Fótbolti KR þrýstir á stjórn KSÍ vegna brotna marksins KR-ingar sendu inn erindi til stjórnar KSÍ sem tekið verður fyrir á stjórnarfundi í dag, vegna leiksins við HK sem ekki fór fram í síðustu viku vegna brotins marks í Kórnum. Mögulegt er að HK verði dæmt 3-0 tap vegna málsins. Íslenski boltinn 13.8.2024 14:06 Seldu Wan-Bissaka fyrir þrefalt lægra verð Enski bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka var í dag kynntur sem nýr leikmaður West Ham en Lundúnafélagið keypti hann frá Manchester United fyrir 15 milljónir punda, eða jafnvirði rúmlega 2,6 milljarða króna. Enski boltinn 13.8.2024 13:01 „Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01 „Það er verið að bjóða manni út að borða hérna hægri, vinstri“ Atvinnumannaferillinn utan landsteina Íslands hefði varla getað byrjað betur hjá Adam Ægi Pálssyni, sem skoraði þrennu í sínum fyrsta leik fyrir ítalska liðið Perugia. Hann segir spennandi tíma framundan og hlutverk sitt vera það sama og alltaf, skora og leggja upp. Fótbolti 13.8.2024 10:30 Drake bjargaði Íslendingafélaginu frá gjaldþroti Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er óvænt hetja hjá stuðningsmönnum ítalska fótboltafélagsins Venezia. Fótbolti 13.8.2024 10:01 Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30 Valsmenn kaupa Svía og kalla Orra Hrafn til baka úr láni Valsmenn hafa styrkt sig fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta og keypt sænskan sóknarmann sem nýr þjálfari Valsliðsins þekkir vel til. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:27 Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01 Rökuðu af sér hárið fyrir fyrirliðann Leikmenn sænska félagsins Kalmar AIK sýndu stuðning sinn við fyrirliða liðsins með áhrifamiklum hætti. Fótbolti 13.8.2024 07:31 Hafnar Liverpool og félagið aftur á núllpunkti Stuðningsmenn Liverpool voru flestir fullvissir um að félagið þeirra væri loksins búið að finna fyrstu kaup sumarsins en á endanum vildi sá hinn sami ekki koma til félagsins. Enski boltinn 13.8.2024 06:30 Telur Guardiola og Ancelotti bestu þjálfara Evrópu um þessar mundir Á íþróttavefnum ESPN má finna áhugaverðan lista um þessar mundir. Þar er farið yfir 50 bestu karlkyns knattspyrnuþjálfara Evrópu. Listinn er heldur áhugaverður en fjöldi manna sem ekki eru í starfi um þessar mundir á honum þó svo að efstu sætin séu eftir bókinni. Fótbolti 12.8.2024 23:31 Brentford fær Carvalho frá Liverpool: „Bætir þessu extra við leikmannahópinn“ Fabio Carvalho hefur verið tilkynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Brentford. Þessi 21 árs gamli sóknarþenkjandi miðjumaður kemur frá Liverpool og kostar Brentford 27,5 milljónir sterlingspunda eða nærri fimm milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 23:00 Gætu sprungið út: Framherjinn sem skipti Arsenal út fyrir Man Utd og nokkrir til viðbótar Á vef breska ríkisútvarpsins má finna lista yfir leikmenn sem gætu sprungið út í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Færa má rök fyrir því að einn þeirra sé það nú þegar enda var hann í landsliðshópi Englands á EM sem fram fór fyrr í sumar. Enski boltinn 12.8.2024 22:31 Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30 Uppgjör og viðtöl: KR - FH 1-0 | Fyrsti heimasigur Vesturbæinga í hús KR vann FH í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í leik liðanna á Meistaravöllum í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimasigur KR-liðsins á leiktíðinni og í fyrsta skipti sem liðið heldur marki sínu hreinu á tímabilinu. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:05 Uppgjörið: ÍA - Fram 1-0 | Skagamenn í Evrópubaráttu á ný eftir kærkominn sigur Eftir fjóra leiki án sigurs tókst ÍA að landa mikilvægum 1-0 sigri á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Akranesi í kvöld. Sigurinn lyftir ÍA upp fyrir Fram og í 4. sæti deildarinnar sem gæti gefið Evrópusæti þegar upp er staðið. