Handbolti Brynja og Ramune söðla um Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE. Handbolti 25.4.2013 11:30 Kom bara heim til að kjósa Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara. Handbolti 25.4.2013 07:30 Líklega vont að vera blankur í Rússlandi Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar. Handbolti 25.4.2013 06:30 Jón þjálfar ÍBV með Svavari Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik. Hann mun stýra liðinu með Svavari Vignissyni. Handbolti 24.4.2013 21:36 Verður liðum í N1-deild karla fjölgað? Tillaga liggur fyrir ársþing HSÍ um að fjölga liðum í N1-deild karla strax á næstu leiktíð. Handbolti 24.4.2013 11:30 Ólafur tók Hellgren með sér til Íslands Ólafur Stefánsson er kominn til Íslands og er þegar byrjaður að taka til hendinni sem nýr þjálfari Vals. Handbolti 24.4.2013 10:00 Snorri hafnaði tilboði Westwien Forráðamenn austurríska úrvalsdeildarfélagsins Westwien buðu Snorra Stein Guðjónssyni að gerast spilandi þjálfari liðsins. Handbolti 24.4.2013 09:30 Var röng ákvörðun Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru. Handbolti 24.4.2013 07:00 Hombrados tapaði í forsetakjöri Markvörðurinn Javier Hombrados bauð sig fram í formannskjöri spænska handknattleikssambandsins nú um helgina. Handbolti 23.4.2013 22:45 Erlingur með tilboð frá Austurríki Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, gæti verið á leið í þjálfun í Austurríki en hann er með tilboð frá liði þar í landi. Handbolti 23.4.2013 16:00 Ólafur meistari í Katar Ólafur Stefánsson bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í kvöld er hann varð katarskur meistari með Lekhwiya. Handbolti 22.4.2013 19:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 19-20 | Stjarnan í úrslit Stjarnan mætir Fram í úrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Val 20-19 í Vodafonehöllinni. Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 22.4.2013 15:57 Óskar Bjarni rekinn frá Viborg | Ég er drullufúll Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði fengið nýjan þjálfara. Handbolti 22.4.2013 11:01 Gylfi í banni í fyrsta leik Haukamaðurinn Gylfi Gylfason verður í banni þegar að Haukar mæta Fram í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 22.4.2013 10:00 Ólafur með sjö mörk í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var hetja IFK Kristianstad er liðið lagði IK Sävehof, 26-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í danska handboltanum. Ólafur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 21.4.2013 21:03 Upp og niður í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru í góðum málum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann tveggja marka sigur á Metalurg frá Skopje í fyrri leik liðanna í Makedóníu. Handbolti 21.4.2013 18:20 Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag Handbolti 21.4.2013 17:56 Sleggja frá Narcisse bjargaði Kiel Kiel vann dramatískan 32-31 sigur á Veszprem í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Daniel Narcisse tryggði Kiel sætan sigur með marki undir lokin. Handbolti 21.4.2013 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 21.4.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. Handbolti 21.4.2013 00:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. Handbolti 21.4.2013 00:01 Fínt veganesti Atletico Atletico Madrid vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag 25-20. Handbolti 20.4.2013 18:44 Þórey og Rut í sigurliði gegn Óskari Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Viborg 28-24 í efstu deild danska handboltans í dag. Handbolti 20.4.2013 18:12 Framkonur í úrslitin Fram tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með 21-17 sigri á ÍBV í Eyjum í dag. Fram mætir Val eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. Handbolti 20.4.2013 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-26 | Oddaleikur á mánudag Valur lagði Stjörnuna af velli í fjórða leik liðana í undanúrslitum í N1 deild kvenna, 22-26. Valur knúði þar með fram oddaleik í einvígi liðana um að komast í úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2013 11:41 Stella fer með til Eyja Stella Sigurðardóttir mun ferðast með liði Fram til Vestmannaeyja í dag en liðið mætir þá ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram er yfir, 2-1, og getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri. Handbolti 20.4.2013 09:00 Ætla mér að spila minnst tvo leiki í viðbót Sebastían Alexandersson, markvörður ÍR, var heldur betur í sviðsljósinu í leik liðsins gegn Haukum á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Handbolti 20.4.2013 08:00 Samúel Ívar tekur við HK Samúel Ívar Árnason verður næsti þjálfari Íslandsmeistara HK í handbolta. Hann tekur við starfinu af Kristni Guðmundssyni sem er á leið til Noregs. Handbolti 19.4.2013 19:43 Unmfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 28-27 | Ótrúlegur sigur Vals Valur náði að kreista fram sigur gegn Stjörnunni þrátt fyrir að hafa lent mest sjö mörkum undir í seinni hálfleik í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspilskeppni N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 19.4.2013 10:35 Höfum engu að tapa Lokaúrslitin í umspilskeppni N1-deildar karla hefjast í Vodafone-höllinni í kvöld en þá mætast Valur og Stjarnan. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki spilar í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2013 06:30 « ‹ ›
Brynja og Ramune söðla um Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE. Handbolti 25.4.2013 11:30
Kom bara heim til að kjósa Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara. Handbolti 25.4.2013 07:30
Líklega vont að vera blankur í Rússlandi Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar. Handbolti 25.4.2013 06:30
