Körfubolti

Þjálfaraskipti á Álfta­nesi eftir stærsta tap sögunnar

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Kjartan Atli Kjartansson og Hjalti Þór Vilhjálmsson.
Kjartan Atli Kjartansson og Hjalti Þór Vilhjálmsson. Vísir/Anton Brink

Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin.

Á meðan unnið er að því að finna nýjan aðalþjálfara mun Hjalti Þór Vilhjálmsson, aðstoðarþjálfari, taka við þjálfun liðsins.

Ákvörðunin er tekin í kjölfar stærsta taps í sögu efstu deildar á Íslandi. Álftanes steinlág fyrir Tindastóli í gærkvöldi og tapaði 137-78.

Fréttin er í vinnslu...




Fleiri fréttir

Sjá meira


×