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:05 Þjálfaraferill Rooney hangir á bláþræði Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fertugur gæti þjálfaraferill goðsagnarinnar Wayne Rooney verið svo gott sem á enda ef hlutirnir ganga ekki upp hjá honum og Plymouth Argyle í ensku B-deildinni. Liðið tapaði fyrsta leik tímabilsins 4-0 gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 12.8.2024 20:01 Nóel Atli lagði upp og fór meiddur af velli í endurkomu sigri Álaborgar Álaborg sótti mikilvæg þrjú stig til Viborg í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Nóel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar og lagði upp annað mark liðsins. Þá lagði Hlynur Freyr Karlsson einnig upp mark í fjörugum leik í efstu deild Svíþjóðar. Fótbolti 12.8.2024 19:15 Royal færir sig frá Lundúnum til Mílanó Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Hann kostar Mílanó-liðið 15 milljónir evra eða rúma 2,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 18:31 Aðstoðarþjálfarinn Kjartan Henry á bekknum hjá FH FH heimsækir KR í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Athygli vekur að KR-ingurinn fyrrverandi, Kjartan Henry Finnbogason, og núverandi aðstoðarþjálfari FH er skráður á varamannabekk liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:45 Vinícius fengi milljarð á viku í Sádi-Arabíu Vinícius Junior, brasilíska stórstjarnan í liði Evrópumeistara Real Madrid, gæti hugsanlega verið á leiðinni frá Spáni til Sádi-Arabíu, samkvæmt heimildum ESPN. Fótbolti 12.8.2024 17:16 Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Enski boltinn 12.8.2024 16:30 Farinn frá Man. City til Atlético fyrir metfé Argentínski sóknarmaðurinn Julián Álvarez var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid. Fótbolti 12.8.2024 15:00 Sakar Stjörnuna um að falsa skýrslur Stjörnumenn hafa oftar en einu sinni breytt byrjunarliði á leikskýrslu skömmu fyrir leik, eftir að leikskýrsla hefur verið birt á vef KSÍ, og virðast gera það vísvitandi til að rugla í mótherjum sínum að mati blaðamanns Fótbolta.net. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:36 Sænskur sóknarmaður sagður á leið til Vals fyrir sjö milljónir króna Albin Skoglund er sagður á leið til landsins í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning við Val, sem talið er að borgi um sjö milljónir króna fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:00 Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 12.8.2024 11:28 Gummi Hreiðars og John O'Shea verða Heimi til halds og trausts Heimir Hallgrímsson hefur nú staðfest hvaða aðstoðarmenn hann verður með sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta og hann þekkir einn þeirra alveg sérstaklega vel. Fótbolti 12.8.2024 11:13 Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. Enski boltinn 12.8.2024 11:01 Öskraði ítrekað á Jóhann: „Hættu þessu fokking væli“ Jóhann Berg Guðmundsson fær svo sannarlega að heyra það frá þáverandi knattspyrnustjóra sínum, Vincent Kompany, í nýjum heimildarþáttum um enska liðið Burnley sem sýndir eru á Sky. Kompany hraunar yfir Jóhann á æfingu og segir hann tuða allt of mikið. Enski boltinn 12.8.2024 10:00 Ein af hverjum fimm glímir við átröskun: „Grafalvarlegur geðsjúkdómur og því ber að taka alvarlega“ Niðurstöður rannsóknar sem alþjóðlegu leikmannasamtökin FifPro standa að leiða í ljós að ein af hverjum fimm atvinnukonum í knattspyrnu glímir við átröskun. Næringarfræðingur segir niðurstöðurnar sláandi. Verkefnastjóri Leikmannasamtakanna berst fyrir auknu fjármagni í íþróttahreyfinguna og kallar eftir íþróttasálfræðingum til starfa hjá öllum félögum. Fótbolti 12.8.2024 09:31 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
