Fótbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30 Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01 Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stuðningsmenn norska knattspyrnufélagsins Brann voru skiljanlega í skýjunum í gærkvöld eftir frábæran 3-0 sigur á skoska risanum Rangers. Þeir virtust aldrei ætla að hætta að fagna og þjálfarinn Freyr Alexandersson tók virkan þátt. Fótbolti 24.10.2025 07:30 Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30 Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Fótbolti 23.10.2025 22:10 Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli. Fótbolti 23.10.2025 21:45 Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki Fótbolti 23.10.2025 18:46 Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Bið Blika eftir fyrsta sigrinum í Sambandsdeildinni í fótbolta lengist enn en liðið gerði markalaust jafntefli við finnska liðið KuPS á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blikaliðsins undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar og fyrsti heimaleikur liðsins í þessari keppni. Fótbolti 23.10.2025 18:37 Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. Enski boltinn 23.10.2025 17:31 Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi er hvergi nærri hættur í fótbolta sem sést vel á nýjum samningi hans við bandaríska félagið Inter Miami. Fótbolti 23.10.2025 17:03 Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Enski boltinn 23.10.2025 16:31 Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. Fótbolti 23.10.2025 15:19 Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30 Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni Eiður Smári Guðjohnsen mætti ásamt sínum gamla liðsfélaga Joe Cole á Stamford Bridge í gærkvöld þar sem þeir störfuðu sem sparkspekingar í beinni útsendingu TNT Sports. Fótbolti 23.10.2025 12:01 „Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. Fótbolti 23.10.2025 11:30 „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43 Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00 Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. Enski boltinn 23.10.2025 09:30 Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06 „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ „Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2025 08:31 Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. Fótbolti 23.10.2025 08:03 Tekur við af læriföður sínum Eftir að hafa gert frábæra hluti með Völsung í 1. deild karla í fótbolta í sumar er Aðalsteinn Jóhann Friðriksson orðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 23.10.2025 07:33 Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. Fótbolti 22.10.2025 21:40 Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. Enski boltinn 22.10.2025 21:30 Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57 Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 20:56 Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52 Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07 Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23 KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30
Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01
Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stuðningsmenn norska knattspyrnufélagsins Brann voru skiljanlega í skýjunum í gærkvöld eftir frábæran 3-0 sigur á skoska risanum Rangers. Þeir virtust aldrei ætla að hætta að fagna og þjálfarinn Freyr Alexandersson tók virkan þátt. Fótbolti 24.10.2025 07:30
Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30
Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Fótbolti 23.10.2025 22:10
Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli. Fótbolti 23.10.2025 21:45
Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki Fótbolti 23.10.2025 18:46
Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Bið Blika eftir fyrsta sigrinum í Sambandsdeildinni í fótbolta lengist enn en liðið gerði markalaust jafntefli við finnska liðið KuPS á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blikaliðsins undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar og fyrsti heimaleikur liðsins í þessari keppni. Fótbolti 23.10.2025 18:37
Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. Enski boltinn 23.10.2025 17:31
Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi er hvergi nærri hættur í fótbolta sem sést vel á nýjum samningi hans við bandaríska félagið Inter Miami. Fótbolti 23.10.2025 17:03
Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Enski boltinn 23.10.2025 16:31
Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. Fótbolti 23.10.2025 15:19
Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30
Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni Eiður Smári Guðjohnsen mætti ásamt sínum gamla liðsfélaga Joe Cole á Stamford Bridge í gærkvöld þar sem þeir störfuðu sem sparkspekingar í beinni útsendingu TNT Sports. Fótbolti 23.10.2025 12:01
„Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. Fótbolti 23.10.2025 11:30
„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00
Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. Enski boltinn 23.10.2025 09:30
Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06
„Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ „Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2025 08:31
Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. Fótbolti 23.10.2025 08:03
Tekur við af læriföður sínum Eftir að hafa gert frábæra hluti með Völsung í 1. deild karla í fótbolta í sumar er Aðalsteinn Jóhann Friðriksson orðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 23.10.2025 07:33
Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. Fótbolti 22.10.2025 21:40
Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. Enski boltinn 22.10.2025 21:30
Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57
Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 20:56
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07
Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23
KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59