Glamour

Heita í höfuðið á Instagram-filterum
Sífellt fleiri börn virðast vera nefnd í höfuðið á Instagram filterum.

Blúndu-leggir og þykkar kápur
Chanel sýndi pre-fall 2016 sýninguna sína í gær í Róm.

Nær Kylie að botna Kim?
Kylie Jenner klæðist rasslausum buxum í nýjum myndaþætti í Interview.

Það er tískumyndakvöld í kvöld
Glamour tók seman nokkrar kvikmyndir sem hafa haft sín áhrif á tískuna.

Óður til feminismans
Pirelli dagatalið lítur dagsins ljós í dag

Glimmer-skegg næsti man-bun?
Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið

Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann
Rúllukraginn kemur mjög sterkur inn í vetur

Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður
Samstarf fatahönnuðarins Guðmundar Jörundssonar og 66°Norður frumsýnt.

Svava selur fatalínu Helenu Christensen
Fatalínu ofurfyrirsætunnar kemur í verslunina Companys í dag.

Beyoncé hannar fatalínu
Línan er unnin í samstarfi við Topshop og er væntanleg næsta sumar.

Eru litaðir augnskuggar málið?
Sífellt fleiri stjörnur sjást með augnskugga í öllum regnbogans litum. Er þetta nýjasta æðið?

"Árið 2008 var ég í bullinu"
Jourdan Dunn er fyrisæta ársins í Bretlandi.

Fagnaði tvöföldum sigri
JW Anderson var valinn hönnuður ársins, í karla-og kvennaflokki á bresku tískuverðlaununum.

Talaði íslensku við Ísak
Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin.

Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn
Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum.

Gegnsætt og vínrauðar varir
American Music Awards fara fram í Los Angeles í nótt og er rauði dregillinn ekki af verri endanum

Hárinnblástur helgarinnar
Steldu stílnum frá leikkonunni Rooney Mara

"Mér finnst þetta óþægilegt"
Johnny Depp á erfitt með frægð og frama dóttur sinnar, Lily Rose Depp.

Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu
Glamour tók eigendur snyrtivöru-netverslana tali í nóvemberblaði Glamour

Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel
Leikkonan fer með hlutverk hönnuðarins fræga í nýrri stuttmynd leikstýrðri af Karl Lagerfeld

Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð
Myndband frá félögunum baksviðs á tískusýningu Valentino.

Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games
Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York.

Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue
Ævintýralegar myndir af ljóshærðri ofurfyrirsætunni.

„Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“
David Beckham var valinn kynþokkafyllsti maður heims af tímaritinu People.

Telma Þormars auglýsir nærfatalínu Halle Berry
Íslenska fyrirsætan í flottri auglýsingaherferð fyrir undirfatalínu leikkonunnar.

Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur?
Taktu þátt í könnun Glamour!

Jólagjafahandbók Glamour
Ekki villast í Kringlunni á Þorláksmessu. Tryggðu þér eintak af jólagjafahandbók Glamour

Útskriftarlína Berglindar vekur athygli
Fatahönnuðurinn Berglind Óskarsdóttir fékk umfjöllun á heimasíðu ítalska Vogue.

Við elskum vínrauðan
Frábær litur í förðunina fyrir veturinn

Úr frönskum slaufum í íslensku ullina
Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent.