Samgöngur Ófært víða innanbæjar á Akureyri Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir hér á landi lokist fyrirvaralaust í dag og þjónustu hætt. Innlent 11.2.2018 09:20 Flugi aflýst vegna veðurs Fólk sem á bókað flug hvatt til að fylgjast vel með í dag. Innlent 11.2.2018 08:33 Stormur og takmarkað skyggni í dag Veðrið á Faxaflóasvæðinu og Suðurlandi verður slæmt í dag og má búast við samgöngutruflunum. Innlent 11.2.2018 08:09 Vegir áfram lokaðir og snjóflóðahætta á Vestfjörðum Óveðurslægð er nú yfir Vestfjörðum og þokast hún suðurs. Innlent 11.2.2018 07:51 Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. Innlent 10.2.2018 12:52 Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur verið lokað Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir. Innlent 10.2.2018 11:44 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Innlent 10.2.2018 08:40 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Innlent 9.2.2018 22:24 Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum. Innlent 9.2.2018 12:43 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. Innlent 9.2.2018 11:50 Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49 Starfshópur mælir með nýjum innanlands- og alþjóðaflugvelli í Hvassahrauni Slíkur flugvöllur gæti þjónað alþjóðlegu tengiflugi sem og innanlandsflugi betur en flugvellirnir í Keflavík og Reykjavík geri og muni kosta á bilinu 140 til 200 milljarða króna fullbúinn. Innlent 8.2.2018 18:18 Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027 Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað. Innlent 8.2.2018 16:27 Kjalarnes í forgang – 10 góðar ástæður Sumar þessar ástæður einar og sér kalla á tafarlausar endurbætur á veginum. Skoðun 8.2.2018 06:02 Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. Innlent 5.2.2018 20:30 Miklir vatnavextir í Grímsnesi Dregur hratt úr vatnavöxtunum í nótt. Innlent 4.2.2018 21:44 Flestar aðalleiðir Á Suður- og Suðvesturlandi orðnar greiðfærar Enn er gul viðvörun frá Veðurstofunni í gildi fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. Innlent 2.2.2018 17:47 Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. Viðskipti innlent 2.2.2018 09:38 Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08 Íslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar. Innlent 29.1.2018 22:26 Byrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu. Innlent 29.1.2018 20:07 Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Innlent 28.1.2018 12:16 Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. Innlent 28.1.2018 08:20 Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. Innlent 26.1.2018 20:43 Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. Innlent 26.1.2018 21:03 Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. Innlent 26.1.2018 08:24 Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. Innlent 25.1.2018 21:18 Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Innlent 25.1.2018 14:33 Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Innlent 25.1.2018 08:19 Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 101 ›
Ófært víða innanbæjar á Akureyri Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir hér á landi lokist fyrirvaralaust í dag og þjónustu hætt. Innlent 11.2.2018 09:20
Flugi aflýst vegna veðurs Fólk sem á bókað flug hvatt til að fylgjast vel með í dag. Innlent 11.2.2018 08:33
Stormur og takmarkað skyggni í dag Veðrið á Faxaflóasvæðinu og Suðurlandi verður slæmt í dag og má búast við samgöngutruflunum. Innlent 11.2.2018 08:09
Vegir áfram lokaðir og snjóflóðahætta á Vestfjörðum Óveðurslægð er nú yfir Vestfjörðum og þokast hún suðurs. Innlent 11.2.2018 07:51
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. Innlent 10.2.2018 12:52
Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur verið lokað Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir. Innlent 10.2.2018 11:44
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Innlent 10.2.2018 08:40
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Innlent 9.2.2018 22:24
Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum. Innlent 9.2.2018 12:43
Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. Innlent 9.2.2018 11:50
Bein útsending: Borgarlínan og uppbyggingarverkefnin Opinn kynningarfundur um Borgarlínu og uppbyggingarverkefni henni tengd hefst í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukkan 8.30 og stendur til klukkan 10. Innlent 8.2.2018 12:49
Starfshópur mælir með nýjum innanlands- og alþjóðaflugvelli í Hvassahrauni Slíkur flugvöllur gæti þjónað alþjóðlegu tengiflugi sem og innanlandsflugi betur en flugvellirnir í Keflavík og Reykjavík geri og muni kosta á bilinu 140 til 200 milljarða króna fullbúinn. Innlent 8.2.2018 18:18
Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027 Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað. Innlent 8.2.2018 16:27
Kjalarnes í forgang – 10 góðar ástæður Sumar þessar ástæður einar og sér kalla á tafarlausar endurbætur á veginum. Skoðun 8.2.2018 06:02
Verður betra sjóskip sem bætir þjónustu við Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær hefur tekið upp viðræður við nýjan samgönguráðherra um þá hugmynd að bærinn annist rekstur Vestmannaeyjaferju. Jafnframt vilja Eyjamenn að ríkið haldi gamla Herjólfi sem varaferju. Innlent 5.2.2018 20:30
Flestar aðalleiðir Á Suður- og Suðvesturlandi orðnar greiðfærar Enn er gul viðvörun frá Veðurstofunni í gildi fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. Innlent 2.2.2018 17:47
Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. Viðskipti innlent 2.2.2018 09:38
Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08
Íslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar. Innlent 29.1.2018 22:26
Byrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu. Innlent 29.1.2018 20:07
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Innlent 28.1.2018 12:16
Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. Innlent 28.1.2018 08:20
Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. Innlent 26.1.2018 20:43
Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. Innlent 26.1.2018 21:03
Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. Innlent 26.1.2018 08:24
Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. Innlent 25.1.2018 21:18
Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Innlent 25.1.2018 14:33
Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Innlent 25.1.2018 08:19
Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20