Enski boltinn

Hummels í ensku úrvalsdeildina?

Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar.

Enski boltinn

Manchester City gengst við brotum

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í reglu­verki ensku úr­vals­deildarinnar. Reglan snýr að upp­hafs­tíma leikja sem og á­fram­haldi þeirra eftir hálf­leiks­hlé. Fé­lagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda.

Enski boltinn

Staða Toney í upp­námi

Staða enska framherjans Ivan Toney, sóknarmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur gjörbreyst eftir að maðurinn sem félagið hafði hugsað sér sem arftaka hans meiddist á hné og verður lengi frá. 

Enski boltinn

Skytturnar kynna Calafi­ori til leiks

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest komu varnarmannsins Riccardo Calafiori. Hann kemur frá Bologna og kostar 42 milljónir punda eða tæpan sjö og hálfan milljarð íslenskra króna.

Enski boltinn

Phillips vill fara frá Man City

Miðjumaðurinn Kalvin Phillips vill yfirgefa Englandsmeistara Manchester City. Hann var á láni hjá West Ham United á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann svo illa að hann missti sæti sitt í enska landsliðshópnum.

Enski boltinn