KR þrýstir á stjórn KSÍ vegna brotna marksins KR-ingar sendu inn erindi til stjórnar KSÍ sem tekið verður fyrir á stjórnarfundi í dag, vegna leiksins við HK sem ekki fór fram í síðustu viku vegna brotins marks í Kórnum. Mögulegt er að HK verði dæmt 3-0 tap vegna málsins. Íslenski boltinn 13.8.2024 14:06
Seldu Wan-Bissaka fyrir þrefalt lægra verð Enski bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka var í dag kynntur sem nýr leikmaður West Ham en Lundúnafélagið keypti hann frá Manchester United fyrir 15 milljónir punda, eða jafnvirði rúmlega 2,6 milljarða króna. Enski boltinn 13.8.2024 13:01
„Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01
„Það er verið að bjóða manni út að borða hérna hægri, vinstri“ Atvinnumannaferillinn utan landsteina Íslands hefði varla getað byrjað betur hjá Adam Ægi Pálssyni, sem skoraði þrennu í sínum fyrsta leik fyrir ítalska liðið Perugia. Hann segir spennandi tíma framundan og hlutverk sitt vera það sama og alltaf, skora og leggja upp. Fótbolti 13.8.2024 10:30
Drake bjargaði Íslendingafélaginu frá gjaldþroti Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er óvænt hetja hjá stuðningsmönnum ítalska fótboltafélagsins Venezia. Fótbolti 13.8.2024 10:01
Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30
Valsmenn kaupa Svía og kalla Orra Hrafn til baka úr láni Valsmenn hafa styrkt sig fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta og keypt sænskan sóknarmann sem nýr þjálfari Valsliðsins þekkir vel til. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:27
Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01
Rökuðu af sér hárið fyrir fyrirliðann Leikmenn sænska félagsins Kalmar AIK sýndu stuðning sinn við fyrirliða liðsins með áhrifamiklum hætti. Fótbolti 13.8.2024 07:31
Hafnar Liverpool og félagið aftur á núllpunkti Stuðningsmenn Liverpool voru flestir fullvissir um að félagið þeirra væri loksins búið að finna fyrstu kaup sumarsins en á endanum vildi sá hinn sami ekki koma til félagsins. Enski boltinn 13.8.2024 06:30
Telur Guardiola og Ancelotti bestu þjálfara Evrópu um þessar mundir Á íþróttavefnum ESPN má finna áhugaverðan lista um þessar mundir. Þar er farið yfir 50 bestu karlkyns knattspyrnuþjálfara Evrópu. Listinn er heldur áhugaverður en fjöldi manna sem ekki eru í starfi um þessar mundir á honum þó svo að efstu sætin séu eftir bókinni. Fótbolti 12.8.2024 23:31
Brentford fær Carvalho frá Liverpool: „Bætir þessu extra við leikmannahópinn“ Fabio Carvalho hefur verið tilkynntur sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Brentford. Þessi 21 árs gamli sóknarþenkjandi miðjumaður kemur frá Liverpool og kostar Brentford 27,5 milljónir sterlingspunda eða nærri fimm milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 23:00
Gætu sprungið út: Framherjinn sem skipti Arsenal út fyrir Man Utd og nokkrir til viðbótar Á vef breska ríkisútvarpsins má finna lista yfir leikmenn sem gætu sprungið út í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Færa má rök fyrir því að einn þeirra sé það nú þegar enda var hann í landsliðshópi Englands á EM sem fram fór fyrr í sumar. Enski boltinn 12.8.2024 22:31
Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30
Uppgjör og viðtöl: KR - FH 1-0 | Fyrsti heimasigur Vesturbæinga í hús KR vann FH í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í leik liðanna á Meistaravöllum í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimasigur KR-liðsins á leiktíðinni og í fyrsta skipti sem liðið heldur marki sínu hreinu á tímabilinu. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:05
Uppgjörið: ÍA - Fram 1-0 | Skagamenn í Evrópubaráttu á ný eftir kærkominn sigur Eftir fjóra leiki án sigurs tókst ÍA að landa mikilvægum 1-0 sigri á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Akranesi í kvöld. Sigurinn lyftir ÍA upp fyrir Fram og í 4. sæti deildarinnar sem gæti gefið Evrópusæti þegar upp er staðið. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:05
