Fótbolti Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28.8.2023 07:00 Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00 Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27.8.2023 22:31 Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. Fótbolti 27.8.2023 21:31 Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27.8.2023 21:13 Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Fótbolti 27.8.2023 20:56 „Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32 Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27.8.2023 19:41 Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27.8.2023 19:35 „Þessi snerting og fá þrjá leiki í bann, guð minn góður“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður með sigur Liverpool gegn Newcastle í dag. Leikmenn Liverpool voru einum færri megnið af leiknum en komu til baka undir lokin og tryggðu sér stigin þrjú. Enski boltinn 27.8.2023 19:16 Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 19:10 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 0-0 | Markalaust í botnslag suður með sjó Keflavík tók á móti Fram í botnbaráttuslag 21. umferðar Bestu deildar karla. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli, en bæði lið skoruðu mörk sem voru dæmd ógild. Íslenski boltinn 27.8.2023 19:05 Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. Fótbolti 27.8.2023 18:55 Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06 Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55 Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45 Magnaður endurkomusigur Liverpool með Nunez í hlutverki hetju Liverpool vann frábæran endurkomusigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Einum færri tókst Liverpool að snúa leiknum sér í vil og varamaðurinn Darwin Nunez reyndist hetjan undir lokin. Enski boltinn 27.8.2023 17:34 Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 17:08 Valskonur með átta stiga forskot á toppnum Valur vann öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Á sama tíma tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og fer Valur því með átta stiga forskot inn í lokahluta Íslandsmótsins. Fótbolti 27.8.2023 16:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Breiðablik 4-2 | Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann Breiðablik 4-2. Þróttur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og þetta var því kærkominn sigur í síðustu umferð fyrir skiptingu deildar. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:35 Umfjöllun: ÍBV - FH 0-2 | Öruggur útisigur í Eyjum Eyjakonur tóku á móti FH í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar kvenna en ÍBV liðið er í harðri fallbaráttu á meðan gestirnir í FH voru aðeins einu stigi frá þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:15 Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 15:49 Burnley áfram án sigurs Jóhann Berg og félagar eru áfram án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 tap gegn Aston Villa í dag. Jóhann lagði upp eina mark Burnley. Enski boltinn 27.8.2023 15:10 Manchester City sluppu með skrekkinn gegn nýliðunum Manchester City er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa sloppið með skrekkinn í dag gegn nýliðum Sheffield United. Enski boltinn 27.8.2023 15:02 Ítalíumeistarar Napólí hafa augastað á Alberti Guðmundssyni Ítalíumeistarar Napólí eru sagðir hafa augastað á Alberti Guðmundssyni sem leikur með nýliðum Genoa í Seríu-A en honum sé ætlað að leysa hinn mexíkóska Hirving Lozano af hólmi. Ekkert er þó frágengið í þessu máli. Fótbolti 27.8.2023 14:30 AGF vann Íslendingaslaginn gegn Lyngby Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar AGF tók á móti Lyngby. Stöðva þurfti leikinn í rúmar 20 mínútur þegar 88:30 voru komnar á klukkuna vegna þrumuveðurs. Fótbolti 27.8.2023 14:16 Leik Breiðabliks og Víkings í kvöld verður ekki frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að leik Breiðabliks og Víkings sem fram fer í kvöld verði ekki frestað. Breiðablik hafði óskað eftir því að KSÍ myndi endurskoða ákvörðun sína um að fresta ekki en sú ákvörðun stendur. Fótbolti 27.8.2023 13:01 Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Fótbolti 27.8.2023 11:30 Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. Enski boltinn 28.8.2023 07:00
Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Fótbolti 27.8.2023 23:00
Kudus orðinn leikmaður West Ham West Ham hefur gengið frá kaupunum á Mohammed Kudus frá Ajax fyrir tæplea 40 milljónir punda plús upphæð sem bæst getur við síðar meir. Kudus skrifar undir fimm ára samning við Hamrana. Enski boltinn 27.8.2023 22:31
Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. Fótbolti 27.8.2023 21:31
Umfjöllun, viðtal og myndir: Víkingur - Breiðablik 5-3 | Toppliðið vann óstundvísa Blika Víkingur vann Breiðablik 5-3 í ansi fjörgum leik. Heimamenn komust í 5-1 en gestirnir bitu frá sér og skoruðu síðustu tvö mörkin. Eftir 21. umferð hefur Víkingur safnað átján stigum meira en Breiðablik. Íslenski boltinn 27.8.2023 21:13
