Jól

Fagrar piparkökur

Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins.

Jól

Mars smákökur

Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur

Jól

Gullgrafari í fyrra lífi

Herdís Egilsdóttir er mikil handverkskona og hefur næmt auga fyrir því að búa til fallega hluti úr því sem öðrum gæti þótt gagnslaust.

Jólin

Snjókornið

Hér er stutt dæmisaga af vef Karls Sigurbjörnssonar biskups á kirkjan.is. Hún birtist fyrst í bókinni Orð í gleði sem Karl tók saman.

Jólin

Piparkökuhús

Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað.

Jól

Samviskulegar smákökur

Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda.

Jól

Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir

„Við erum alltaf í góðu skapi og leggjum okkur fram við það að taka vel á móti viðskiptavinum okkar og er umhugað um að þeim líði sem allra best meðan á heimsókn þeirra í Kringlunni stendur."

Jólin

Sörur

Uppskrift. Fullkomlega ómótstæðilegar smákökur.

Jól

Smábitakökur Eysteins

Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum.

Jól

Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn

„Ég er rosalegt jólabarn og kemst alltaf í gírinn um leið og skammdegið byrjar að vera yfirþyrmandi og maður sér fyrstu seríurnar," svarar Selma Björnsdóttir aðsurð út í jólahátíðina og hennar upplifun á þessum árstíma. „Ég er algjörlega með því að að jólastemning byrji í lok október byrjun desember. Við Íslendingar þurfum jólaljós og fegurð í skammdeginu. Allt sem gleður augað og hjartað."

Jólin

Rétt meðhöndlun á jólatré - myndir

Mikil meirihluti heimila landsins eru með „lifandi” jólatré og vilja að þau haldist falleg öll jólin og felli sem minnst barr. Hann Bjarni í „jólatrésskógi” Blómvals ráðleggur okkur að bleyta jólatréð vel áður en það er tekið inn,m ef þess er kostur, því það gefur meiri barrheldni.

Jólin

Ostastangir á jólum

Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum.

Jólin

Sönn jól eru góðar tilfinningar

„Eftirminnilegustu jólin eru frá árinu 1999 þegar við hjónin bjuggum ásamt tveimur elstu sonum okkar í Flórída og héldum jólin hátíðleg í 25 stiga hita og jólaföt drengjanna voru stuttbuxur og stuttermabolir," svarar Rósa Guðbjartsdóttir sem gefur út fyrir þessi jól matreiðslubókina „Eldað af lífi og sál" aðspurð um eftirminnileg jól.

Jólin

Pálmi Gunnars: Upp úr hádegi ilmar húsið

„Í aðdragand jólanna geng ég í skóg að ná í jólamatinn. Ég ólst upp við þennan bragðgóða fallega hænsnfugl sem hátiðarmat og hefðin er afar sterk á mínu heimili varðandi þenna hluta hátíðarmatseðilsins," svarar Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður aðspurður út í hans jólahefðir. „Það er einstök stemming sem fylgir rjúpnaveiðum. Árstíminn, birtan, snjórinn og einveran, allt helst það í hendur við góða tilfinningu sem fylgir því að ná í hátiðarmatinn."

Jólin

Villibráð á veisluborð landsmanna

Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu.

Jól

Rúsínukökur

Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur

Jólin

Stollenbrauð

Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Jólin

Tökum okkur góðan tíma í að finna möndluna

„Ég er nú þegar byrjuð að huga að jólunum. Búin að birgja mig upp af kertum til að hafa það kósý í skammdeginu svo það er nú þegar orðið nokkuð jólalegt á heimilinu," svarar María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona aðspurð út í undirbúning fyrir jólin. „Mér finnst líka svo gott að hafa kerti hjá mér í vinnuni yfir dimmasta tímann. Svo er ég búin að kaupa nokkrar

Jólin

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin

Yljandi jólaglöggskaffi

Fátt er betra á kaldri aðventunni en sopi af heitum drykk. Sonja Björk Grant hjá Kaffismiðjunni kann uppskrift að jólakaffi með hrásykri og negulnöglum. Sonja segir jólakaffið í anda jólaglöggs en það er

Jólin

Simmi: Hreindýralundir og jólaís

„Ég er giftur mesta jólabarni heims," svarar Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður, kallaður Simmi, aðspurður út í jólaundirbúning á hans heimili. „Bryndís er búin að vera undirbúa jólin hægt og rólega frá því í október. Þannig að sjálfur jólaundirbúningurinn á sér langan aðdraganda." „Þetta er mjög gott fyrirkomulag því við náum að klára allt í tæka tíð og getum því notið jólastemmningarinnar í botn í desember." „Konan mín á samt allan heiðurinn að undirbúningnum. Ég veiti hjálparhönd og elda jólamatinn," segir Simmi.

Jólin

Sigga Lund: Möndlugjöfin á sínum stað

„Ég kemst ávallt snemma í jólaskap og er yfirleitt byrjuð á því að setja eina og eina jólaplötu á fóninn um miðjan nóvember þegar ég hengi upp fyrsta skrautið," segir útvarpskonan Sigg Lund þegar við spyrjum hana hvenær hún byrjaði að undirbúa jólin.

Jólin