Fótbolti Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. Íslenski boltinn 28.8.2023 21:40 Knattspyrnusamband Spánar biður forseta sambandsins að segja af sér Knattspyrnusamband Spánar, RFEF, hefur beðið forseta sambandsins, Luis Rubiales, um að segja af sér vegna hegðunar hans. Fótbolti 28.8.2023 21:11 Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. Fótbolti 28.8.2023 21:00 Arnór Ingvi lagði upp í tapi gegn toppliðinu Íslendingliðið Elfsborg, sem er jafnframt toppliðið í Svíþjóð, vann Norrköping, annað Íslendingalið, þegar liðin mættust í kvöld. Þá kom Íslendingur við sögu í tapi Sirius gegn Malmö. Fótbolti 28.8.2023 20:31 Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28.8.2023 19:15 Ásmundur hættur með Breiðablik Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 28.8.2023 18:10 Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 28.8.2023 17:31 Chelsea horfir til leikmanns Arsenal Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 16:31 Kastaði skó Suárez af velli Leikmaður Cruzeiro stríddi úrúgvæsku ofurstjörnunni Luis Suárez í leik gegn Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.8.2023 16:01 Sjáðu mörkin: Valur nálgast titilinn og fallið blasir við Selfyssingum Síðasta umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu fyrir tvískiptingu deildarinnar fór fram í gær þegar heil umferð var leikin á sama tíma. Valskonur eru með pálmann í höndunum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn, en Selfyssingar þurfa á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 28.8.2023 15:30 Bestu mörkin: Sofandi Stjörnukonur vöknuðu loksins eftir Verslunarmannahelgi Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Stjörnunni var spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, en liðið var langt frá því að standa undir væntingum framan af sumri. Fótbolti 28.8.2023 14:30 Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28.8.2023 14:01 United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 13:30 Bestu mörkin: Tap í bikarúrslitum gerði útslagið í titilbaráttu Blika Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Breiðabliki hefur fatast flugið í síðustu leikjum og liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Vals. Fótbolti 28.8.2023 13:01 Sjáðu öll átta mörkin er Víkingar settu níu fingur á titilinn gegn óstundvísum Blikum Víkingar eru komnir með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 5-3 sigur gegn óstundvísum Blikum í gær. Liðið er nú með 14 stiga forskot á toppnum þegar liðið á sex leiki eftir. Fótbolti 28.8.2023 12:01 Óli Jó sammála Óskari Hrafni: „Einhverjir stælar í þeim“ Ólafur Jóhannesson var hrifinn af því útspili Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, að tefla fram varaliði í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 28.8.2023 11:32 Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Enski boltinn 28.8.2023 11:05 Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. Fótbolti 28.8.2023 10:29 Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.8.2023 09:31 Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28.8.2023 08:31 Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Fótbolti 28.8.2023 07:31 Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28.8.2023 07:00 Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00 Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27.8.2023 22:31 Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. Fótbolti 27.8.2023 21:31 Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27.8.2023 21:13 Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Fótbolti 27.8.2023 20:56 „Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32 Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27.8.2023 19:41 Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27.8.2023 19:35 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. Íslenski boltinn 28.8.2023 21:40
Knattspyrnusamband Spánar biður forseta sambandsins að segja af sér Knattspyrnusamband Spánar, RFEF, hefur beðið forseta sambandsins, Luis Rubiales, um að segja af sér vegna hegðunar hans. Fótbolti 28.8.2023 21:11
Inter byrjar tímabilið af krafti Inter frá Mílanó byrjar tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, af krafti. Liðið van góðan 2-0 útisigur á Cagliari í kvöld sem þýðir að liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa án þess að fá á sig mark. Fótbolti 28.8.2023 21:00
Arnór Ingvi lagði upp í tapi gegn toppliðinu Íslendingliðið Elfsborg, sem er jafnframt toppliðið í Svíþjóð, vann Norrköping, annað Íslendingalið, þegar liðin mættust í kvöld. Þá kom Íslendingur við sögu í tapi Sirius gegn Malmö. Fótbolti 28.8.2023 20:31
Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28.8.2023 19:15
Ásmundur hættur með Breiðablik Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 28.8.2023 18:10
Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 28.8.2023 17:31
Chelsea horfir til leikmanns Arsenal Chelsea hefur áhuga á að fá Emile Smith Rowe, leikmann Arsenal, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 16:31
Kastaði skó Suárez af velli Leikmaður Cruzeiro stríddi úrúgvæsku ofurstjörnunni Luis Suárez í leik gegn Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.8.2023 16:01
Sjáðu mörkin: Valur nálgast titilinn og fallið blasir við Selfyssingum Síðasta umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu fyrir tvískiptingu deildarinnar fór fram í gær þegar heil umferð var leikin á sama tíma. Valskonur eru með pálmann í höndunum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn, en Selfyssingar þurfa á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 28.8.2023 15:30
Bestu mörkin: Sofandi Stjörnukonur vöknuðu loksins eftir Verslunarmannahelgi Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Stjörnunni var spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, en liðið var langt frá því að standa undir væntingum framan af sumri. Fótbolti 28.8.2023 14:30
Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28.8.2023 14:01
United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 13:30
Bestu mörkin: Tap í bikarúrslitum gerði útslagið í titilbaráttu Blika Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna gerðu upp tímabilið hjá hverju liði fyrir sig í þætti gærkvöldsins eftir að lokaumferð Bestu-deildar kvenna fyrir tvískiptingu fór fram. Breiðabliki hefur fatast flugið í síðustu leikjum og liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Vals. Fótbolti 28.8.2023 13:01
Sjáðu öll átta mörkin er Víkingar settu níu fingur á titilinn gegn óstundvísum Blikum Víkingar eru komnir með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 5-3 sigur gegn óstundvísum Blikum í gær. Liðið er nú með 14 stiga forskot á toppnum þegar liðið á sex leiki eftir. Fótbolti 28.8.2023 12:01
Óli Jó sammála Óskari Hrafni: „Einhverjir stælar í þeim“ Ólafur Jóhannesson var hrifinn af því útspili Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, að tefla fram varaliði í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 28.8.2023 11:32
Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Enski boltinn 28.8.2023 11:05
Mamma Rubiales í hungurverkfalli í kirkju Þegar málið með Luis Rubiales virtist ekki geta orðið skrítnara varð það skrítnara. Móðir hans hefur nefnilega blandast í málið. Fótbolti 28.8.2023 10:29
Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.8.2023 09:31
Arsenal lánar Tierney til Spánar Varnarmaðurinn Kieran Tierney er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad á láni frá Arenal. Fótbolti 28.8.2023 08:31
Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Fótbolti 28.8.2023 07:31
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28.8.2023 07:00
Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00
Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27.8.2023 22:31
Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. Fótbolti 27.8.2023 21:31
Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27.8.2023 21:13
Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Fótbolti 27.8.2023 20:56
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32
Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27.8.2023 19:41
Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27.8.2023 19:35