Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

Fréttamynd

Um ólaunaða vinnu, vel­sæld og nýja sýn á hag­kerfið

Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til að endur­hugsa hag­vöxt!

Í áratugi höfum við metið árangur þjóða út frá hagvexti, mældum í vergri þjóðarframleiðslu (VÞF eða GDP). En við höfum sjaldan spurt: Hvað kostar þessi vöxtur? Hvernig hefur hann áhrif á heilsu og velsæld fólks, félagslegt réttlæti og auðlindir náttúrunnar sem líf okkar byggir á?

Skoðun
Fréttamynd

Hamingja unga fólksins

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag, 20. mars, en það voru Sameinuðu þjóðirnar sem útnefndu þennan dag og hvetja þar með öll aðildaríki sín og stofnanir til að halda alþjóðlega hamingjudaginn hátíðlegan á viðeigandi hátt. Aðalmarkmiðið er að hvetja stjórnvöld til að leggja meiri áherslu á að auka hamingju þegna sinna og hafa velsæld að leiðarljósi.

Skoðun