UMF Álftanes Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33 Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 18:45 „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21 Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22 Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32 GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01 Álftnesingar sóttu stóra skyttu Álftnesingar tilkynntu um komu nýs leikmanns í gærkvöldi. Sá heitir Lukas Palyza og mun leika með Álftanesi út yfirstandandi leiktíð. Körfubolti 4.2.2025 14:00 Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2.2.2025 20:02 „Sem betur fer spilum við innanhúss” Álftanes mætti í Breiðholtið í kvöld þar sem þeir mættu ÍR í Bónus deild karla. Álftanes vann leikinn 75-94 en þrátt fyrir 19 stiga mun var leikurinn gríðarlega jafn lengi vel. Justin James leikmaður Álftanes átti stórleik þar sem hann gerði 34 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Körfubolti 30.1.2025 21:59 Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01 NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00 „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27.1.2025 21:32 „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður með 111-100 sigur og frammistöðu sinna manna í skemmtilegum leik gegn KR. Þó sé ekki tímabært að tala um að Álftanes sé að slíta sig laust frá fallbaráttu. Hvort breytinga sé von eins og á síðasta ári veit guð einn. Körfubolti 23.1.2025 22:41 Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Álftanes vann KR 111-100 í viðureign liðanna í Kaldalónshöllinni í fimmtándu umferð Bónus deildar karla. Álftanes hafði ekki unnið heimaleik í rúma tvo mánuði og tapað sex af síðustu sjö leikjum fyrir þennan. Tveimur stigum munar nú milli liðanna, KR ofar með fjórtán stig. Körfubolti 23.1.2025 18:31 Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Stjarnan er fyrsta liðið til að tryggja sig í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfu þetta árið. Frábær þriðji leikhluti gerði það að verkum að brekkan varð of brött fyrir heimamenn sem sitja eftir. Lokatölur 88-100. Körfubolti 19.1.2025 18:32 Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Valur hafði betur 87-81 þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn í N1-höllina að Hlíðarenda í 14. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.1.2025 18:32 „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 18:30 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31 Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02 „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03 Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 18:31 „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18.12.2024 09:32 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33 „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59 „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42 Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09 Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16 Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33
Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 18:45
„Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21
Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32
GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01
Álftnesingar sóttu stóra skyttu Álftnesingar tilkynntu um komu nýs leikmanns í gærkvöldi. Sá heitir Lukas Palyza og mun leika með Álftanesi út yfirstandandi leiktíð. Körfubolti 4.2.2025 14:00
Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2.2.2025 20:02
„Sem betur fer spilum við innanhúss” Álftanes mætti í Breiðholtið í kvöld þar sem þeir mættu ÍR í Bónus deild karla. Álftanes vann leikinn 75-94 en þrátt fyrir 19 stiga mun var leikurinn gríðarlega jafn lengi vel. Justin James leikmaður Álftanes átti stórleik þar sem hann gerði 34 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Körfubolti 30.1.2025 21:59
Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Víkingur og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í ár en þetta er staðfest á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27.1.2025 21:32
„Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður með 111-100 sigur og frammistöðu sinna manna í skemmtilegum leik gegn KR. Þó sé ekki tímabært að tala um að Álftanes sé að slíta sig laust frá fallbaráttu. Hvort breytinga sé von eins og á síðasta ári veit guð einn. Körfubolti 23.1.2025 22:41
Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Álftanes vann KR 111-100 í viðureign liðanna í Kaldalónshöllinni í fimmtándu umferð Bónus deildar karla. Álftanes hafði ekki unnið heimaleik í rúma tvo mánuði og tapað sex af síðustu sjö leikjum fyrir þennan. Tveimur stigum munar nú milli liðanna, KR ofar með fjórtán stig. Körfubolti 23.1.2025 18:31
Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Stjarnan er fyrsta liðið til að tryggja sig í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfu þetta árið. Frábær þriðji leikhluti gerði það að verkum að brekkan varð of brött fyrir heimamenn sem sitja eftir. Lokatölur 88-100. Körfubolti 19.1.2025 18:32
Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Valur hafði betur 87-81 þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn í N1-höllina að Hlíðarenda í 14. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.1.2025 18:32
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31
Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02
„Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03
Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 18:31
„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18.12.2024 09:32
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16
Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15