Jón þjálfar ÍBV með Svavari Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í handknattleik. Hann mun stýra liðinu með Svavari Vignissyni. Handbolti 24.4.2013 21:36
Verður liðum í N1-deild karla fjölgað? Tillaga liggur fyrir ársþing HSÍ um að fjölga liðum í N1-deild karla strax á næstu leiktíð. Handbolti 24.4.2013 11:30
Ólafur tók Hellgren með sér til Íslands Ólafur Stefánsson er kominn til Íslands og er þegar byrjaður að taka til hendinni sem nýr þjálfari Vals. Handbolti 24.4.2013 10:00
Snorri hafnaði tilboði Westwien Forráðamenn austurríska úrvalsdeildarfélagsins Westwien buðu Snorra Stein Guðjónssyni að gerast spilandi þjálfari liðsins. Handbolti 24.4.2013 09:30
Var röng ákvörðun Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru. Handbolti 24.4.2013 07:00
Hombrados tapaði í forsetakjöri Markvörðurinn Javier Hombrados bauð sig fram í formannskjöri spænska handknattleikssambandsins nú um helgina. Handbolti 23.4.2013 22:45
Erlingur með tilboð frá Austurríki Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, gæti verið á leið í þjálfun í Austurríki en hann er með tilboð frá liði þar í landi. Handbolti 23.4.2013 16:00
Ólafur meistari í Katar Ólafur Stefánsson bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í kvöld er hann varð katarskur meistari með Lekhwiya. Handbolti 22.4.2013 19:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 19-20 | Stjarnan í úrslit Stjarnan mætir Fram í úrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Val 20-19 í Vodafonehöllinni. Jóna Margrét Ragnarsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Handbolti 22.4.2013 15:57
Óskar Bjarni rekinn frá Viborg | Ég er drullufúll Danska úrvalsdeildarfélagið Viborg tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði fengið nýjan þjálfara. Handbolti 22.4.2013 11:01
Gylfi í banni í fyrsta leik Haukamaðurinn Gylfi Gylfason verður í banni þegar að Haukar mæta Fram í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 22.4.2013 10:00
Ólafur með sjö mörk í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var hetja IFK Kristianstad er liðið lagði IK Sävehof, 26-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi liðanna í danska handboltanum. Ólafur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 21.4.2013 21:03
Upp og niður í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru í góðum málum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann tveggja marka sigur á Metalurg frá Skopje í fyrri leik liðanna í Makedóníu. Handbolti 21.4.2013 18:20
Fínt að vera hetjan "Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag Handbolti 21.4.2013 17:56
Sleggja frá Narcisse bjargaði Kiel Kiel vann dramatískan 32-31 sigur á Veszprem í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Daniel Narcisse tryggði Kiel sætan sigur með marki undir lokin. Handbolti 21.4.2013 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 21-20 | Fram í úrslitin Róbert Aron Hostert skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum gegn FH sem tryggði Fram sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla. Handbolti 21.4.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 20-21 | Haukar mæta Fram í úrslitum Haukar eru komnir í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla eftir 20-21 sigur gegn ÍR í fjórða leik liðanna í Austurvbergi í dag. ÍR-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Haukar voru mun betri í seinni hálfleik og uppskáru góðan sigur. Handbolti 21.4.2013 00:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23 Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar. Handbolti 21.4.2013 00:01
Fínt veganesti Atletico Atletico Madrid vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag 25-20. Handbolti 20.4.2013 18:44
Þórey og Rut í sigurliði gegn Óskari Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Viborg 28-24 í efstu deild danska handboltans í dag. Handbolti 20.4.2013 18:12
Framkonur í úrslitin Fram tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með 21-17 sigri á ÍBV í Eyjum í dag. Fram mætir Val eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. Handbolti 20.4.2013 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-26 | Oddaleikur á mánudag Valur lagði Stjörnuna af velli í fjórða leik liðana í undanúrslitum í N1 deild kvenna, 22-26. Valur knúði þar með fram oddaleik í einvígi liðana um að komast í úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2013 11:41
Stella fer með til Eyja Stella Sigurðardóttir mun ferðast með liði Fram til Vestmannaeyja í dag en liðið mætir þá ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram er yfir, 2-1, og getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri. Handbolti 20.4.2013 09:00
Ætla mér að spila minnst tvo leiki í viðbót Sebastían Alexandersson, markvörður ÍR, var heldur betur í sviðsljósinu í leik liðsins gegn Haukum á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Handbolti 20.4.2013 08:00
Samúel Ívar tekur við HK Samúel Ívar Árnason verður næsti þjálfari Íslandsmeistara HK í handbolta. Hann tekur við starfinu af Kristni Guðmundssyni sem er á leið til Noregs. Handbolti 19.4.2013 19:43
Unmfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 28-27 | Ótrúlegur sigur Vals Valur náði að kreista fram sigur gegn Stjörnunni þrátt fyrir að hafa lent mest sjö mörkum undir í seinni hálfleik í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspilskeppni N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 19.4.2013 10:35
Höfum engu að tapa Lokaúrslitin í umspilskeppni N1-deildar karla hefjast í Vodafone-höllinni í kvöld en þá mætast Valur og Stjarnan. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki spilar í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2013 06:30