Þjálfaraferill Rooney hangir á bláþræði Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fertugur gæti þjálfaraferill goðsagnarinnar Wayne Rooney verið svo gott sem á enda ef hlutirnir ganga ekki upp hjá honum og Plymouth Argyle í ensku B-deildinni. Liðið tapaði fyrsta leik tímabilsins 4-0 gegn Sheffield Wednesday. Enski boltinn 12.8.2024 20:01
Nóel Atli lagði upp og fór meiddur af velli í endurkomu sigri Álaborgar Álaborg sótti mikilvæg þrjú stig til Viborg í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Nóel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar og lagði upp annað mark liðsins. Þá lagði Hlynur Freyr Karlsson einnig upp mark í fjörugum leik í efstu deild Svíþjóðar. Fótbolti 12.8.2024 19:15
Royal færir sig frá Lundúnum til Mílanó Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal er genginn í raðir AC Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Hann kostar Mílanó-liðið 15 milljónir evra eða rúma 2,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 12.8.2024 18:31
Aðstoðarþjálfarinn Kjartan Henry á bekknum hjá FH FH heimsækir KR í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Athygli vekur að KR-ingurinn fyrrverandi, Kjartan Henry Finnbogason, og núverandi aðstoðarþjálfari FH er skráður á varamannabekk liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2024 17:45
Vinícius fengi milljarð á viku í Sádi-Arabíu Vinícius Junior, brasilíska stórstjarnan í liði Evrópumeistara Real Madrid, gæti hugsanlega verið á leiðinni frá Spáni til Sádi-Arabíu, samkvæmt heimildum ESPN. Fótbolti 12.8.2024 17:16
Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Enski boltinn 12.8.2024 16:30
Farinn frá Man. City til Atlético fyrir metfé Argentínski sóknarmaðurinn Julián Álvarez var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid. Fótbolti 12.8.2024 15:00
Sakar Stjörnuna um að falsa skýrslur Stjörnumenn hafa oftar en einu sinni breytt byrjunarliði á leikskýrslu skömmu fyrir leik, eftir að leikskýrsla hefur verið birt á vef KSÍ, og virðast gera það vísvitandi til að rugla í mótherjum sínum að mati blaðamanns Fótbolta.net. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:36
Sænskur sóknarmaður sagður á leið til Vals fyrir sjö milljónir króna Albin Skoglund er sagður á leið til landsins í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning við Val, sem talið er að borgi um sjö milljónir króna fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 12.8.2024 14:00
Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 12.8.2024 11:28
Gummi Hreiðars og John O'Shea verða Heimi til halds og trausts Heimir Hallgrímsson hefur nú staðfest hvaða aðstoðarmenn hann verður með sem aðalþjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta og hann þekkir einn þeirra alveg sérstaklega vel. Fótbolti 12.8.2024 11:13
Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. Enski boltinn 12.8.2024 11:01
Öskraði ítrekað á Jóhann: „Hættu þessu fokking væli“ Jóhann Berg Guðmundsson fær svo sannarlega að heyra það frá þáverandi knattspyrnustjóra sínum, Vincent Kompany, í nýjum heimildarþáttum um enska liðið Burnley sem sýndir eru á Sky. Kompany hraunar yfir Jóhann á æfingu og segir hann tuða allt of mikið. Enski boltinn 12.8.2024 10:00
Ein af hverjum fimm glímir við átröskun: „Grafalvarlegur geðsjúkdómur og því ber að taka alvarlega“ Niðurstöður rannsóknar sem alþjóðlegu leikmannasamtökin FifPro standa að leiða í ljós að ein af hverjum fimm atvinnukonum í knattspyrnu glímir við átröskun. Næringarfræðingur segir niðurstöðurnar sláandi. Verkefnastjóri Leikmannasamtakanna berst fyrir auknu fjármagni í íþróttahreyfinguna og kallar eftir íþróttasálfræðingum til starfa hjá öllum félögum. Fótbolti 12.8.2024 09:31