Albert byrjaði í sigri Genoa | Öruggur sigur meistaranna Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem lagði Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meistarar Napoli eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Fótbolti 27.8.2023 20:56
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32
Haraldur Freyr: Ætli þetta séu ekki sanngjörn úrslit Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur að hafa ekki hrósað sigri gegn Fram í dag en segir þó jafntefli líklega sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 27.8.2023 19:41
Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. Fótbolti 27.8.2023 19:35
„Þessi snerting og fá þrjá leiki í bann, guð minn góður“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður með sigur Liverpool gegn Newcastle í dag. Leikmenn Liverpool voru einum færri megnið af leiknum en komu til baka undir lokin og tryggðu sér stigin þrjú. Enski boltinn 27.8.2023 19:16
Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 19:10
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 0-0 | Markalaust í botnslag suður með sjó Keflavík tók á móti Fram í botnbaráttuslag 21. umferðar Bestu deildar karla. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli, en bæði lið skoruðu mörk sem voru dæmd ógild. Íslenski boltinn 27.8.2023 19:05
Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. Fótbolti 27.8.2023 18:55
Íslendingar í eldlínunni á Norðurlöndunum Fjölmargir leikir fóru fram í Noregi og Svíþjóð í dag. Óskar Borgþórsson skoraði fyrir Sogndal og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson í nágrannaslag í Gautaborg. Fótbolti 27.8.2023 18:06
Rússíbanareið þegar Barcelona vann góðan útisigur Barcelona vann 4-3 sigur á Villareal þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mikil rússíbanareið þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Fótbolti 27.8.2023 17:55
Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45
Magnaður endurkomusigur Liverpool með Nunez í hlutverki hetju Liverpool vann frábæran endurkomusigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Einum færri tókst Liverpool að snúa leiknum sér í vil og varamaðurinn Darwin Nunez reyndist hetjan undir lokin. Enski boltinn 27.8.2023 17:34
Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 17:08
Valskonur með átta stiga forskot á toppnum Valur vann öruggan 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Á sama tíma tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og fer Valur því með átta stiga forskot inn í lokahluta Íslandsmótsins. Fótbolti 27.8.2023 16:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Breiðablik 4-2 | Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann Breiðablik 4-2. Þróttur hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og þetta var því kærkominn sigur í síðustu umferð fyrir skiptingu deildar. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:35
Umfjöllun: ÍBV - FH 0-2 | Öruggur útisigur í Eyjum Eyjakonur tóku á móti FH í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildar kvenna en ÍBV liðið er í harðri fallbaráttu á meðan gestirnir í FH voru aðeins einu stigi frá þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:15
Umfjöllun: Stjarnan - Selfoss 3-0 | Frábær innkoma Andreu Mistar innsiglaði sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigur úr býtum, 3-0, þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæinn í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Eftir þessa umferð verður deildinni tvískipt í efri hluta og neðri hluta. Sex efstu liðin fara í efri hlutann og fjögur neðstu berjast um að forðast fall úr deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2023 15:49
Burnley áfram án sigurs Jóhann Berg og félagar eru áfram án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 tap gegn Aston Villa í dag. Jóhann lagði upp eina mark Burnley. Enski boltinn 27.8.2023 15:10
Manchester City sluppu með skrekkinn gegn nýliðunum Manchester City er áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa sloppið með skrekkinn í dag gegn nýliðum Sheffield United. Enski boltinn 27.8.2023 15:02
Ítalíumeistarar Napólí hafa augastað á Alberti Guðmundssyni Ítalíumeistarar Napólí eru sagðir hafa augastað á Alberti Guðmundssyni sem leikur með nýliðum Genoa í Seríu-A en honum sé ætlað að leysa hinn mexíkóska Hirving Lozano af hólmi. Ekkert er þó frágengið í þessu máli. Fótbolti 27.8.2023 14:30
AGF vann Íslendingaslaginn gegn Lyngby Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar AGF tók á móti Lyngby. Stöðva þurfti leikinn í rúmar 20 mínútur þegar 88:30 voru komnar á klukkuna vegna þrumuveðurs. Fótbolti 27.8.2023 14:16
Leik Breiðabliks og Víkings í kvöld verður ekki frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að leik Breiðabliks og Víkings sem fram fer í kvöld verði ekki frestað. Breiðablik hafði óskað eftir því að KSÍ myndi endurskoða ákvörðun sína um að fresta ekki en sú ákvörðun stendur. Fótbolti 27.8.2023 13:01
Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Fótbolti 27.8.2023 11:30
Messi lyfti Inter af botninum Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Fótbolti 27.8.2023 09:33