Elva Rakel Jónsdóttir

Fréttamynd

Um ólaunaða vinnu, vel­sæld og nýja sýn á hag­kerfið

Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til að endur­hugsa hag­vöxt!

Í áratugi höfum við metið árangur þjóða út frá hagvexti, mældum í vergri þjóðarframleiðslu (VÞF eða GDP). En við höfum sjaldan spurt: Hvað kostar þessi vöxtur? Hvernig hefur hann áhrif á heilsu og velsæld fólks, félagslegt réttlæti og auðlindir náttúrunnar sem líf okkar byggir á?

Skoðun
Fréttamynd

Arð­semi og til­gangur - eitt úti­lokar ekki annað

Án hagnaðar er erfitt fyrir fyrirtæki að fjárfesta, bæta kjör starfsfólks eða vaxa á heilbrigðan hátt. Það dylst engum að ríkjandi hugmynd hefur einmitt verið sú að meginmarkmið fyrirtækja sé að hámarka fjárhagslegan hagnað fyrir hluthafa.

Skoðun
Fréttamynd

Sjö mýtur um lofts­lags­breytingar

Undanfarna áratugi hefur afneitun loftslagsbreytinga farið minnkandi eftir því sem áhrif þeirra verða sýnilegri. Samt sem áður er tilhneiging til afneitunar enn til staðar og virðist jafnvel aukast í ákveðnum bergmálshellum.

Skoðun