Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 8.1.2026 16:30
Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 8.1.2026 14:57
Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. Handbolti 8.1.2026 09:01
Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 13:15
Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Ýmir Örn Gíslason segir það ekki hafa verið sárt að sjá tvo af sérfræðingum RÚV, landsliðsmennina fyrrverandi Loga Geirsson og Kára Kristján Kristjánsson, kjósa að hann yrði ekki með í hópnum sem fer á EM í handbolta í næstu viku. Handbolti 6.1.2026 12:01
Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. Handbolti 6.1.2026 10:02
Erfitt að fara fram úr rúminu Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu. Handbolti 6.1.2026 08:00
Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Harald Reinkind, lykilleikmaður í norska landsliðinu sem og leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel, mun ekki taka þátt á komandi Evrópumóti vegna meiðsla. Handbolti 5.1.2026 21:45
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3.1.2026 20:50
Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Snorri Steinn Guðjónsson ætlar ekki að flýta sér að kalla annan leikmann inn í íslenska landsliðshópinn eftir meiðsli Kristjáns Arnar Kristjánssonar og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Má Elíssyni. Hornamaðurinn gat ekki tekið þátt á æfingu dagsins. Handbolti 3.1.2026 15:15
Donni dregur sig úr landsliðshópnum Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. Handbolti 3.1.2026 12:41
Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 3.1.2026 09:31
Opin æfing hjá strákunum okkar Það styttist í næsta stórmót hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta enda hefja strákarnir okkar leik á Evrópumótinu um miðjan mánuðinn. Handbolti 2.1.2026 19:00
Giftu sig á gamlársdag Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan. Handbolti 1.1.2026 09:01
„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Christian Berge, þjálfara Kolstad, bárust ógeðfelld skilaboð eftir tap Íslendingaliðsins fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í Noregi. Handbolti 31.12.2025 10:01
Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Kristianstad fer inn í EM-hléið á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2025 19:43
Fara inn í nýja árið á toppnum Íslendingaliðið Blomberg-Lippe verður á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar árið 2026 gengur í garð. Handbolti 30.12.2025 18:46
Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard hefur tekið saman lista yfir tíu bestu handboltamenn heims og hann valdi tvo Íslendinga. Handbolti 30.12.2025 13:34
Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. Handbolti 29.12.2025 21:17
Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Íslendingaliðið Karlskrona komst upp í áttunda sæti sænsku handboltadeildarinnar í kvöld eftir góðan heimasigur. Handbolti 29.12.2025 20:27
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. Handbolti 29.12.2025 19:33
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri leikur til úrslita á Sparkassen Cup í kvöld. Handbolti 29.12.2025 13:32
Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen eru svissneskir bikarmeistarar eftir sigur á Pfadi Winterthur í úrslitaleik keppninnar í dag. Óðinn átti frábæran leik. Handbolti 28.12.2025 18:52
Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Íslendingaliðið Kolstad tapaði fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í norska handboltanum í dag. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 29-29, réðust úrslitin í vítakastkeppni. Handbolti 28.12.2025 15:06