
Samgöngur

Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð
Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta.


Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra
Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur.

Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“
Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess.

Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi
Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari.

Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina
Framundan er mesta ferðahelgi ársins.

Bölvuð Vegagerðin
Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun.

Vill ekki rugga bátnum í Herjólfi ohf.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum óttast að nýtt stjórnarkjör hjá Herjólfi ohf. kunni að valda félaginu „óafturkræfum skaða.“

Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum
Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð.

Framfarir í átt að frelsi
Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir.


Suðurlandsvegur opnaður á ný
Bílslys varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, nú fyrir skömmu þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman.

Íbúar mála heilu línuna sjálfir gangi Vegagerðin ekki í verkið
Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Víghóls, samtaka íbúa í Mosfellsdal, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var í kvöld.

Segir löngu tímabært að setja lög um akstur í hringtorgum
"Treysti þjóðinni til að skipta yfir í forgang á hægri hring hringtorga.“

Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar
Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB

Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins
Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands.


Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“
Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu.

Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu
Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi.

Breiðholtsbraut lokað á morgun
Vegagerðin mun á morgun, laugardag, loka Breiðholtsbraut milli Seljahverfis og Fellahverfis vegna framkvæmda.

Ekkert opinbert eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða
Drög að reglugerð um eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða hafa safnað ryki í ráðuneyti í tæp sex ár. Erlendar systurstofnanir Neytendastofu hafa furðað sig á því að ekkert eftirlit sé hérlendis.

Fjárgötur
Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra.

Kópavogsgöng út af kortinu
Tillagan, sem var samþykkt í skipulagsráði Kópavogs, felur jafnframt í sér nýtt svæði fyrir verslun og þjónustu við Dalveg.

Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum
Samgönguráðherra útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við rekstri þeirra í september. Óljóst er þó hvenær það gæti orðið. Öll lán verða að fullu greidd í september og göngin afhent ríkinu til eignar.

Miklar breytingar á reiðhjólakafla
Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar.

Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík
Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg.

Styttist í að öll sautján missi vinnuna
Átta starfsmenn í gjaldskýlinu við Akranesenda Hvalfjarðarganga missa vinnuna þegar hætt verður að rukka í göngunum í haust. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um dagsetningu en stefnt er á september.

Með auðmýkt í farteskinu
„Starfið leggst mjög vel í mig. Þetta er viðamikið og spennandi verkefni. Ég fer með auðmýkt í farteskinu og byrja að læra, eins og maður gerir á nýjum stað,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir sem hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar.

Bílastæðagjöld hækka mikið
Um mánaðamótin hækkuðu bílastæðagjöld á Þingvöllum um allt að helming. Hið sama gildir um gjald fyrir köfun í Silfru.

Framanákeyrslum fjölgar verulega
Mikil fjölgun var á framanákeyrslum á vegum landsins fyrstu fjóra mánuði ársins. Þá hefur fjöldi slasaðra og látinna erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldast frá því í fyrra.