Real Madrid í stærsta leik ársins í spænska boltanum í kvöld, El Clásico. Fótbolti 26.10.2024 18:31 Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 25.10.2024 23:32 Vilja að Barcelona og Atlético mætist í Miami Spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að freista þess að spila leik Barcelona og Atlético Madrid í desember í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.10.2024 11:31 Auðvelt hjá Börsungum gegn Sevilla Barcelona er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið fór létt með Sevilla í kvöld í leik sem sumir héldu að yrði ef til vill einhverskonar prófsteinn fyrir Börsunga. Fótbolti 20.10.2024 18:31 Real Madrid upp að hlið Barcelona á toppnum Real Madrid er enn ósigrað í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Celta Vigo í kvöld 1-2 með mörkum frá Mbappe og Vini Jr. Fótbolti 19.10.2024 18:32 Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Fótbolti 19.10.2024 16:02 Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Fótbolti 18.10.2024 13:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 266 ›
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Fótbolti 19.11.2024 08:54
Hringir og hringir en fær alltaf nei Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. Fótbolti 18.11.2024 22:46
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31
Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid tókst að enda taphrinu sínu á Santiago Bernabeu með glæsilegum 4-0 stórsigri á Osasuna í sænsku deildinni í dag. Fórnarkostnaðurinn var þó að missa tvo menn í meiðsli. Fótbolti 9.11.2024 12:32
Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri vann Gullhnöttinn í ár með því að fá aðeins 41 stigi meira en Vinicius Junior. France Football hefur loksins gefið upp niðurstöður Ballon d'Or kjörsins. Fótbolti 9.11.2024 11:01
Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefur trú á því að liðið hans snúi við blaðinu í leik sínum á móti Osasuna í spænsku deildinni í dag. Hann mætti með kassann út á blaðamannfund fyrir leikinn. Fótbolti 9.11.2024 10:21
Henry harðorður í garð Mbappé Franska goðsögnin Thierry Henry gagnrýndi landa sinn Kylian Mbappé eftir frammistöðu hans með Real Madríd tapi liðsins fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Hann auðveldi liðsfélögum sínum ekki lífið. Fótbolti 8.11.2024 12:32
Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Orri Steinn Óskarsson er hástökkvari á lista yfir verðmætustu leikmenn heims, 21 árs og yngri. Orri skipar 38. sæti listans og er talinn sjötti verðmætasti framherjinn. Fótbolti 8.11.2024 07:03
Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Fótbolti 8.11.2024 06:31
Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. Fótbolti 7.11.2024 08:02
Vandræði Madríd halda áfram Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Fótbolti 6.11.2024 20:02
Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00
Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 17:01
Olmo mættur aftur með látum Dani Olmo var afar áberandi í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Barcelona síðan hann meiddist í læri um miðjan september. Börsungar unnu grannaslaginn við Espanyol í dag, 3-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 14:47
Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu Að minnsta kosti 158 manns hafa látist vegna hamfaraflóðanna á Spáni og þar á meðal er fyrrverandi fótboltamaðurinn Jose Castillejo. Fótbolti 1.11.2024 14:32
Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02
Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02
Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. Fótbolti 31.10.2024 13:01
„Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Argentínumaðurinn Sergio Agüero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi og hann hefur tjáð sig um leikrit spænska stórliðsins Real Madrid í kringum við verðlaunahátíð Gullhnattarins á mánudagskvöldið. Fótbolti 30.10.2024 16:31
Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Þremur leikjum hefur verið frestað í spænsku bikarkeppninni í fótbolta vegna óveðurs og hamfaraflóða sem gengið hafa yfir austurhluta Spánar. Fótbolti 30.10.2024 14:17
Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. Fótbolti 29.10.2024 07:33
Atlético Madrid tapaði stigum í toppbaráttunni Atlético Madrid mátti þola 1-0 tap er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 19:26
Madrídingar niðurlægðir á heimavelli í stærsta leik ársins Barcelona vann ótrúlegan 4-0 sigur er liðið heimsótti Real Madrid í stærsta leik ársins í spænska boltanum í kvöld, El Clásico. Fótbolti 26.10.2024 18:31
Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 25.10.2024 23:32
Vilja að Barcelona og Atlético mætist í Miami Spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að freista þess að spila leik Barcelona og Atlético Madrid í desember í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.10.2024 11:31
Auðvelt hjá Börsungum gegn Sevilla Barcelona er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið fór létt með Sevilla í kvöld í leik sem sumir héldu að yrði ef til vill einhverskonar prófsteinn fyrir Börsunga. Fótbolti 20.10.2024 18:31
Real Madrid upp að hlið Barcelona á toppnum Real Madrid er enn ósigrað í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Celta Vigo í kvöld 1-2 með mörkum frá Mbappe og Vini Jr. Fótbolti 19.10.2024 18:32
Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Fótbolti 19.10.2024 16:02
Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Fótbolti 18.10.2024 13:02