Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 25.10.2025 21:08 Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. Enski boltinn 25.10.2025 18:26 Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02 „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50 „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KR heldur sæti sínu í Bestu deild karla en Vestri fellur eftir 5-1 stórsigur Vesturbæinga á Ísafirði í dag. Afturelding fylgir Vestra niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.10.2025 17:04 Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn í ensku Championship-deildinni í dag þegar hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Fótbolti 25.10.2025 16:20 Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sunderland vann dramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið lét bíða eftir sér þangað til í uppbótartíma. Enski boltinn 25.10.2025 16:10 FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06 Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Afturelding er fallið úr Bestu-deild karla í fótbolta en liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í lokaumferð deildarinnar í leik liðanna í Akraneshöllinni í dag. Afturelding þurfti sigur í þessum leik og treysta á að Vestri og KR myndu gera jafntefli. Það gekk ekki upp og Aturelding sem lék í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins mun leik í næstefstu deild á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:54 Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32 Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Mikael Neville Anderon var á skotskónum hjá Djurgården sem vann stórsigur á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það gekk hins vegar ekki jafn vel hjá Þóri Jóhanni Helgasyni á Ítalíu. Fótbolti 25.10.2025 15:01 Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð KA vann 4-3 sigur á ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum tryggði KA sér Forsetabikarinn og er þetta þriðja árið í röð sem Akureyringar lyfta þeim bikar. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:58 Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Leikur ÍA og Aftureldingar verður spilaður í Akraneshöllinni nú á eftir. Næturfrost á Akranesi fór illa með aðalvöllinn og því munu örlög Mosfellinga í efstu deild ráðast innanhúss. Fótbolti 25.10.2025 12:49 Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld West Ham tapaði 2-1 gegn nýliðum Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld og skelfileg byrjun Hamranna á leiktíðinni heldur því áfram. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Enski boltinn 25.10.2025 12:33 Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Vel gæti farið svo að leikur ÍA og Aftureldingar, í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag, verði færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:51 Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Lionel Messi lagði upp eitt og skoraði tvö mörk, þar af eitt skallamark, í sigri Inter Miami á Nashville í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær, rétt eftir að hafa tekið við gullskónum sem markahæsti maður deildarinnar. Fótbolti 25.10.2025 10:50 Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00 „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02 Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. Fótbolti 25.10.2025 07:01 Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08 Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19 Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58 Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54 Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40 Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21 Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46 Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59 Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32 „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Eftir öruggan 5-1 útisigur gegn Frankfurt í Meistaradeildinni í miðri viku mátti Liverpool þola 3-2 tap er liðið heimsótti Brentford í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 25.10.2025 21:08
Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Manchester United vann sinn þriðja deildarsigur í röð er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-2 og United er nú farið að banka á dyrnar í toppbaráttunni. Enski boltinn 25.10.2025 18:26
Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Napoli tyllti sér á topp ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Inter í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 25.10.2025 18:02
„Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. Fótbolti 25.10.2025 17:50
„Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. Fótbolti 25.10.2025 17:29
Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KR heldur sæti sínu í Bestu deild karla en Vestri fellur eftir 5-1 stórsigur Vesturbæinga á Ísafirði í dag. Afturelding fylgir Vestra niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.10.2025 17:04
Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn í ensku Championship-deildinni í dag þegar hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Fótbolti 25.10.2025 16:20
Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sunderland vann dramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið lét bíða eftir sér þangað til í uppbótartíma. Enski boltinn 25.10.2025 16:10
FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fótbolti 25.10.2025 16:06
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Afturelding er fallið úr Bestu-deild karla í fótbolta en liðið laut í lægra haldi fyrir ÍA í lokaumferð deildarinnar í leik liðanna í Akraneshöllinni í dag. Afturelding þurfti sigur í þessum leik og treysta á að Vestri og KR myndu gera jafntefli. Það gekk ekki upp og Aturelding sem lék í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins mun leik í næstefstu deild á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:54
Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32
Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Mikael Neville Anderon var á skotskónum hjá Djurgården sem vann stórsigur á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Það gekk hins vegar ekki jafn vel hjá Þóri Jóhanni Helgasyni á Ítalíu. Fótbolti 25.10.2025 15:01
Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð KA vann 4-3 sigur á ÍBV í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum tryggði KA sér Forsetabikarinn og er þetta þriðja árið í röð sem Akureyringar lyfta þeim bikar. Íslenski boltinn 25.10.2025 13:58
Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Leikur ÍA og Aftureldingar verður spilaður í Akraneshöllinni nú á eftir. Næturfrost á Akranesi fór illa með aðalvöllinn og því munu örlög Mosfellinga í efstu deild ráðast innanhúss. Fótbolti 25.10.2025 12:49
Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld West Ham tapaði 2-1 gegn nýliðum Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld og skelfileg byrjun Hamranna á leiktíðinni heldur því áfram. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Enski boltinn 25.10.2025 12:33
Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Vel gæti farið svo að leikur ÍA og Aftureldingar, í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag, verði færður inn í Akraneshöllina. Íslenski boltinn 25.10.2025 11:51
Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Lionel Messi lagði upp eitt og skoraði tvö mörk, þar af eitt skallamark, í sigri Inter Miami á Nashville í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær, rétt eftir að hafa tekið við gullskónum sem markahæsti maður deildarinnar. Fótbolti 25.10.2025 10:50
Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00
„Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02
Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. Fótbolti 25.10.2025 07:01
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08
Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19
Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54
Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40
Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21
Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46
Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59
Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32
„Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32