Handbolti

Brynja og Ramune söðla um

Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK, er á leið til Noregs og þá er landsliðskonan Ramune Pekarskyte að bætast í leikmannahóp Íslendingaliðsins SönderjyskE.

Handbolti

Kom bara heim til að kjósa

Ólafur Stefánsson kom til landsins í fyrradag og stýrði þá sinni fyrstu æfingu með Val. Hann er strax byrjaður að undirbúa lið sitt fyrir næsta tímabil og hefur ráðið Claes Hellgren sem markvarðaþjálfara.

Handbolti

Líklega vont að vera blankur í Rússlandi

Ekkert verður af því að hornamaðurinn Bjarki Már Elísson semji við rússneska félagið Chekhovski Medvedi á næstunni þar sem félagið er í fjárhagsvandræðum. Bjarki Már stefnir engu að síður ótrauður á að komast út í sumar.

Handbolti

Var röng ákvörðun

Í ágúst árið 2011 gaf handknattleiksdeild Stjörnunnar út tilkynningu um að draga kvennalið sitt úr N1-deild kvenna. Nú, innan við tveimur árum síðar, er liðið komið í lokaúrslit um Íslandsmeisatratitilinn eftir fjögurra ára fjarveru.

Handbolti

Upp og niður í Meistaradeildinni

Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru í góðum málum í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann tveggja marka sigur á Metalurg frá Skopje í fyrri leik liðanna í Makedóníu.

Handbolti

Fínt að vera hetjan

"Ég man þegar að Siggi Eggerts skoraði eitt svona mark á móti HK en þetta var þvílíka dramatíkin,“ sagði Róbert Aron Hostert, hetja Framara í dag

Handbolti

Sleggja frá Narcisse bjargaði Kiel

Kiel vann dramatískan 32-31 sigur á Veszprem í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Daniel Narcisse tryggði Kiel sætan sigur með marki undir lokin.

Handbolti

Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-23

Valur hélt sæti sínu í N1 deild karla í handbolta með því að leggja Stjörnuna öðru sinni í umspili um sæti í deildinni í kvöld 23-22. Stjarnan átti síðustu sóknina í leiknum en Hlynur Morthens varði skot Víglundar Þórssonar.

Handbolti

Fínt veganesti Atletico

Atletico Madrid vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag 25-20.

Handbolti

Framkonur í úrslitin

Fram tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik með 21-17 sigri á ÍBV í Eyjum í dag. Fram mætir Val eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu.

Handbolti

Stella fer með til Eyja

Stella Sigurðardóttir mun ferðast með liði Fram til Vestmannaeyja í dag en liðið mætir þá ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram er yfir, 2-1, og getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri.

Handbolti

Samúel Ívar tekur við HK

Samúel Ívar Árnason verður næsti þjálfari Íslandsmeistara HK í handbolta. Hann tekur við starfinu af Kristni Guðmundssyni sem er á leið til Noregs.

Handbolti

Höfum engu að tapa

Lokaúrslitin í umspilskeppni N1-deildar karla hefjast í Vodafone-höllinni í kvöld en þá mætast Valur og Stjarnan. Það lið sem vinnur fyrst tvo leiki spilar í N1-deild karla á næstu leiktíð.

Handbolti