Eftirréttir

Fréttamynd

Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova

Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt.

Matur
Fréttamynd

Ofursúkkulaðihrákaka

Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu

Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Matur
Fréttamynd

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum

Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan.

Matur
Fréttamynd

Spirulina súkkulaðimolar

Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina.

Matur
Fréttamynd

Sítrónukaka sem slær í gegn

Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Súkkulaði- og bananasnittur

Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dýrindis súkkulaðimús

Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits

Heilsuvísir