
Evrópubikarinn í körfubolta kvenna

Naumt tap Hauka í lokaleik riðlakeppninnar
Haukar töpuðu með sjö stiga mun gegn KP Brno í lokaleik riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 60-53.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka
Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79.

„Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“
Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79.

Villeneuve gekk frá Haukum í síðari hálfleik
Eftir fínan fyrri hálfleik sáu Haukar aldrei til sólar í þeim síðari er liðið sótti Villeneuve heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-33.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Brno 61-80 | Skaðinn skeður í hálfleik
Haukar töpuðu fyrir Brno frá Tékklandi, 61-80, í þriðja leik sínum í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar hafa tapað öllum leikjum sínum í riðlinum.

„Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“
Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld.

Flugu með lúðrasveit til Íslands en Haukar ætla að vera háværari í kvöld
Haukar vilja allar hendur á dekk í Ólafssal í kvöld þegar liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta. Gestirnir frá Tékklandi mæta með kröftuga stuðningsmannasveit með sér.

Umfjöllun: Tarbes - Haukar 66-53 | Haukar máttu þola tap í Frakklandi
Haukar töpuðu með 13 stiga mun er liðið sótti Tarbes GB heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 66-53 heimaliðinu í vil.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Villeneuve D'Ascq 41-84 | Jákvæðir punktar en himinn og haf milli liðanna
Haukar töpuðu stórt á móti Villeneuve D'Ascq frá Frakklandi í fyrsta leik sínum í L-riðli EuroCup í körfubolta kvenna, 41-84.

Bjarni Magnússon: „Veit ekki hvort það var fyrir neðan þeirra virðingu“
Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður með baráttuna í sínum leikmönnum og segist taka jákvæða punkta út úr leiknum, þrátt fyrir 43 stiga tap gegn Villeunueve í Evrópubikarnum.

Helena um Evrópuævintýri Hauka: „Höfum engu að tapa og ætlum að stríða þeim eins mikið og við getum“
„Við erum ótrúlega spenntar og það verður skemmtilegt í Ólafssal á morgun,“ sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, sem hefur leik í riðlakeppni Evrópubikar kvenna í körfubolta í Ólafssal í Hafnafirði á morgun.

Kleinur, pítsudeig og morgunvaktir niðri á bryggju vegna Evrópuævintýris
Leikmenn, sjálfboðaliðar, stjórnarmenn og aðrir sem að körfuknattleiksdeild Hauka koma hafa gert sitt til að sjaldséð Evrópuævintýri íslensks körfuboltaliðs verði að veruleika. Það kemur til með að kosta tæpar 12 milljónir fyrir Hauka að leika í Evrópubikar kvenna í ár.

„Ótrúlega stórt og frábært skref fyrir kvennakörfuna“
Helena Sverrisdóttir átti stórleik þegar Haukar tryggðu sér sæti í riðlakeppni EuroCup í fyrradag. Haukar töpuðu fyrir Sportiva á Asóreyjum, 81-79, en fóru áfram, 160-157 samanlagt.

Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum
Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu.

Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup
Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri.

Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum
Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik
Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76.

Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni
Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok.

Haukakonur lentu á móti liði frá Portúgal
Kvennalið Hauka í körfubolta mætir portúgalska liðinu Uniao Sportiva í undankeppni EuroCup en dregið var í dag. Haukar eru fyrsta kvennaliðið í fimmtán til að taka þátt í Evrópukeppni.